Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 28. janúar 1975. TÍMINN 13 ATLI Þ. HÉÐINSSON. Atli til Morton Jón Pétursson hefur einnig fengið boð um að koma til félagsins Atli Þór Héðinsson, hinn snaggaralegi framlínuspilari KR-liðsins, heldur til Skot- lands á morgun. Atli hefur fengið boð frá Morton-liðinu, um að koma og æfa og leika með liðinu I vetur. Þá hefur Jóni Péturssyni, landsliðsbak- verði úr Fram, einnig verið boðið að koma til Morton. Jón mun fara fijótlega til Skot- lands til að kanna aðstæðurn- ar hjá Morton. — SOS. ★ ★ Þeir leika — gegn NAA-förunum Danmerkurfarar Birgis Björnssonar landsliðseinvaids mæta úrvalsliði iþróttafrétta- manna I Laugardalshöllinni, annað kvöld. Pressuliðið hefur nú verið valið og leika eftir- taldir ieikmenn I þvf: Ragnar Gunnarsson, Ár- manni. Sigurgeir Sigurðss. Vikingi. Hörður Sigmarsson, Haukum. Hannes Leifsson, Fram. Björn Pétursson, Gróttu. Friörik Friðrikss., Þrótti. Gunnsteinn Skúlason, Val. Gisli Blöndal, Val. Stefán Gunnarsson, Val. Páll Björgvinsson, Vik. Sigfús Guðmundsson, Vik. Þórarinn Ragnarsson, FH. ★ ★ Stór- sigur Vals Valsstúlkurnar halda sínu striki Valsstúlkurnar héldu sigur- göngu sinni áfram um helgina. A sunnudaginn unnu þær stór- sigur yfir KR I 1. deildar- keppninni I handknattleik 21:12. Þá lék Breiðablik gegn Vikingi og lauk þeim leik með sigri Breiðabliks 9:8. Staðan er nú þessi i 1. deildarkeppninni i kvenna- handknattleik: Valur 7 7 0 0 147:73’ 14 Fram 7 6 0 1 118:85 12 Armann 7 4 1 2 116:82 9 FH 6 3 0 3 96:99 6 Breiðablik 6 2 0 4 49:84 4 Þór 8 2 0 6 78:136 4 KR 6 1 1 4 75:91 3 Vik 7106 64:93 2 ÞÚ VERÐUR TILBÚINN í SLAGINN EFTIR TVÆR VIKUR** — sagði framkvæmdastjórl Morton, við Guðgeir Leifsson í gær „Þegar ég dróst út af æfingunni i dögum hvort ég tek tilboði liðsins. morgun, dauðuppgefinn, kom — Morton átti að leika i bikar- framkvæmdastjóri Morton, Erik keppninni á laugardaginn, en Sörensen, til mln og sagði — þetta leiknum var frestað og verður er gott hjá þér, þú verður tilbúinn hann leikinn annað kvöld. I stað- I slaginn eftir 2 vikur”, sagði inn var leikinn æfingaleikur á Guögeir Leifsson, þegar íþrótta- laugardaginn og lék ég þá með slðan hafði samband við hann I varaliðinu gegn aðalliði Morton. gær. Guögeir var þá búinn að ' Leikurinn var mjög jafn og slapp vera á tveimur æfingum hjá ég ágætlega frá honum. Forráða- Morton-liðinu og var á ieiðinni á menn Morton voru ánægðir með þá þriðju, en hann æfir þrisvar á frammistöðu mina og sagði dag. — Mér llður ágætlega og ég þjálfarinn: — Nú er það bara að er mjög ánægður meö móttökurn- æfa, æfa og æfa — þú verður fljót- ar, sem éghef fengið hjá forráða- ur að komast i æfingu. mönnum og leikmönnum Morton- Guðgeir sagði okkur, að næsti liðsins. Ég mun ákveða á næstu leikur Mortons i deildinni, yrði erfiður. Þá leika þeir við Glasgow * * Rangers, sem er á toppnum. Þá GUÐGEIR LEIFSSON.... átti baö hann iþróttasiðuna, að skila góðan leik með varaliði Mortons kveöju til félaga sinna i Fram. gegn aðalliðinu. — SOS. Newcastle féll fyrir Walsall Liverpool var slegið út á Portman Road „Það var stórkostlegt að sjá knöttinn hafna i netinu!” sagði fyrirliði Ipswich, Mick Mills, sem skoraði sigurmark (1:0) Ipswich gegn Liverpool á Portman Road. — „Þetta er mitt fyrsta mark á keppnistimabilinu og það kom á réttu augnabliki”. Mills skoraði markið, þegar aðeins voru 2 min. til leiksloka, og ætlaöi þá allt vit- laust að verða á áhorfendapöllun- um. Ipswich var þar með búið að slá bikarmeistarana út úr keppn- inni. Newcastle-liöið, sem lék gegn Liverpool á Wembley si. keppnistimabil, var einnig slegið út úr keppninni. Það voru leik- menn 3. deildarliðsins Walsall, sem skelltu Newcastle. George Andrews skoraði mark Walsall (1:0), sem dugði liðinu til sigurs. Markiö kom eftir aukaspyrnu frá Harrison, en hann sendi knöttinn fyrir mark Newcastle, — Andrews var rétt staðsettur og sendi hann tuðruna I netiö, meö kollspyrnu. Utandeildarliðið Leatherheat kom skemmtilega á óvart á Fil- bert Street, gegn Leicester. Liðið skoraöi 2 mörk i fyrri hálfleiknum Chrisí Kelly og Biiiy Milier skor- uðu mörkin. útlitið var ekki gott hjá Leicester-liðinu, en það náði að jafna 2:2 á 74 mln. Fyrst skor- aöi Jon Sammels og slðan sendi Erle knöttinn I netið hjá utan- deildarliðinu. Keith Weller innsiglaði siðan sigur Leicester, með góðu marki á 77. min. Dicky Gay, markvörður utan- deildarliðsins Wimbledon, var maður leiksins á Elland Road i Leeds. Hann varði hvað eftir ann- að snilldarlega og kórónaði svo leik sinn, þegar 4. min. voru til leiksloka, en þá gerði hann sér lit- ið fyrir og varði vitaspyrnu frá Peter Lorimer. En áður en við höldum lengra, þá skulum við lita á úrslit leikja I 4. umferð bikarkeppninnar: ★ AAick Mills skoraði sigurmark Ipswich ó síðustu stundu ★ Wimbledon kemur enn á óvart Föstudagur: Q.P.R.-Notts County.........3:0 Laugardagur: Aston Villa-Sheff. Utd......4:1 MICK MILLS.... skoraöi hið þýðingarmikla mark á Portman Road. Bury-Mansfield.............1:2 Carlisle-W.B.A.............3:2 Chelsea-Birmingham.........0:1 Coventry-Arsenal...........1:1 Ipswich-Liverpool..........1:0 Leatherheat-Leicester......2:3 Leeds-Wimbledon............0:0 Walsall-Newcastle..........1:0 Plymouth-Everton...........1:3 Stafford-Petersborough ....1:2 West Ham-Swindon...........1:1 Middlesb.-Sunderland.......3:1 Leikjum Fulham og Notting- ham Forest og Derby og Bristol Rovers var frestað vegna rign- inga. Q.P.R. varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti 116-liða úrslitun- um. Liðið vann góðan sigur yfir Notts County á föstudagskvöldið i Lundúnum 3:0. Tomas, Beck og Givens, skoruðu mörk Q.P.R. i fyrri hálfleik. Biliy Jennings jafnaði fyrir West Ham á Upton Park, eftir að Ipswich-liðið mætir Aston Viila á Portman Road I 16-Iiða úrslitum bikarkeppninnar. A laugardaginn var dregið um það, hvaöa lið léku saman — útkoman varð þessi: Birmingham-Wallsall Everton-Fulham eða Nottingham Forest. Petersborough-Middlesb. Mansfield-Carlisle Eastoe hafði skorað fyrir Swindon. Chelsea tapaði fyrir Birmingham á Stamford Bridge I mjög hörðum leik, þar sem 5 leik- menn voru bókaðir. Það var Ken Burns, sem skoraði mark Birmingham rétt fyrir leikslok. Arsenal náði jafntefli gegn Coventry 1:1 og voru mörk lið- anna skoruð á sömu minútunni. Brian Alderson skoraði fyrir Coventry, en Alan Ball jafnaði fyrir Arsenal. Brian „Pop” Robson skoraði mark eftir aðeins 12 min. gegn „Boro” og kom Sunderland I 1:0. Bobby Murdoch jafnaði fyrir „Boro” 6 min. fyrir leikshlé, en i siðari hálfleik gerði John Hickton út um leikinn með þvi að skora tvö mörk úr vitaspyrnum. Evertonleikmaðurinn Lyons skoraði einnig tvö mörk á laugar- daginn, gegn Plymouth. Þriðja mark .Everton skoraði Pearson. Aston Villa er nú i mikiili bikar- baráttu og vann stórsigur yfir Sheffield United á Villa Park 4:1. Leonard 2, Nicholl og Graydon, skoruðu mörk liðsins. Derby eða Bristol Rovers- Leeds eða Wymbledon Coventry eða Arsenal-Leicester Ipswich-Aston Villa West Ham eða Swindon-Q.P.R. I kvöld verða fjórir leikir leikn- ir, Arsenal-Coventry, Swindon- West Ham, Wymbledon-Leeds, og Fulham-Nott. For. —SOS Ipswich mætir Aston Villa — í 16-liða úrslitunum ó Portman Road

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.