Fréttablaðið - 23.01.2005, Side 23

Fréttablaðið - 23.01.2005, Side 23
4 ATVINNA Háteigsskóli, símar 530 4300 og 664 8215 Umsjónarkennari í 8. bekk, kennslugreinar íslenska í 8. bekk og enska á miðstigi. Frá 1. mars til 31. desember. Rimaskóli, símar 567 6464 og 664 8320 Stærðfræðikennsla í 8. og 9. bekk. Afleysing út skólaárið. Námsver, afleysing í 1-2 mánuði. Skólaliði. Aðstoð við nemendur, innigæsla og ræsting. Seljaskóli, sími 557 7411 Íþrótta- og sundkennsla stúlkna, frá 1. mars. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Störf í grunnskólum Reykjavíkur Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Hlíðaskóli óskar að ráða skólaliða nú þegar Upplýsingar gefa Kristrún G. Gumundsdóttir skólastjóri kgg@hlidaskóli.is og Ingibjörg Möller aðstoðarskólastjóri imoll@hlidaskóli.is Sími skólans er 5525080. Óska eftir að ráða rafvirkja sem fyrst, þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist á rafleid@hradpostur.is, uppl. í síma 8959012.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.