Tíminn - 19.02.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.02.1975, Blaðsíða 16
- ........ i l Miövikudagur 19. febrúar 1975. - BHUER HAUGSUGAN er einnig traust eldvarnatæki Guöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Síöumula Símar 85694 & 85295 fyrir yóöan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖO SAMBANDSINS Sorsa, forsætisróðherra Finnlands, d fundi Norðurlandardðs: Norðurlönd njóti góðs af bættri sam búð í Evrópu ef ekki tekst að leysa deilurnar í Miðjarðarhafs löndum með friðsamlegum hætti Reuter—Kairó — Ismail Fahmi, utanrikisráðhcrra Egyptalands, hefur lýst yfir, aö Egyptar heyi enn eitt strlö við tsraelsmenn, ef ekki takist að leysa deilur þjóö- anna meö friösamlegum hætti. Fahmi ávarpaöi utanrikis- málanefnd egypzka þingsins i gær. 1 ávarpinu sagði hann orörétt: — Viö erum aö reyna að ná fram með friðsamlegum samningaumleitunum þvi, er her okkar hefur hafizt handa um, án þess að fórna réttindum okkar, vikja frá stefnu okkar eða hags- munum Araba sem heildar. Og svo bætti hann við: — Ef ekki næst viðunandi árangur eftir þessum leiðum, er ljóst, að við verðum enn einu sinni að leita á náðir hersveita okkar, sem hafa sýnt og sannað hæfni sina og styrk. Þessi yfirlýsing Fahmi kemur i kjölfar farar Henry Kissingers, utanrikisráðherra Bandarikj- anna til Miðjarðarhafslanda og heimsóknar Andrei Gromykos, utanrikisráðherra Sovétrikjanna, til Egyptalands. í ávarpinu lagði Fahmi enn fremur áherzlu á, að Egyptar yrðu að eiga góð samskipti við þjóðir heims, samfara striði við lsraelsmenn. Fréttaskýrendur hafa skýrt þessi ummæli svo, að egypzka stjórnin leggi allt kapp á að verða sér úti um vopn Ur sem flestum áttum. KALEVI Sorsa, forsætisráöherra Finnlands, flutti ræöu á fundi Noröuriandaráðs i gær. t ræöunni kom fram áhugiá, aö Norðurlönd tækju upp sömu stefnu i öryggis- málum i því skyni aö varðveita betur friö I Evrópu. Sorsa benti á, að utanrikis- og öryggismálum hefði frá upphafi verið haldið utan við starfsemi Norðurlandaráðs. í seinni tið hefði hins vegar átt sér stað viss þróun i heiminum, er hefði stuðlað aö friðvænlegra útliti, a.m.k. i Evrópu. 1 þvi sambandi nefndi finnski forsætisráðherrann eftirfarandi atriði: Aukna við- leitni til afvopnunar, jafnt á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna sem smærri fjölþjóðasamtaka, bætta sambúð Bandarikjanna og Sovét- rikjanna, meiri stöðugleika i evrópskum stjórnmálum, og aukið samstarf á sviði efnahags- mála. Þá vék Sorsa að þeim hug- myndum, er Kekkonen Finn- landsforseti hefur varpað fram. (Þær eru i stuttu máli fólgnar i sjálfstæði Norðurlanda á sviði öryggismála, þannig að i fram- tiöinni standi þau öll utan varnar- eöa hernaðarbandalaga.) Sorsa bað fulltrúa i Norðurlandaráði að taka þessar hugmyndir til athug- unar, án þess að láta fordóma glepja sér sýn. Hann kvað mikil- vægt að Norðurlönd nytu einhvers góðs af þeirri bættu sambúð milli Framhald á 5. siðu. Menningarmálanefnd Norðurlandaráös á fundi. Fyrir miðju, vinstra megin viö langborðið, sést Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráöherra. (Timamynd G.E.) uðum viðræðum við Giscard d’Estaing sé að komast að samkomulagi um ýmis atriði i sambandi við þá ráðstefnu oliuneyzlu- og oliuframleiðslu- rikja, er haldin verður siðar á árinu fyrir frumkvæði Frakk- landsforseta. Kissinger ræddi við frétta- menn við komuna til Parisar. Hann sagði, að Bandarikja- menn og Frakkar hefðu haft nána samvinnu á sviði orku- mála frá þvi fundum þeirra Gerald Fords Bandarikjafor- seta og Giscard d’Estaings bar saman á Martinique i desember s.l. — Og hvort sem þið trúið þvi eða ekki, þá er sambúð Bandarikjamanna og Frakka góð um þessar mundir — og fer stöðugt batnandi, sagði Kissinger enn fremur. Kissinger ræddi við starfsbróður sinn, Jean Sau- vagnargues. siðdegis i gær, en i dag hittir hann forsetann sjálfan að máli. Enn um langlífi í Kdkasus- Sorsa, forsætisráöherra Finnlands, Myndin var tekin i Þjóöleikhúsinu I gær. (Timamynd Róbert) Fahmi, utanríkisróðherra Egyptalands: Róðumst enn einu sinni á ísraelsmenn Henrv Kissinger átti i gær stuttan fund meö íanskeisara. Að fundi þeirra loknum hélt keisarinn fund með frétta- mönnum. Ilann sagöi, aö hú- ast mætti viö enn frekari vcrð- hækkunum á oliu, ef ekki tæk- ist-að stöðva veröhólgu þá, er geisað hefur á Vesturlöndum. fjöllum Reuter-Moskvu. Tass-frétta- stofan skýrði frá þvf I gær, að fjörgömul kona — 139 ára að aldri — heföi nýlega látizt, meðan eins árs eldri maöur hélt upp á 140 ára afntæli sitt. Þetta átti sér aö sjálfsögöu staö I Kákasus-fjöllum. Kona þessi bjó alla sina ævi i bænum Kutor i Abkhazian i vesturhluta Kákasus-fjalla. Hún átti yfir 100 barnabörn, barnabarnabörn og barna- barnabarnabörn. Kissinger d ferð og flugi Reuter-Paris/Zurich. Henry Kissinger, utanrikisráöherra Bandarikjanna, kom til Paris- ar I gær til viðræðna viö Valery Giscard d’Estaing Frakklandsforseta. Fréttaskýrendur telja, að markmið Kissinger i fyrirhug- — á þingi Norðurlandardðs Noröurlanda i orku- og iðnaðar- málum. gébé—Reykjavik — Að loknum nefndafundum á þingi Norður- landaráðs i gær hófst fundur kl. 2:30 eftir hádegi. Sautján mál voru á dagskrá, en ekki vannst timi til að taka fyrir nema fimm þeirra. Meiri timi hefur farið i umræður, heldur en búizt hafði verið við, og vafassamt er, að þinginu takist að ljúka öllum þeim málum, sem fyrir þvi liggja. Sýnt þykir, að engar stór- ákvarðanir verði teknar á þessu þingi. Sverrir Hermannsson átti að hafa framsögu um hafréttarmál, er taka átti fyrir greinagerð efna- hagsnefndar i gær, en ekki vannst timi til þess. Verður það væntan- lega gert á fundinum i dag. Þá verða kvenréttindamál einnig rædd i dag og lögð fram skýrsla um fjárhagsáætlun Norðurlanda- ráös, og rædd verður samvinna Aðeins 5 mál tekin fyrir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.