Tíminn - 08.01.1975, Side 4

Tíminn - 08.01.1975, Side 4
4 TÍMINN Miðvikudagur 8. janúar 1975, Þd er það sú dttunda næst! Þeir, sem muna þrjátiu ár eða lengra aftur i timann, eða hafa áhuga á gömlum kvikmyndum, kannast sjálfsagt við Mickey Rooney. Hann varð fyrst frægur sem barnaleikari. Þá lék hann af lifi og sál marga tápmikla drengi, götustráka, prakkara alls konar og þótti hann hæfa vel I slik hlutverk en hann var freknottur, rauðhærður og þybbinn strákur. Hann lék I ótal myndum sem barn, en svo full- orðnaðist hann, og þá breyttist margt, og gekk honum þá ekki eins vel að fá hlutverk. Hann var mjög lágvaxinn,þótti heldur ólaglegur, og vanstilltur i skapi. Engu að siður lék hann töluvert, bæði i sjónvarpi og kvikmynd- um, og konur virtust verða hrifnar af honum. Hann kvæntist ungur, en skildi fljótt aftur. Þannig hefur gengið til I einkalífi hans, að sjö konum hefur hann kvænzt, en skilið við sex (eða þær við hann) og nú koma fréttir af þvi að sú sjöunda hafi sótt um skilnað! Það hefur vakið undrun, hvað konur hans hafa margar hverj- ar verið glæsilegar, og sumar heimsfrægar leikkonur, eins og til dæmis sú fagra og fræga Ava Gardner. Nú er Mickey Rooney orðinn rúmlega fimmtugur, og sést hann hér á mynd með sjöundu eiginkonu sinni, Carolyn, sem nú hefur sótt um skilnað. Upp með buxurnar, — niður með buxurnar! KONA MAÓS formanns, Siang af, leggja niður kjóla. Nú er það bezt við sig. Vestræn áhrif eru Sing, er að hrinda af stað nýrri þveröfugt. Ekki kveður þó mjög lika mest i Sjanghæ, og þar er byltingu — að þessu sinni tízku- a$ hinni nýju tizku á borgar- þess vegna léttast að hrinda byltingu. Kinverskar konur eiga strætunum enn sem komið er. svona breytingum af stað. að hypja sig úr buxunum og klæö- þ0rri kvenna er i gömlu buxunum Hinir nýju kjólar eru úr baðm- ast kjólum i þeirra stað. sinum, en margar standa þó við ull og gerviefnum og kosta fjórtán Það er fyrst og fremst i fjöl- búöargluggana og renna for- hundruð til tvö þúsund krónur. mennustu borg Kinaveldis, vitnisaugum til kjólanna. Þeir eru flestir ljósir og mynztrið Sjanghæ, sem þessari nýju tizku 1 áróðursritum ségir, að þessi smágert. er haldið mjög fram. Sýningar- nýja tlzka henti vel þörfum vinn- Kalt er I veðri I Sjanghæ um gluggar vöruhúsanna eru fullir af andi fólks i Kina. þessar mundir, og er talið, að þaö kjólum, og á vörumerkjunum er Kjólarnir eru ekki enn komnir I hafi nokkuð tafið fyrir þvi, að þess sérstaklega getið, að Siang vöruhúsin i Peking, en varla konur kaupi sér kjóla i stað buxn- Sing, hafi forystu um þessa verður þess langt að biða. Vafa- anna. Sjálf hefur Siang Sing endurnýjun klæðaburðar I Kína. laust hefur þessi herferð verið gengið i buxum fram undir þetta. Kinverskar konur hafa gengið i hafin I Sjanghæ sökum þess, að En við gestamóttöku i hljómlist- svonefndum sekkjabuxum siðan i þar var Siang Sing kvikmynda- arsal nú nýlega brá svo við, að menningarbyltingunni árið 1966, leikkona á árunum upp úr 1930, og hún var komin I sams konar kjól þvi að þá var mjög hvatt til þess þar er sagt, að hún kunni jafnan og þá, sem til sölu eru I Sjanghæ. Fimmburar í ísrael tsraelsk kona, sem búið hefur i sjöár barnlaus meö manni sinum, Tove Medina að nafni, ól nú fyrir áramótin fimmbura, — þrjá drengi og tvær telpur. Myndin er af móðurinni og börnum hennar, og faðirinn er kom- inn i heimsókn. ^STAU Heyrðu nú Viggó, þarftu að hugsa um það allt þitt lif, að þú týndir einu sinni hálsklúti i fatageymslu á kaffihúsi. <JœÍ> Viltu ekki fara augnabiik af vigt- inni? Ég ætlaði að spyrja dálitiö um herbergið, sem þér voruð að aug- lýsa. Er allt i lagi með rafmagnið I þvi? DENNI DÆMALAUSI „Þetta er brúðkaupsmyndin min.” ,,Er þessi mjói fyrri mað- urinn þinn.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.