Fréttablaðið - 23.01.2005, Síða 46

Fréttablaðið - 23.01.2005, Síða 46
LEIKIR GÆRDAGSINS SUNNUDAGUR 23. janúar 2005 25 Í takt vi› flínar flarfir Mætum öll og sjáum hágæ›a körfubolta. L‡sing hf. er stolt af stu›ningi sínum vi› bikarkeppnina í körfuknattleik www.lysing.is H in ri k P ét u rs so n l w w w .m m ed ia .is /h ip BIKARKEPPNI KKÍ & LÝSINGAR 4 - li›a úrslit í L‡singarbikarnum fara fram um helgina Meistaraflokkur karla Lau. 22. jan 2005 Hverager›i kl. 16:15 Hamar/Selfoss - Fjölnir Sun. 23. jan 2005 Smárinn kl. 19:15 Brei›ablik - UMFN Meistaraflokkur kvenna Lau. 22. jan 2005 Laugarvatn kl. 14:00 Laugdalir - UMFG Sun. 23. jan 2005 Ásvellir kl. 17:00 Haukar - Keflavík Enska úrvalsdeildin LIVERPOOL–SOUTHAMPTON 2–0 1–0 David Prutton (5.), 2–0 Peter Crouch (22.). BIRMINGHAM–FULHAM 1–2 1–0 Moritz Volz, sjálfsm. (51.), 1–1 Andy Cole, víti (78.), 1–2 Papa Bouba Diop (83.). CHELSEA–PORTSMOUTH 3–0 1–0 Didier Drogba (15.), 2–0 Arjen Robben (21.), 3–0 Didier Drogba (39.). CRYSTAL PALACE–TOTTENHAM 3–0 1–0 Mikele Leigertwood (66.), 2–0 Danny Granville (70.), 3–0 Andy Johnson, víti (77.). EVERTON–CHARLTON 0–1 0–1 Matt Holland (45.). MAN. UTD–ASTON VILLA 3–1 1–0 Cristiano Ronaldo (8.), 1–1 Gareth Barry (53.), 2–1 Louis Saha (69.), 3–1 Paul Scholes (70.). NORWICH–MIDDLESBROUGH 4–4 1–0 Damien Francis (18.), 1–1 Jimmy Floyd Hasselbaink (34.), 1–2 Franck Quedrue (49.), 1–3 Franck Quedrue (55.), 1–4 Jimmy Floyd Hasselbaink (78.), 2–4 Dean Ashton (80.), 3–4 Leon McKenzie (90.), 4–4 Adam Drury (90.). WEST BROM–MAN. CITY x–x 1–0 Kevin Campbell (5.), 2–0 Ronnie Wallwork (81.). STAÐAN CHELSEA 24 19 4 1 48–8 61 MAN. UTD 24 14 8 2 37–14 50 ARSENAL 23 14 6 3 52–25 48 EVERTON 24 13 5 6 28–25 44 LIVERPOOL 24 11 4 9 36–25 37 MIDDLESB. 24 10 7 7 39–33 37 CHARLTON 24 11 4 9 28–33 37 TOTTENH. 24 9 6 9 29–26 33 MAN. CITY 24 8 7 9 30–26 31 A. VILLA 24 8 7 9 27–29 31 BOLTON 23 8 6 9 30–31 30 NEWCASTLE 23 7 8 8 35–40 29 FULHAM 24 8 4 12 31–40 28 PORTSM. 24 7 6 12 26–34 27 BIRMINGH. 24 6 8 10 27–30 26 BLACKBURN23 5 10 8 21–33 25 C. PALACE 24 5 6 13 27–37 21 SOUTH. 24 3 9 12 25–39 18 NORWICH 24 2 11 11 23–46 17 WBA 24 2 10 12 19–44 16 Enska 1. deildin BRIGHTON–N. FOREST 0–0 CARDIFF–BURNLEY 2–0 COVENTRY–QPR 1–2 CREWE–ROTHERHAM 1–1 LEICESTER–GILLINGHAM 2–0 Jóhannes Karl Guðjónsson spilaði allan leikinn fyrir Leicester. MILLWALL–WOLVES 1–2 PLYMOUTH–PRESTON 0–2 Bjarni Guðjónsson spilaði allan leikinn fyrir Plymouth. READING–IPSWICH 1–1 Ívar Ingimarsson spilaði allan leikinn fyrir Reading. STOKE–LEEDS 0–1 Gylfi Einarsson sat allan tímann á varamanna- bekknum hjá Leeds. SUNDERLAND–SHEFF. UTD 1–0 WIGAN–WATFORD 2–2 Heiðar Helguson var hvíldur í liði Watford en Brynjar Björn Gunnarsson var veikur og kom inn á sem varamaður á 71. mínútu. DHL-deild kvenna FH–VALUR 26–24 Mörk FH: Sigrún Gilsdóttir 6, Dröfn Sæmunds- dóttir 5, Sigurlaug Jónsdóttir 5, Gunnur Sveins- dóttir 5, Guðrún Hólmgeirsdóttir 3, Bjarný Þor- varðardóttir 2. Mörk Vals: Ágústa Björnsdóttir 6, Arna Grímsdóttir 4, Díana Guðjónsdóttir 4, Lilja Valdimarsdóttir 3, Katrín Andrésdóttir 2, Hafrún Kristjánsdóttir 2, Lilja Hauksdóttir 1, Soffía Rut Gísladóttir 1, Anna María Guðmundsdóttir 1. STJARNAN–VÍKINGUR 22–21 Mörk Stjörnunnar: Kristín Guðmundsdóttir 7, Anna Blöndal 5, Elsbieta Kowal 3, Kristin Clausen 2, Hind Hannesdóttir 2, Ásdís Sigurðardóttir 2, Hekla Daðadóttir 1. Mörk Víkings: Natasa Damiljanovic 9, Helga Birna Brynjólfsdóttir 7, Ásta Björk Agnararsdóttir 3, Eygló Jónsdóttir 1, Andrea Olsen 1. STAÐAN HAUKAR 12 12 0 0 370–276 24 ÍBV 13 10 0 3 389–339 20 STJARNAN 13 8 1 4 344–313 17 VALUR 13 7 0 6 320–316 14 FH 14 5 2 7 374–406 12 VÍKINGUR 14 4 0 10 339–370 8 FRAM 13 2 1 10 286–352 5 GRÓTTA/KR 12 2 0 10 264–314 4 Bikarkeppni kvenna í körfu LAUGDÆLIR–GRINDAVÍK 23–82 Stig Laugdæla: Fríða Kristinsdóttir 8, Ragnheiður Magnúsdóttir 8. Stig Grindavíkur: Myriah Spencer 20, Svandís Sigurðardóttir 10, Ólöf Helga Pálsdóttir 8, Jovana Stefánsdóttir 8, María Anna Guðmundsdótir 7, Erla Reynisdóttir 6, Erla Þorsteinsdóttir 4. Bikarkeppni karla í körfu HAMAR/SELFOSS–FJÖLNIR 100–110 Stig Hamars/Selfoss: Damon Bailey 32, Marvin Valdimarsson 28, Chris Woods 28, Friðrik Hreins- son 10, Svavar Pálsson 6, Atli Gunnarsson 2. Stig Fjölnis: Jeb Ivey 32, Darrell Flake 30, Nemanja Sovic 30, Magnús Pálsson 11, Pálmar Ragnarsson 4, Brynjar Kristófersson 3. Yfirburðir Chelsea virðast engan endi ætla að taka: Með 40 mörk í plús FÓTBOLTI Chelsea náði í gær ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvals- deildarinnar þegar liðið bar sigur- orð af Portsmouth, 3-0, á Stam- ford Bridge. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem vara- maður í síðari hálfleik en Didier Drogba, sem var í byrjunarliðinu í hans stað, skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í fyrri hálfleik. Leikmenn Chelsea gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik og skoruðu þá öll þrjú mörk sín. Liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð í deildinni og markatala liðsins er sérlega glæsileg. Liðið hefur skorað 48 mörk og aðeins fengið á sig 8 og er með 40 mörk í plús. Martröð Liverpool hélt áfram en eftir tap gegn Burnley í bikarn- um í vikunni héldu stuðnings- menn liðsins flestir að hlutirnir gætu ekki versnað. Það var þó rangt hjá þeim því að Harry Redknapp stýrði lærisveinum sín- um í Southampton til sigurs gegn Liverpool á St. Mary’s í gær. Leik- menn Liverpool sáu aldrei til sól- ar og Southampton vann sinn fyrsta leik frá því um miðjan nóv- ember. Leikmenn Norwich náðu ævin- týralegu stigi gegn Middles- brough á heimavelli. Middles- brough hafði þriggja marka for- ystu, 4-1, þegar tíu mínútur voru til leiksloka en þrjú mörk, þar af tvö eftir að venjulegur leiktími var liðinn, tryggði Norwich dýr- mætt stig í botnbaráttunni. Crystal Palace vann óvæntan stórsigur á grönnum sínum í Tottenham og skoraði Andy Johnson sitt fjórtánda marka á leiktíðinni fyrir Crystal Palace. - ósk DROGBA FAGNAR Framherjinn Didier Drogba fagnar hér fyrra marki sínu gegn Portsmouth í gær ásamt Damien Duff og Arjen Robben.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.