Tíminn - 21.05.1975, Qupperneq 4

Tíminn - 21.05.1975, Qupperneq 4
4 TÍMINN Miðvikudagur 21. mal 1975 Minnsti skóli, sem starfræktur er í Þýzkalandi, er á hjólum. Hann hefur starfað i fimm ár og er ætlaður nokkrum börnum fólks, sem vinnur i hringleika- hási, sem alltaf er á ferðinni, og sýnir vlðsvegar um Þýzkaland. I skólanum eru börn á aldrinum fjögurra til fjórtán ára, en kenn- ari þeirra er 23 ára gömul stUlka, Susanne Haeusser frá Zurich I Sviss. Susanne hefur alltaf haft mikinn áhuga á fjöl- leikahilsum, og þess vegna greip hún tækifærið, þegar henni bauðst kennarastarf hjá sirkusfólkinu. Kennslan hefst dag hvern kl. niu og fer fram á þýzku, frönsku eða itölsku, eftir þvi sem henta þykir. Susanne talar öll þessi mál reiprennandi. Annað slagið hafa svo skólayfir- völd eftirlit með þvi, að kennsl- an og námsefnið sé i samræmi við það, sem tilskilið er sam- kvæmt kennslureglum I land- inu. Hér á myndinni sjáið þið nokkur skólabörn með kennslu- konu þeirra i skólanum, sem starfræktur er I hjólhýsi. Hjólreiðar ó vatni Skóli ó hjólum Uppfinningamaðurinn Josef Berti frá ödheim i Vestur- Þýzkalandi hefur fundið upp að- ferð til þess að hjóla á vatni. Hann hefur unnið að þvi undan- farin tvö ár að útfæra hugmynd- ir sinar, og hér sjáið þið árang- urinn. Tvö hjól eru fest á upp- blásna kúta, einna likasta skið- um, og á milli kútanna eru spað- ar, sem snúast, þegar hjólin eru stigin, og þannig færast ferða- langarnir úr stað. Það tekur ekki nema örfáar minútur að festa hjólá þessa kúta,og það er hægt að nota hvða tegund reið- hjóla sem er. Dýrasta og eftirsóttasta ilmvatn- ið er með bensinlykt. Nei, það er ekkert hér um eftir- launagreiðslur eða annað þvi um likt. Það er sjaldgæft, að fólk end- ist svo lengi hjá okkur. Vertu ekkert að reyna að segja þetta á islenzku Gina. im. i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.