Tíminn - 19.02.1975, Page 15

Tíminn - 19.02.1975, Page 15
Miðvikudagur 19. febrúar 1975. TÍMINN 15 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla En Jeppi gamli var ekki alveg búinn. Hann tindi fram allar þær ástæður, sem hugsanlegt var að nokkur maður íefði nokkurn tima haft til að sækjast eftir lifi annars manns, og hver fábjáninn gat séð, að engin þeirra gat átt við i þetta sinn. Skemmtun hans af þessu máli og mönn- unum, sem höfðu far- ið að leita dauðaleit- ina, ætlaði engan enda að taka og að lokum sagði hann: ,,Ef þeir hefðu að- eins haft svolitla glóru i kollinum, þá hefðu þeir skilið að þessi lati sláni hefur farið til þess að geta hvilt sig rækilega eftir alla þá vinnu, sem hann aldrei leysti af hendi. Hann kemur svo lif- andi aftur eftir viku eða hálfan mánuð, og hvað segið þið þá drengir? En ykkur er guðvelkomið að fá hundinn, ef þið viljið, og fara að leita að lik- inu. Gerðu svo vel og taktu hann, Tumi”. Siðan tók hann aftur til að hlæja og flissa. Tumi gat náttúrlega ekki afþakkað boðið núna eftir alla hæðni Jeppa, og hann sagði: ,,Það er ágætt. Viltu vera svo góður að leysa hann”. Smiðurinn gerði það, og við héldum af stað heimliðis aftur, en karlinn hélt áfram að veltast um i hlátri. Þetta var hinn ágætasti hundur. Það liiiiiilii f AAosfellssveit — nágrenni Síðasta kvöldiö i þriggja kvölda spilakeppninni verður fimmtu- daginn 20. febrúar i Hlégarði og hefst kl. 20.30.' Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra flytur ávarp. Kristinn Hallsson syngur. Lára Rafnsdóttir leikur undir. Fram- sóknarvistinni stjórnar Teitur Guðmundsson, Móum. Selfoss og nágrenni Félagsvist i Tryggvaskála föstudagskvöldið 21. febrúar kl. 8.30. Þetta er fyrsta kvöldið i þriggja kvölda keppni, góö kvöldverð- laun og heildarverðlaun eru flugferð til Kanarieyja fyrir tvo. All- ir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Selfoss. f Borgarnes og nágrenni Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund um húsnæðismál fimmtudagnn 27. febrúar kl. 20,30 i félagsheimili Kópavogs. Frummælendur: Jón Skaftason alþingismaður og Jó- hann H. Jónsson bæjarfulltrúi. Stjórnin. Framsóknarvist verður spiluð i Samkomuhúsinu i Borgarnesi föstudaginn 21. febrúar kl. 9. Annað kvöld i þriggja kvölda spila- keppni, tvenn kvöldverðlaun, glæsilegur lokavinningur. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. ^ Framsóknarfélagið í Borgarnesi.___________________________ Framsóknarvist á Hótel Sögu Þriggja kvölda framsóknarvistin aö Hótel Sögu, Súlnasal hefst miðvikudaginn 26. febrúar kl. 20:30. Heildarverðlaun fyrir þrjú kvöld er Spánarferð. Góð kvöld- verðlaun. Stjórnandi Baldur Hólmgeirsson, Dansað til kl. 1. „ , „ , . „ Nánar auglýst siðar. Framsóknarfélag Reykjavikur. VJ Deilan um Kjarvalsstaði: Samþykkt stjórnar rit- höfunda- sambandsins markleysa? JG-llvik. Stjórn Rithöf- undasambands íslands sendi frá sér á föstudag- inn ályktun um stuðning við myndlistarmenn, ennfremur stuðning við Bandalag isl. lista- manna i deilunni um Kjarvalsstaði. Nokkrir rithöfundar hafa komið að máli við blaðið og vilja koma þvi á framfæri, að þarna fer stjórn rithöfundasam- bandsins út fyrir verk- svið sitt, en i 3. gr. laga þess segir á þessa leið, m.a.: „Rithöfundasamband Islands tekur ekki þátt i baráttu stjórn- málaflokka, né hlutast til um listastefnur.” Á seinasta rithöfundaþingi, sem haldið var i mai i fyrra var kjörið rithöfundaráð og segir i einni af samþykktum þingsins:1 ,,Rithöfundaráð gætir menn- ingarlegra hagsmuna rithöf- unda”. Timinn hafði samband við Indriða G. Þorsteinsson, formann rithöfundaráðs og hafði hann þetta um málið að segja: — Án þess, aö ég vilji blanda mér i deiluna um Kjarvalsstaði eða úttala mig hér um þau mál, þá tala lög rithöfundasambands- ins skýru máli og samþykkt rit- höfundaþings hefur falið rithöf- undaráði að gæta menningar- legra hagsmuna rithöfunda. Rithöfundaþing fer með æðsta vald i málefnum rithöfunda og rithöfundaráð fer með það milli þinga hvaðmenningarleg málefni varðar. Gamalt verð BRflun Astronette HÁRÞURRKAN sem allar konur vilja eiga fæst i raftækjaverzlunum i Reykjavik, viða um land — og hjá okkur RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 ■''KZí. STORIR SEM SMAIR NOTA ÍSLENSK FYRIRTÆKI Uppsláttarrit um fyrirtœki, félög og stofnanir islenzk fyrirtæki kemur út árlega, og veitir víðtækustu upplýsingar sem fáanlegar eru á einum stað svo sem: Nafn, heimilisfang og síma og ennfremur: pósthólf söluskattsnúmer nafnnúmer, telex númer, stofnár, stjórn, stjórnendur, helztu starfsmenn, tegund reksturs, umboð, umboösmenn, þjónustu, ásamt fjölda upplýsinga um stjórnarráðið, sveitarfélög og stofnanir. Utgefandi: Frjálst framtak hf. Laugavegi 178, simar 82300 og 82302.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.