Tíminn - 08.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 8. febrúar 1975. HU Laugardagur 8. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi £1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld nætur- og helgidaga- verzla apóteka i Reykjavik vikuna 31. janúar til 6 febrúar er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til ki. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Slmabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Kirkjan Frikirkjan Hafnarfiröi Barnasamkoma kl. 10.30 Guösþjónusta kl. 2. Sr. Guö mundur Óskar Ólafsson Árbæjarprestakall: Barna samkoma I Arbæjarskóla kl 10.30. Guðsþjónusta i skólan um kl. 2. Kvöldvaka æskulýðs félagsins á sama stað kl. 8.30 e.h. Sumarbúöarbörnum frá Skálholti og foreldrum þeirra úr sókninni sérstaklega boðið, helgileikur fluttur og lit skuggamyndir frá sumar búöarstarfinu sýndár. Sr Guömundur Þorsteinsson Hallgrimskirkja: Barnaguös þjónusta kl. 10. Messa kl. 11 Sr. Karl Sigurbjörnsson Messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Frikirkjan I Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Asprestakali: Barnasamkoma I Laugar- ásbiói kl. 11. Messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Altarisganga. Bamagæzla meöan á messu stendur. Sr. Ólafur Skúlason. Ffladelffa: Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14. Almenn guösþjón- usta kl. 20, ræöumaður Willy Hansen. Filadeifia Selfossi: Almenn samkoma klukkan 16.30. Æskufólk úr Reykjavik talar og syngur. Breiöholts- prestakali: Sunnudagaskóli kl. 10.30 I Breiðholtsskóla. Messa kl. 2 I Breiðholtsskóla. Lárus Halldórsson. Brautarholtskirkja: Guðs- þjónusta kl. 2. Bjarni Sigurös- Félagslíf SUNNUDAGSGANGAN 9/2. Tröilafoss—Haukafjöll. Verð kr. 400. Brottför kl. 13, frá B.S.l. Ferðafélag íslands. Ísland-Kúba Vináttufélag Islands og Kúbu mun senda fulltrúa sina I Brigada Nordica, vinnusveit norðurlandabúa, til Kúbu I sumar. Ferðin mun væntan- lega taka mánuð og verður farið einhvern tima I júnl n.k. Þátttakendur munu vinna við uppbyggingarstörf I Los Naranjos I nágrenni Habana. Þeir, sem áhuga hafa á þátt- töku tilkynni formanni félagsins, Guðrúnu Jónas dóttur, Þorfinnsgötu 12, simi 28229, eða ólafi Gislasyni, Kárastlg 9a, simi 28412 sem fyrst. Endanlegt val fulltrúa fer fram fyrir mánaöarmótin febrúar-marz. Siglingar Skipadeild S.I.S.DÍsarfell fer I dag frá Ventspils til Svend- borgar. Helgafell fór frá Hull 6/2 til Reykjavikur. Mælifell er væntanlegt til Houston, Texas 13. febrúar. Skaftafell er I Reykjavik. Hvassafell er i Kiel. Stapafell fer I dag frá Reykjavik til norðurlands- hafna. Litlafell losar á Vest- fjaröahöfnum. Svanur lestar I Osló um 7/2. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 911QD 911ftR Ford Bronco VW-sendibiiar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAP: .28340 37199 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorvieen Útvarp og stereo kasettutæki Hringið - og við sendum blaðið um leið 'mmmmwmA 1853 Lárétt: 1) Eldfjall. 6) Rugga. 8) Fæði. 10) Mánuður. 12) Fljót. 13) Röö. 14) Æöa. 16) Þekja. 17) 54. 19) Flótti. Lóörétt: 2) Maður. 3) Grassylla. 4) Aria. 5) Hryssu. —9 lláta. 9) j Vatn. 11) Kveöa við. 15) Rödd. I 16) Skúra. 18 Sagnending. Ráöning á gátu no. 1052. Lárétt: 1) Jötun. 6) Sel. 8) Gap. iö) Lok. 12) NN. 13) Ká. 14) Asi. 16) Lap. 17) Nei. 19) Undna. Lóörétt: 2) Osp. 3) Te. 4) Ull. 5) Agnar. 7) Skáps. 9) Ans. 11) Oka. 15) Inn. 16) Lin. 18) ED. Stjórn Ferðafélags íslands boðar til Almenns félagsfundar mánudaginn 10. febrúar i Lindarbæ (niðri) kl. 20.30. Dagskrá: Stefna og markmið Ferðafélagsins á næstu árum, m.a. varðandi erlenda ferða- hópa á vegum þess. Aðalfundur F.I. 1975 verður haldinn á sama stað og tima mánudaginn 24. febrúar. Stjórnin. Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma Kristjana Concordia Kriiger, ljósmóöir, Skólageröi 34, Kópavogi, sem léztá Landakotsspitala 3. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 11. febrúar kl. 3 e.h. Jóhann Kritger, Hansina Jónsdóttir, Niels Krúger, Hólmfriöur Hóimgeirsdóttir, Kristjana Lemhkulh, Flemming Lemhkulh, Ragnar Krúger, Ingibjörg Gestsdóttir, Guörún Kruger, barnabörn og barnabarnabörn. UTBOD Stjórn Verkamannabústaða óskar eftir tilboðum i eftirfarandi verkþætti i byggingu 308 ibúða i Seljahverfi i Reykjavik: Trésmíði: útihurðir Innihurðir Eldhúsinnréttingar Skápar Handrið á kjallaratröppur. Járnsmiði: Stigahandrið. Efni: Dúkar og flisar Filtteppi. Útboðsgögn verða afhent i Lágmúla 9, 5. hæð gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 4. marz 1975. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför Einars Guðmundssonar Asbyrgi, Reyöarfiröi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahússins á Nes- kaupsstað. Steinunn Beck, Kristinn Einarsson, Ragnheiöur Einarsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Marinó Sigurbjörnsson, örn Einarsson, Steinunn Guömundsdóttir, börn og barnabörn. Þökkum innilega þeim fjölmörgu, er auösýndu samúð og vináttu viö andlát og útför Halidórs Þorvaldssonar, Stigahliö 18, fyrrum bónda á Kroppstööum I önundarfiröi. Ingibjörg Pálsdóttir, Páil Skúli Halldórsson, Guörún Guömundsdóttir, Kristin Lilja Halldórsdóttir, Þórólfur Friögeirsson, Aöalheiöur Halldórsdóttir, Sverrir Kjartansson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.