Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 11
ÞriOjudagur 28. janúar 1975. TÍMINN 11 KR-ingar töpuðu fyrir Ármanni Armenningar unnu sigur yfir islandsmeisturum KR i 1. deildarkeppninni i körfuknatt- leik. Leikurinn fór fram i iþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi og lauk honum með sigri Armanns 93:87. Þá sigruðu Stúdentar Valsmenn 67:66 i geysilega spennandi leik. A iaugardaginn lék Njarðvíkur- liðið gegn Snæfelli, og lauk þeim leik með sigri UMF- Njarðvikur 77:57. Staðan er nú þessi I 1. deildarkeppninni i körfuknatt- leik: 1R KR Armann Njarðvik IS Valur Snæfell HSK 7 6 1 593:547 12 752 635:570 10 752 592:533 10 743 557:531 8 743 537:523 8 733 586:572 6 716 446:546 2 707 406:522 0 Punktar Handknattleikur: HERMANN GUNNARSSON skoraði sigurmark Leiknis úr Breiðholti gegn Aftureldingu i 3. deildarkeppninni (Suður- landsriðli) á sunnudaginn, er Leiknir tryggði sér rétt til að leika i úrslitum 3. deild- ar, með þvi að vinna Aftureld- ingu 22:21. Hermann skoraði 12 mörk I leiknum. Borðtennis: GUNNAR FINNBJÖRNSSON úr Erninum varð sigurvegari i Arnarmótinu. Hann sigraði Keflvikinginn Jón Sigurðsson i úrslitum. Sund: ÞÓRUNN ALFREÐSDÓTTIR úr Ægi var i sviðsljósinu á unglingameistaramóti Reykjavikur i sundi. Hún sigr- aði I þremur greinum: 100 m flugsundi — 1:13.0 min. 200 m fjórsundi — 2:54.0. 100 m skriösund — 1:12.2. Frjálsar iþróttir: Hin kornunga frjáíslþrótta- kona úr Armanni, Ása Hall- dórsdóttir, varð sigurvegari á Reykjavíkurmótinu i frjálsum Iþróttum innanhúss. Ása sigr- aði I 4 greinum: Kúluvarpi — 10.84 m. Langstökki — 5.30 m, 50 m grindarhlaupi — 7.8 sek og 50 m hlaupi — 6,9 sek. Valsmenn í meistaraham ..Við höfum ekkert að gera í hendurnar á þessum körlum" — sagði leikmaður Hauka-liðsins, sem tapaði með 8 marka mun fyrir Val 17:25 ,,Við höfðum ekkert að gera i sagði einn leikmaður Hauka-liðs- hendurnar á þessum körlum”, ins, eftir að Valsmenn höfðu rass- Skotkeppni Hjá Fram og Gróttu — Liðin skoruðu samtals 61 mark ÓLAFUR JÓNSSON.... Nokkir Valsmenn hétu á hann fyrir leikinn gegn Haukum. Þannig að hann fengi kr. 100 fyrir hvert mark og þar að auki kr. 500 fyrir sitt 10 mark. ólafur græddi þvi kr. 1500 kr. á sunnudagskvöldið. Þess má geta, að ólafur vissi ekki af þessu áheiti fyrr en eftir leikinn gegn Haukum. í skrípaleik Framarar og Gróttumenn tóku þátt I einhverjum mesta skripa- leik, sem hefur sést á fjölum Laugardalshallarinnar, á sunnu- dagskvöldið. Það var ekki rishár handknattleikurinn, sem leik- menn þessara liða buðu upp á. Aftur á móti var boðið upp á nóg af mörkum — 61 mark var skorað I leiknum, eða meira en eitt mark á minútu. Framarar voru drýgri, i skotkeppninni, sendu knöttinn 34 sinnum i netið og lauk leiknum meö sigri þeirra 34:27. Eftirtaldir leikmenn skoruðu mörkin i leiknum, sem var af- spyrnulélegur: FRAM: Pálmi 10 (3 viti), Stefán 7, Björgvin 6, Hannes 6, Guðmundur Þ. 2, Kjartan og Guðmundur S. eitt hvor. GRÓTTA:Björn 10 (4 viti), Halldór 6, Atli 5, Axel 2, Þór 2, Magnús og Kristinn eitt hvor. -SOS. skellt Hauka. Haukar fengu að finna fyrir Ólafi Jónssyni og félögum hans, sem eru nú komnir i meistaraham. Valsliðið á nú hvern stórleikinn á fætur öðrum -og með þessu áframhaldi getur ekkert stöðvað Valsmenn, sem sigla nú hraöbyri að íslands- meistaratitlinum. Haukar máttu þola 8 marka tap fyrir Vai — 17:25. Þegar þeir Ólafur Jónsson sem átti frábæran leik — Stefán Gunn- arsson, Agúst ögmundsson, GIsli Blöndal, Guðjón Magnússon, Gunnsteinn Skúlason og ólafur Benediktsson — sem varði eins og hershöfðingi — léku allir inn á i Valsliðinu, þá höfðu leikmenn Hauka ekkert að gera I þá. Vals- liðið náði þá ellefu marka forskoti 19:8. Þegar 10 min. voru til leiks- loka lét Hilmar Björnsson, þjálf- ari liðsins „vindlana” inn á, til að hvila stórkarla Valsliðsins. Þá jafnaðist leikurinn, enda Vals- menn farnir að taka lifinu með ró. Ólafur Jónsson var óstöðvandi að skora mörkin, samt var hann tekinn úr umferð um tlma. Hann skoraði 10 mörk i leiknum, sum stórglæsileg. Þá átti Guðjón Magnússon mjög góðan leik, og er hann greinilega að komast i sinn gamla Vikingsham — hann skor- aði 5 mörk. Aðrir sem skoruðu voru: Gisli 3 (1 viti), Jóhann Ingi 2, Stefán 2, Bjarni, Agúst og Jón Pétur (viti), eitt hver. Hörður Sigmarsson var bezti leikmaður Hauka, eins og fyrri daginn — hann skoraði sinn „skammt”, eða 10 (4 viti) mörk. Ólafur 2 (bæði viti), Ingimar, Arnór, Hilmar, Elias og Stefán, skoruðu eitt mark hver. — SOS. STAÐAN Fyrsta deild Staðan er nú þessi i 1. deildarkeppninni i hand- knattleik: Valur Fram Vikingur FH Haukar Ármann Grótta IR 180-153 12 174-169 12 158-143 11 163-157 10 170-160 10 149-162 8 183-204 4 165-194 3 Markhæstu menn: HörðurSigmarss., Haukum80(26) Björn Pétursson, Gróttu 61(24) Ólafur H. Jónsson, Val 45( 0) PálmiPálmason, Fram 43(15) Stefán Halldórsson, Viking 39(14) EinarMagnússon,Viking 37( 9) AgústSvavarsson, IR 33( 3) Halldór Kristjánss., Gróttu 32( 3) Brynjólfur Markússon, IR 31( 0) Geir Hallsteinsson, FH 31( 2) Jón Karlsson, Val 30( 8) Björn Jóhannesson, Árm. 30( 4) ViöarSImonarson,FH 29( 7) Ólafur Ólafsson, Haukum 27(13) Þórarinn Ragnarsson, FH, 27(10) Hannes Leifsson, Fram 25( 2) Hörður Harðarson, Armanni, 25( 8) Magnús Sigurðss., Gróttu, 25(0) það er isnnsa SEM URVALIÐ ER rara Veljið vegg fóðrið og málning una á SAMA STAÐ IKKNIÍ' Veggfóður- og málningadeild Ármúla 38 - Reykjavík Simar 8-54-66 & 8-54-71 Opið til 10 á föstudagskvöldum Lokað á laugardögum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.