Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Deilt um loðnubræðslu' skipið í sölum Alþingis Nokkrar umræöur uröu utan dagskrár á Alþingi I gær, er Lúö- vik Jósefsson (Ab) kvaddi sér hljóös og geröi aö umtalsefni heimild þá, sem sjávarútvegs- ráöuneytiö hefur veitt tveimur fiskverkunaraöiium til aö leigja loönubræösluskip frá Noregi til aö taka viö loönu á yfirstandandi vertiö. Dró Lúövik I efa, að ráöherra eða ríkisstjórn hefði heimild til að gefa sllkt leyfi. Nú virtist hins vegar um nýja lagaskýringu aö ræða. Sagðist hann ekki vilja ræöa þetta mál efnislega aö Æm öðru leyti, en ■■ sagði, að ljóst ,JP væri, að floti sá, W sem nú stund- fu * aði loönuveiðar 1? , væri minni en i áður og veið- Njjjt —. ~ , arnar myndu k standa skemur. öskaði hann sið- an eftir skýringum sjávarútvegs- ráðherra á leyfisveitingunni. Matthias Bjarnason sjávarút- vegsráöherra geröi grein fyrir aðdraganda málsins. Tvö fyrir- tæki, Hafsild og ísbjörninn, hefðu óskað eftir heimild til að leigja umrætt verksmiðjuskip og væri leigutiminn 45 dagar. Leitað hefði verið umsagnar þriggja aðila. LIO, Farmanna- og fiskimanna- sambands Islands og Sjómanna- sambands Islands. Tveir fyrst - nefndu aðilarnir hefðu gefið jákvæða umsögn, en engin um- sögn hefði borizt frá Sjómanna- sambandinu og byggðist það á þeirri óvissu, sem framundan er i kjaramálum sjómanna. Sjávarútvegsráðherra kvaðst vilja taka það skýrt fram, að leiga skipsins væri algerlega á ábyrgð leigutaka, þeir yrðu að Taka sæti á Alþingi Tveir varaþingmenn tóku sæti á Alþingi i gær, er þing kom sam- an eftir jólaleyfi. bað voru Heim- irHannesson (F), sem tekur sæti Stefáns Valgeirssonar, sem er forfallaður vegna veikinda, og Bjarnfriöur Leósdóttir (Ab) sem tekur sæti Jónasar Arnasonar. Bæði Heimir og Bjarnfriður hafa setið á Alþingi áður. t gær tóku til starfa á Alþingi að nýju nokkrir þingmenn, sem ver- ið hafa fjarverandi vegna ann- arra starfa og veikinda. Þaö eru þeir Jón Skaftason (F) og Jóhann Hafstein (S), sem báðir tóku þátt i störfum Sþ i New York, Einar Agústsson, utanrfkisráðherra, sem var fjarverandi um nokkurn tima i desember vegna erinda er- lendis og Gylfi Þ. Gislason (A), sem var fjarverandi vegna veik- inda. hef5i leit- að til lögfróðra manna innan og utan ráðuneytis sins um lagalega hlið málsins. Niðurstaðan hefði orðið sú, aö ráöuneytinu væri heimilt aö veita leyfi, án nýrrar lagaheimildar Alþingis. Þá geröi Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra nokkra grein fyrir ástæðum þess, að leyf- ið var veitt. Sagði hann, að tvær afkastamiklar loðnuverksmiðjur á Austurlandi væru óstarfhæfar þ.e. verksmiðjurnar á Seyðisfirði og Neskaupstaö, sem hefðu af- kastað samtals 1100 tonnum á ■ sólarhring. Hámarksafkastageta loðnubræðsluskipsins væri 2500 tonn á sólarhring. 1 sambandi við mótmæli Siglfirðinga vegna leyfis sjávarútvegsráöuneytisins sagði ráðherra, að skiptar skoðanir væru á þessu máli. Til að mynda hefðu sjómenn lýst yfir fullum stuöningi viö máliö. Las hann siö- an upp bréf frá Skipstjóra- og stýrimannafélaginu öldunni, þar sem þvi er mótmælt, að loðnuskip verði að sigla til fjarlægra hafna i atvinnubótaskyni fyrir viðkom- andi byggðarlög. Slikt mætti ekki gerast á sama tima og verð á loðnuafurðum hefði stórlækkað. Þá gerði sjávarútvegsráðherra samanburð i sambandi við þessa leyfisveitingu á samningum þeim, sem fyrrv. rikisstjórn hefði gert við Belgiumenn, Norðmenn og Færeyinga um fiskveiðar inn- an landhelginnar. Taldi hann, að hér væri um sambærilegt máí að ræða, og að ekki hefði verið talin ástæða til að Alþingi fjallaði um það mál fyrr en eftir að samning- ar voru gerðir. Jón Armann Héðinsson (A) tók næstur til máls. Minnti hann á það, að á tveimur siðustu vertið- um heföu bátar orðiö að biöa eftir löndun um lengri tima og þúsundum tonna aflans hefði orðið að fleygja i sjóinn. Sagði hann, að þrátt fyrir sölu- tregðu á loðnu- mjöli nú, væri óverjandi að nýta ekki öll tæki- færi til veiða og nýtingu aflans. Minnti hann siðan á þings- ályktunartillögu sina um bygg- ingu loðnuverksmiðju I Grinda- vik. Loks kvaðst hann harma hvatvislega orðsendingu bæjar- ráðs Siglufjarðar. Lúðvik Jósepsson tók aftur til máls og gerði að umræðuefni túlkun laga um veiðiheimildir I landhelginni og sagöi, að hingað til hefði veriö litið svo á, að sér- Rannsóknir á snjó- flóðum og skríðuföllum Heimir Hannesson A fundi sameinaðs þings i gær,lagði Tómas Arnason (F) fram þingsályktunartillögu um rannsóknir á snjóflóðum og skriðuföllum. Er ráö fyrir þvi gert i tillögunni, að rikis- stjórnin láti fara fram athug- un og rannsóknir á snjóflóðum og skriðuföllum. Aherzla verði lögð á gagnasöfnun og rannsóknir á þessum náttúru- fyrirbærum, eöli þeirra og orsökum, og ennfremur, hvort unnt sé að sjá fyrir og hindra snjóflóð og skriðuföll og hvaða vömum og viðvörunum verði komið við. 1 greinargerö með tillögu sinni segir flutnings- maöur: „Snjóflóö og skriðuhlaup eru mjög algeng náttúrufyrir- bæri hérlendis, enda hafa skriöur átt drjúgan þátt i mót- un landsins. Frá upphafi byggðar hafa þessar náttúru- hamfarir öðru hverju gert usla i lifi og starfi þjóöarinnar og valdiö stórfelldu manntjóni og eignatjóni. Snjóflóðin i Noröfirði og við- ar nú I vetur hafa enn minnt harkalega á þaö aö hefja verð- ur skipulegar og hagnýtar snjóflóðarannsóknir á Islandi. En jafnframt þurfa einnig aö koma til rannsóknir á skriðu- föllum. Ýmsir Islendingar hafa unnið merkileg störf að gagnasöfnun I þessum fræð- um. Ölafur Jónsson hefur t.d. skrifað mikið og gagnmerkt snjóflóðum, fjallhruni og jarð- skriöum veriö gerðar um all- langa hrið. t Sviss, Noregi, Bandarikjunum og eflaust viðar er þessi starfsemi tals- vert öflug I formi rannsóknar- og athugunarstöðva. Ein merkasta rannsóknarstöð um snjóflóð er I Davos i Sviss og er markmið hennar að vinna að vörnum gegn snjóflóðum, og gera svonefndar snjóflóða- spár til viövörunar. Þá er einnig unnið skipulega að björgunarstörfum, m.a. með hjálp hunda og rafbylgju- tækja. Einnig fer fram fræðslustarf um snjóflóð, bæði með fyrirlestrum og útgáfu- starfi. Safna þarf öllum upplýsing- um um snjóflóð og skriðuföll og kortleggja hættusvæðin. Þá þarf visindalegar rannsóknir á þessum náttúrufyrirbærum, orsökum þeirra og eðli. Er t.d. unnt að sjá snjóflóð fyrir, þannig aö ráðrúm gefist til viövörunar? Sjálfsagt er að leita til þeirra stofnana erlendis, sem hafa á aö skipa reyndum sérfræðingum i vörnum gegn snjóflóöum og skriðuföllum. Sérstaklega virðist áriðandi að hraða aðgerðum I öllu er lýtur að snjóflóðunum. Að athugun lokinni þykir rétt, að rikisstjórnin leggi fyrir Alþingi niöurstöður og tillögur um tilhögun þessara mála.” Tómas Arnason ritverk um skriöuföll og snjóflóð. Almannavarnanefnd rikis- ins hefur nokkuð hafizt handa i þessum málum, m.a. meö þvi að skrifa bæjaryfirvöldum I þeim kaupstöðum I landinu, þar sem snjóflóö gætu fallið, og óskað eftir kortlagningu hættusvæða. Enn fremur hef- ur nefndin beðiö um álit á þvi hvaða vörnum væri hugsan- legt aö koma við til varnar gegn snjóflóöum. Erlendis hafa rannsóknir á Þriðjudagur 28. janúar 1975. staka heimild Alþingis þyrfti til i atvikum sem þessum. „En hér er um nýja lagaskýringu að ræða”, sagði Lúðvik. Samkvæmt henni væri það ekki lengur á valdi Alþingis að veita erlendum skip- um leyfi til að stunda fiskveiðar i landhelginni. Matthias Bjarnason og Jón Ar- mann Héðinsson tóku aftur til máls, en þvi næst tók til máls Gunnlaugur Finnsson (F). Sagði Gunnlaugur að hann ætlaöi ekki að blanda sér i deilur núv. o g fyrrv . sjávarútvegs- ráðherra, en kvaðst vilja vekja athygli á, að I vinnslu- stöðvum i sjávarútvegn- um væru stór- virk tæki I eigu erlendra manna. Nefndi hann rækjuvinnsluvélar i þvi sambandi. Sagöi hann, að samkvæmt upplýsingum, sem hann hafði aflað sér, mælti ekkert á móti þvi i islenzkum lögum, að þannig væri staðiö að málum. 1 framhaldi af þvi varpaði Gunn- laugur Finnsson þvi fram, hvort ekki væri opin leið, að islenzkir aðilar, sem réðu yfir fullnægjandi húsnæði, gætu stofnsett fyrirtæki meö erlendu fjármagni til tækja- búnaðar, þ.e. að vélarnar væru i eigu útlendinga. „Það sýnist mér að sé hægt”. Siðan spurði þing- maðurinn: „Hvaða eðlismunur er á þvi, að þetta sé mögulegt — og aö islenzkir aðilar taki erlent skip á leigu?”. Ólafur Jóhannesson dóms- og viðskiptamálaráðherra tók siðast til máls. Sagði hann, að óþarfi væri að blanda saman þeim samningum, sem gerðir voru við Belgiu- menn, Norð- menn og Fær- eyinga á sinum tima. Rikis- stjórnin hefði haft umboð Alþingis til að standa að þeim samningum. Hins vegar kvaðst ráðherrann vilja vekja athygli á þeim fyrirvara, sem settur hefði verið vegna heimildarinnar um leigu loðnu- bræðsluskipsins, en I þeim fyrir- vara væri gert ráð fyrir þvi, að leigutakar öfluðu sér tilskilinna leyfa, þ.á.m. gjaldeyrisleyfa. „Þaö leyfi hefur enn ekki verið veitt”, sagði viðskiptamálaráð- herra. ísland aðili að INTELST A fundi sameinaðs þings i gær gerði Þórarinn Þórarinsson (F) grein fyrir nefndaráliti utanrikis- málanefndar um heimild fyrir rikisstjórnina til að fullgilda samninginn um alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELST). I ræöu sinni gat Þórarinn þess, að hér væri um að ræða stofnun, sem f jölmörg riki ættu aðild að og starfandi væri um allan heim. Sagði hann, að aöild Islendinga að þessum sam- tökum væri nauðsynleg ein- kum af þremur ástæðum. 1 fyrsta lagi væri nauðsynlegt fyrir okkur að fjölga simrás- um milli Is- lands og annarra landa. Slikt væri hagkvæmast og ódýrast um gervihnetti. I öðru lagi kæmist Is- land með þessum hætti i samband við erlent sjónvarpsefni fyrr en ella. Og i þriðja lagi væri nauö- synlegt fyrir Islendinga að hafa samvinnu við önnur Norðurlönd um aðild að samtökunum, þar sem Norðurlöndin fengju með þeim hætti sameiginlega fulltrúa að stjórn samtakanna. Loks gat Þórarinn þess, að reisa þyrfti sérstaka jarðstöð hér og myndi kostnaður við hana nema þremur og hálfum milljón- um dolara. Sagði hann, að Norðurlandaþjóðirnar hefðu boð- izt til að veita okkur tæknilega að- stoð við undirbúning þess verks. Samþykkt var að veita rikis- stjórninni heimildina meö sam- hljóða atkvæðum. Bjarnfriður Leósdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.