Tíminn - 18.01.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.01.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. janúar 1975. TÍMINN H Framleiðsla undanrennu- mjöls jókst mest, en fram- leiðsla kálfafóðurs dróst mest saman '72—74 PB-Reykjavik. í skýrslu Fram- leiösluráös landbúnaðarins um framleiðslu mjdlkursamlaganna verðlagsárin 1972-1973 og 1973 til 1974 kemur fram, aö innvegiö magn mjdlkur hefur aukizt um 3.7% milli áranna. Innvegin mjdlk var 111 milljdn kg fyrra ár- iÖ en 115.1 milljón kg slðara áriö. Eitt prósent aukning hefur ver- ið Á magni seldrar nýmjólkur á pessu tlmabili, en 1.6% minna hefur verið selt af rjóma á árinu 1973-'74 en áriö áður. Sala á skyri minnkaði um 2,2%. Þá hefur sala á undanrennu aukizt um 10.4%. 10.9% framleiðsluaukning á smjöri varð á timabilinu, 13% aukning á framleiðslu 45% osts, 8,9% aukning á framleiðslu 30% osts 22.4% minnkun á framleiðslu nýmjólkurmjöls. Framleiðsla kálfafóðurs minnkaði um 47.8%. A hinn bóginn hefur 81.1% aukn- ing orðið á framleiðslu undan- rennumjöls, 6% aukning á ost- efni, og 22.4% á mysuosti. Hér fer á eftir skýrsla Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins um framleiðslu mjólkursamlaganna á áðurnefndum verðlagsárum, en verðlagsárið er frá 1. september til 31. ágúst. 1972/1973 1973/1974 Mismum Magn ír. % Innvegin mjólk, kg. 110.994.759 115.146.851 4.152.092 3,7 Seld nýmjólk, ltr. 45.494.020 45.963.718 469.698 1,0 Seldur rjómi, ltr. 1.201.753 1.182.497 + 19.256 + 1,6 Seltskyr.kg. 1.746.621 1.708.669 -=- 37.952 -;- 2,2 Seld undanrenna ltr. 1.021.223 1.127.051 105.828 10,4 Framl.smjör,kg. 1.557.919 1.727.196 169.277 10,9 Framl. ostur 45% 1.424.444 1.609.424 184.980 13,0 Framl. ostur 30% 494.718 538.786 44.068 8,9 Framl. nýmjólkurmjöl 445.675 345.825 -=- 99.850 + 22,4 Framl. undanrennumjöl 470.320 851.815 381.495 81,1 Framl.kálfafóður 561.275 293.125 -=- 268.375 -f-47,8 Framl.ostaefni 270.255 286.350 16.095 6,0 Framl.mysuostur 55.745 68.259 12.514 22,4 SAAJORBIRGÐIR MINNKUÐU UM 65,8% 73—74 FB-Reykjavik. Smjörbirgðir i lok verðlagsársins 1973-1974 voru 425.668 kg. mihni en árið áður, eða 65.8 % að þvi er segir I skýrslu frá Framleiðsluráði land- búnaðarins. Framleiðsluaukning smjörs á sama framleiðslutima- bili nam 10,9%. Sala innanlands jókst um 33.8%. Framleiðsla á ostum jókst um 10,8% á timabilinu. Utflutningur osta jókst um 44.6%, en sala innanlands jókst um 4.3% og 1,8% á 45% og 30% osturii. Sparib þúsundir! verðstaðreyndir: Negldir vetrarhjólbarðar: 520x12 kr. 3985. 560x13 kr. 4170. 640x13 kr. 4990. 615/155x14 kr. 4850. Sendum út á land samdægurs. SÖLUSTAÐIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, slmi 50606. Skodabúðin, Kópavogi, Simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. simi 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarss., Egilsstöðum, simi 1158. TEKKNESKA BIFREIDAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SÍMI 42600 KÓPAVOGI Smjör: 1972/1973 Birgðiribyrjuntimab. 708.905 Framleitt 1.557.919 Selt innanlands 1.608.786 Notaðiaðraframl. 6.559 Rýrnun 4.704 Birgðir i lok tlmab. 646.775 Ostur: Birgðir I byrjun tímab. 536.080 Framleitt 1.939.162 Seltinnanlands 1.015.188 Útflutt 754.118 Notaðlaðraframl. 20.841 Býrnun 6.123 Birgðiriloktlmab. ' 678.971 Seltinnanl. 45% 544.377 Seltinnanl.30% 470.811 Hér fer á eftir skýrsla um framleiðslu, sölu og útflutning og birgðir á smjöri og osti verðlags- árin 1972-73 og 1972-74 eins og hún er frá Framleiðsluráði land- búnaðarins. Mismunur 1973/1974 Magn . % 646.775 -f- 62.130 -=- 8,8 1.727.196 169.277 10,9 2.152.205 543.419 33,8 1.927 •*¦ 4.632 1.368 -r 6.072 221.207 +425.568 -=-65,8 678.971 2.148.210 1.046.960 1.090.528 26.389 18.206 645.098 567.868 479.092 142.891 209.048 31.772 336.410 5.548 12.083 í- 33.873 23.491 8.281 26,7 10,8 3,1 44.6 5,0 4,3 1,8 Stjórnarkjör Starfsstúlknafélagið Sókn auglýsir hér með eftir listum til kjörs stjórnar og trún- aðarmannaráðs i félaginu. í stjórn skal kjósa 5 konur og 3 til vara, i trúnaðarmannaráð skal kjósa 4 konur og 4 til vara. Ennfremur skal kjósa 2 endur- skoðendur og 1 til vara. Hverri uppá- stungu skulu fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félaga. Uppástungum skal skil- að á skrifstofu félagsins fyrir kl. 11 mánu- daginn 20. janúar. Stjórnin. Auglýsið Tímanum Tilkynning til símnotenda Vegna væntanlegrar útgáfu simaskrár fyrir árið 1975 og með visan til X. kafla I. i Gjaldskrá og reglum fyrir simaþjónustu frá 13. desember 1974, þar sem segir að framan á kápu simaskrár skuli prentuð svæðanúmer sjálfvirka simakerfisins og á bakhlið hennar upplýsingar, sem nauð- synlegt þykir að dómi póst- og simamála- stjórnar að birta almenningi, tilkynnist hér með að bannað er, að viðlagðri ábyrgð ef út af er brugðið, að hylja framangreind- ar upplýsingar með ógagnsærri hlifðar- kápu eða á annan hátt. Póst- og simamálastjórnin. Námskeið í ræðumennsku og fundarstjórn Rætt verður um uppbyggingu, gerð og flutning ræðu, fundarstjórn og fundavenj- ur. Kennsla fer fram á miðvikudögum i Lindargötuskóla klukkan 19 til 21 og hefst 22. jan. Leiðbeinandi: Guðni Jónsson. Þátttökugjald 1250 krónur. Upplýsingar i sima 21430 milli kl. 3 og 4 siðdegis. Amerisku Miller raf- suðutransararnir væntanlegir aftur inn- an skamms. Aætlað verð með fylgihlutum kr. 24.800, sölusk. innifalinn. Eigum fyrirliggjandi járnsag- arblöð f eftirtöldum lengdum: 12" kr. 10, 14" kr. 160, 16" kr. 236, 18" kr. 257. Söluskattur innifalinn. Iðnaðarvörur Kleppsvegi 150, Reykjavfk Pósthólf 1011), simi 8 63 75 Handfæra- og línu- bátar til sölu 8 tonna Bátalónsbátur, ný- endurbyggður með hand- færavindum o.fl. Vélin yfir- farin. Báturinn er i mjög góðu ástandi. Upplýsingar i simum (91) 2-28-30 og 8-61-89. kl. 9.45. kl.10.50. kl.13.30. kl.14.10. kl.15.30. -^V Byggingaþjónusta LJ Arkitektafélags tslands Grensásvegi 11. Simar 86510 & 86555 BOJÖ 1191 Reykjavfk Ráðstefna Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands um Hljóðeinangrun Fimmtudagur 30. janúar: Kl. 9.30. Ráðstefna sett. Kennistærðir, mælieiningar og noktun þeirra. Hörður Frlmannsson verkfr. VFl. Um þætti hljóðdeyfingar. Stefán Einarsson, verkfr. VFI. Matarhlé. Hljóðið og maðurinn. Læknisfræðilegt. Skilgreining á þáttum hljóðeinangrunar — hljóðeinangrunarþörf. Stefán Einarsson, verkfr. VFl. Kaffihlé. Skilningur á þörfum fyrir hljóðeinangrun. Gunnar Pálsson, verkfr. VFÍ. Föstudagurinn 31. janúar: kl. 9.30. Hávaði og bæjarskipulag. Skýringar á sam- norrænum reglum til að draga úr hávaða- mengun. Hrafnkell Thorlacius, arkitekt FAl. kl.10.10. Einangrun gegn hávaða utanfrá. Stefán Einarsson, verkfr. VFl. kl.11.10. Um Islenzka staðhætti. Gunnar Pálsson, verkfr. VFl. > Matarhlé. kl. 13.30 Hljóðeinangrun innanhúss. Stefán Einars- son, verkfr. VFl. kl 14 30. Hljóðeinangrun húsa á Islandi. Kaffihlé. kl.14.50. Hljóðeinangrun og hljómburður, sem skap- andi þættir I byggingarlist. Hróbjartur Hró- bjarts. arkitekt, FAÍ. Almennar umræður. Umræður verða áfram á laugardag ef tilefni gefst og þátttakendur óska þess. Þátttaka tilkynnist Byggingarþjónustu A.í. Grensásvegi 11. Rvk. Simar 86555 og 86510 milli kl. 10.00 og 18.00, daglega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.