Tíminn - 17.01.1975, Síða 10

Tíminn - 17.01.1975, Síða 10
TÍMINN Föstudagur 17. janúar 1975. 10 DÁG HEILSUGÆZLA Slysavar&stofan: simi 81200, eftir skiptibor&slokun 81212. Sjúkrabifrei&: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 17.-23. janúar er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes Apóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Gar&ahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLAOG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Itafinagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, slmsvari. Ónæmisaðgerðir fy'rir full- orðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini., Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverdarstöð Reykjavik- ur. Félagslíf F'élagsfundur verður þriðju- daginn 21. janúar kl. 9 á Hall- veigarstöðum. Hálfdán Henrýsson fulltrúi SVFl talar um slysavarnir I heimahús- um. Spilað bingó. Kaffiveit- ingar. Nýir félagar velkomnir. Nefndin. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Fundur verður haldinn að Háaleitis- braut 13 fimmtudaginn 16. jan. kl. 8.30. Stjórnin. Nýársfagnaður. Arnesingafélagiö i Reykjavik, heldur skemmtun i Félags- heimilinu á Seltjarnarnesi, föstudagskvöld kl. 21. Skemmtinefndin. Guðspekifélagið. Orkulind innra með manninum nefnist erindi, sem Birgir Bjarnason flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstu- daginn 17. jan. kl. 9. öllum heimill aðgangur. Kunnudagsgunga 19/1. Sand- hlið — Vifilsstaðahlið, verð kr. 300 -Brottför kl. 13. frá B.S.I. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Ilallgrimskirkju heldur fund miðvikudaginn 22. þm. kl. 8.30. Skemmtiefni: Myndasýning ofl. — Kaffi. Söfn og sýningar Kjarvalsstaöir. Sýningar á verkum Jóhannesar S. Kjar- vals. Opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Disarfell kemur til Reykjavikur á morgun. Helgafell losar á Norðurlands- höfnum. Mælifell er i Þorláks- höfn. Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassa- fell er i Tallin, fer þaðan til Kotka, Helsingborgar, Oslo og Larvikur. Stapafell er i olíu- flutningum erlendis. Litlafell lí^ar á austfjarðahöfnum. Minningarkort Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR meöal benzin ™ kostnaður m á 100 km Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. 4® 4-2600 H Ford Bronco VW-sendibilar Land/Itover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEIGAN EKILL ^ BRAUTARHOLTl 4, SlMAR: ,28340-37199 /^BÍLALEIGAN V^IEYSIR CAR RENTAL «.24460 Æ 28810 PIONGOÍ Úlvarp oy stereo kaseilutæki Volga 74 til sölu Sími 4-14-69. Erlingur Thorlacius. Snjó-hjólbarðar sölu í flestum stærðum til góð snjó-mynstur HAGSTÆTT VERÐ Sólum flestar stærðir ÁBYRGD Á SÓLNINGU Sendum í póstkröfu Nýbýlaveg 4 * Sími 4-39-88 Kópavogi 1834 Lárétt 1) Kona.-6) Vor,- 10) Féll.- 11) Hasar - 12) Landsvæði.- 15) Fugls.- Lóðrétt 2) Læsing.- 3) Eins.-4) Sleipa.- 5) Farðar,- 7) Slár,- 8) Spil.- 9) Mánuður,- 13) Vonarbæn.- 14) Auð.- X Ráðning á gátu No. 1833 Lárétt 1) Æfing.- 6) Hræddur,- 10) AÁ.- 11) Ræ.- 12) Naumari,- 15) Ódámi,- Lóðrétt 2) Fræ - 3) Náð.-4) Ghana,-5) Fræið.- 7) Ráa,- 8) Dám.- 9) Urr,- 13) Und,- 14) Arm,- U ■ * 3 ■ r ta ' ■ (t> /0 ■ ■ ir /2 /3 vT ■ ■ ■ ta □ ta Menntamálaráðuneytið, 13. janúar 1975. Styrkir til háskóla- náms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms i Sviþjóö námsáriö 1975-76. Styrkurinn miöast við átta mánaöa námsdvöl og nemur styrkfjár- hæöin s. kr. 1.320.- á mánuöi. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. mars n.k. og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt með- mælum. — Sérstök umsóknareyðublöð tást i ráðuneyt- inu. +--------------------------------- Eiginmaður minn og faðir Héðinn Friðriksson húsgagnasmiður, Goðatúni 12, Garöahreppi, lézt hinn 14. þ.m. að heimili sinu. Jarðarförin tilkynnt siðar. Birna Kristjánsdóttir, Jóhann örn Héöinsson. ólafía Gisladóttir Seljalandsvegi 46, tsafiröi verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. janúar kl. 3 e.h. Jón Páll Pétursson, Jón Viðar Arnórsson, Sigrún Briem, Steinunn Arnórsdóttir, Svanur Auöunsson, Sigriöur Jónsdóttir, Bjarni Agnarsson, Þórunn Jónsdóttir. Otför móður okkar Guðrúnar Jóhannesdóttur Brjánsstöðum fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 18. janúar kl. 1.30. Jarðsett verður á Stóru-Borg. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12. Börnin. Innilegt þakklæti færum við öllum sem sýndu vinsemd og hluttekningu við fráfall og útför mannsins mins, fóstur- bróður, föður tengdaföður og afa Jónasar Magnússonar Strandarhöfði, Vestur-Landeyjum. Pálina Stefánsdóttir Sigurveig Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum af alhug auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Margrétar Þórðardóttur Heiöarbæ, Þingvallasveit Jóhannes Sveinbjörnsson, Þórdís Jóhannesdóttir, Magnús Jónasson, Sigrún Jóhannesdóttir, Gunnar Guttormsson, Sveinbjörn Jóhannesson, Steinunn E. Guömundsdóttir, Jóhanna Jóhannesdóttir, Gestur K. Ólafsson, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.