Tíminn - 21.01.1975, Page 5

Tíminn - 21.01.1975, Page 5
ÞriBjudagur 21. janúar 1975 TÍMINN 5 FRÁSAGNIR ÚR FORTÍÐ folket i Norden berdttar skrifar um sina fyrstu kirkjuferð, Norðmaðurinn Olav Kirkhorn skrifar minningar frá norskri vesturlandsbyggð á árunum 1880- 1890 og Sviinn Ernst Carlsson segir frá störfum sinum i sænsku verkalýðshrey fingunni. Bókin er 168 blaðsiður, prentuð á ágætan pappir og myndir eru bæði margar og góðar. Texti er á sænsku. KOMIN er Ut á vegum norrænu félaganna bók, sem heitir Folket I Norden beráttar. Þarna eru tiu þættir, tveir frá hverju Norður- landanna — að Færeyjum undan skildum. ,Það, sem tslendingar leggja af mörkum, er þáttur ólafar frá Hlöðum um bernskuheimili hennar og kafli úr Afa og ömmu eftir Eyjólf Guðmundsson á Hvoli. Af öðru efni má nefna grein eftir Danann Axel Thrane um húsbændur og hjú á litlum herra- garði, finnsk kona, Alma Kiiski DIPRCIÐfl CIGERDUR! Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU í keyrslu yðor, með því að lóta okkur annost stillingarnar ó bifreiðinni. Framkvæmum vóla-, hjóla- og Ijósasfillingar ósamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitæki. O. £n9Ílberl//on h/f Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 Heildsala — Smásala Undanfarna vetur höfum við flutt þúsundir farþega frá Bandaríkjun- um til Evrópu í skiðaferðir. Enn býðst íslensku skíðafólki tækifæri. til að njóta þeirra samninga sem náðst hafa í fremstu skíðalöridum. Evrópu. Við bjóðum viku og tveggja vikna ferðir til: Kitzbuhel í Austurríki og Chamonix í Frakklandi a verði frá krónum 26.900 til 40.300, allt eftir óskum og þörfum hvers og eins. Leitið frekari upplýsinga hjá sölu skrifstofum okkar og umboðsmönn um. LOFTLEIDIR FLUGFÉLAG ÍSLAXDS < A TF ARMULA 7 - SIMI 84450 rAUG LÝsÍðTtÍÁaÁn UAA Tíminn er peníngar ] oi (O Gagnkvæmt tryggingafélag ? Já, Samvinnutryggingar g.t. eru gagnkvæmt tryggingafelag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.