Tíminn - 19.02.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.02.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN lOOqbi i i i i i i i i i i i i i i i i i m MiOvikudagur 19. febriíar 1975. Nýr dreki í 500 ára gömlu leikriti ÞaO er gömul hefö i borginni Furth im Wald i Bæjaialandi aö hafa leiksýningar á hverju sumri, sem snúast aö miklu leyti um ævintýri af dreka ein- um miklum. Þetta hefur haldizt 1500 ár og kemur fólk langt að á drekahátiöina. Siöastliðiö sumar létu ráöamenn borgar- innar gera nýjan dreka, og hefur hann aldrei verið eins tæknilega fullkominn áður, og meira aö segja er hann eld- spúandi, þegar mest er haft viö. Kostnaöur viö dreka- smiöina varö 400.000 mörk, en nú veröur drekahátiöin ennþá meira spennandi og liklega dregur hún fleiri feröamenn til borgarinnar en áöur, þvi aö mikil auglýsingaherferð hefur nú hafizt með nýja drekanum. Hér er veriö að kynna hann fyrir borgarbúum. Loftsteinn Fiskeldi í á jörðu niðri Leiðangur, sem unniö hefur aö rannsóknum á Múrgabsky-eld- gýgnum I 4000 metra hæð i aust- urhluta Pamirfjallgarðsins, hefur sett fram þá kenningu, aö eldgig- urinn sé runninn frá geimnum. Visindamennirnir telja, aö feyki- stór loftsteinn hafa falliö á stað- inn fyrir um þaö bil 3000 árum. Ýmislegt rennir stoðum undir þá kennjngu, þ.á.m. brunnir klettar i nágrenni gigsins. Fyrir sjómenn á norðurslóðum Visindamenn i Leningrad hafa lagt til, aö skip, sem sigla á norö- urslóöum, veröi klædd isvara. Séu möstur, reiöabúnaður og yfirbyggingar þakin þeirri upp- lausn, sem visindamennirnir hafa fundiö upp mun það varna þvi að Isinn reki að skipinu. Tilraunir á þessu sviöi hafa gefið góða von. Ba jkal-vatni Selenginsk, Tsijvyrkúisk og Bar- gúzinsk, eldisstöövarnar viö Baj- kal-vatn, veröa stærstu fiskeldis- stöövar i heiminum. Tvær þeirra eru i byggingu, og unnið er aö tæknilegum undirbúningi þeirrar þriðju. Selenginskeldisstööin mun klekja út einum og hálfum mill- jaröi ómúlseiöa og tveim og hálfri milljón styrjuseiða á ári hverju. Rdðlegging frá Lucy Lucille Ball hefur komiö með sér- staka ráöleggingu, sem er sér- staklega ætluð kynsystrum henn- ar, kannski vegna yfirstandandi kvennaárs, kannski af einhverj- um öörum ástæöum. Og ráö- leggingin hljóöar á þessa leiö: Ef maöur ætlar aö hafa siðasta oröiö I viöræðum viö karlmann, er rétt aö biöa þar til hann er sofnaöur. Hvort þetta veröur konum til framdráttar á kvennaári vitum viö ekki. Smábókasafn V. Rasumovski verkfræöingur frá Gorlovka i Ukrainu á merki- legt bókasafn. Hann hefur safnað 1258 smábókum, sem gefnar hafa verið út i mörgum löndum á ýmsum timum. Mesti dýrgripurinn er einasta ein- takiö, sem nú er til af elstu rúss- nesku smábúkinni, „Alanzo harmandi á rúsum fööurlands sins”. Bókin er 80x100 milli- metrar aö stærö og er gefin út i Pétursborg áriö 1801. Beizlun sólarorku í Kasakstan Vfsindamenn i Kasakstan hafa kannaö heit eyðimerkursvæði I landinu og ákveöiö, hvar reisa skal þar raforkuver, sem knúð eru sólarorku. Útreikningar sýna að orka sú, sem þannig má safna, getur fullnægt daglegri þörf bænda I Kasakstan og séö dælu áveitu- kerfanna fyrir afli. Hagkvæmast er talið að setja upp samtengt kerfi sólarspegla til orkuvinnslu á Mangjsjlak- skaga viö austan vert Kaspiahaf og i Mújúkum og Betpak-Dala- eyðimörkinni. t björtu veðri eiga þessi kerfi að safna sólar- orku, sem nægir til þess aö reka orkuver i kulda og þoku. DENNI DÆMALAUSI Pabba finnst Ifka mest gaman á sumrin. Hann er þegar búinn aö fá júlf ungfrúna á almanakiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.