Tíminn - 06.06.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.06.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 6. Júnl X975 TÍMINN 5 Yfirvofandi verkföll Þegar þetta er ritað hafa um 80 félög innan ASt boðafi til vinnustöðvunar n.k. miöviku- dag. Hafi samningar ekki tek- izt fyrir þann tima, munu um 36 þúsund manns leggja niður störf og mest alit athafnalif i landinu stöðvast. Ekki fer á milli mála, að veruleg kjaraskeröing hefur átt sér stað á undanförnum mánuðum, sem meö einhverj- um hætti veröur að reyna að bæta. Þó er ijóst að útilokað er að bæta kjaraskerðinguna til fulls. Forsendur til þess eru þvi miður ekki fyrir hendi. Það er staðreynd, sem ekki verður umflúin, hvort sem mönnum likar betur eða verr. Þetta vita lfka forystumenn verkalýöshreyfingarinnar, þótt þeir tregðist viö að viður- kenna það opinberiega. Kjarabætur tii aimennings virðast aukaatriði i þvi tafli, sem nú er ieikið. Af þeirra hálfu snýst tafliö fyrst og fremst um það að koma frá þingræðislegri stjórn, sem hefur þó meira þingfylgi að baki sér en nokkur stjórn, sem hér hefur setið, um langt ára- bii. i þvi sambandi hefur verið hvatt til lögbrota með fullum stuðningi stjórnarandstöðu- flokkanna, þó svo, að Aiþýöu- flokkurinn hafi séð aö sér sem betur fer. Innan við 1 % samþykkti verkfallsboðun Komi til allsherarverkfalls n.k. miðvikudag, er hætt við þvi, að þaö geti staðiö um nokkurn tima. Með sliku verk- falli vinnst ekkert fyrir laun- þega. Almenningur gerir sér lika grein fyrir þvi. Stað- reyndin er sú, að það er til- tölulega fámennur hópur, sem stendur að baki verkfallsboð- uninni. Glöggt dæmi um það er verkfallsboðun hjá stærsta aðildarfélag ASt, sem er Verzlunarmannafélag Reykjavikur. I þvi félagi er yfir 5 þúsund manns. Akvörð- un um verkfalisboðun á al- mennum félagsfundi er tekin af hópi, sem telur innan við 1% félagsmanna. Rúmlega 100 manns sóttu fundinn. Færri en 50 samþykktu verkfallsboöun. Eitthvaö um 40 voru á móti, og nokkrir sátu hjá. Hjá löju, fé- lagi verksmiðjufólks i Reykja- vik, sem teiur hátt á þriðja þúsund manns, er ákvörðun um verkfallsboðun tekin á 50 manna fundi'. Og svo tala verkalýösfor- ingjarnir um einhuga og órofa fylkingu launþega að baki sér! Fróðlegt væri að taka saman hversu mörg — eða öllu heldur hversu fá — atkvæði eru að baki verkfallsboðun hinna 36 þúsund launþega. Endurskoðun vinnulögg jafarinnar Dæmi af þessu tagi sýna hversu fáránleg núverandi vinnulöggjöf er. Verkfallsboö- un er svo alvarleg, að nauð- synlegt er að ákvöröun um hana sé tekin af þorra félags- fólks I allsherjaratkvæða- greiöslu. t slikri atkvæða- greiðslu þyrfti fólk að eiga aðra valkosti. T.d. um frestun verkfalls i tiltekinn tima meðan reynt er til þrautar að ná samningum. Það er áreiðanlega báðum aðilum vinnumarkaðarins nauðsynlegt, að vinnulöggjöf- in verði endurskoðuð. En hvað sem þvi liöur ber að vona, áð samkomulag náist fyrir 11. júni n.k., þó að nokkurrar svartsýni gæti um það. Lang- varandi verkföll nú eru eins og salt I sárin. Útkoman verður , neikvæð bæði fyrir launþega og atvinnurekendur. Og I kjöl- fariö mun fylgja atvinnuleysi, sem við höfum sem betur fer verið laus við að mestu leyti. — a.þ. Aðalfundur Kaupfélags Grundfirðinga: Vörusalan jókst um GERIÐ VERÐSAMANBÚRÐ Egg 1 kg. kr. 375 Strásykur 1 kg. kr. 245 Hveiti 5 Ibs. kr. 198 Smjörlíki Ljóma 1/2 kg. kr. 140 Kaffi Kaaber 1/4 kg. kr. 107 Jarðarber 1/2 dós kr. 99 Cocoa puffs kr. 171 Dixan 3 kg. 970 Haframjöl 10 kg. kr. 1.050 lÍggp' Vex 3 kg. kr. 566 'jC/\ Ajax 4 kg. kr. 1282 Ármúla la Sími 8611J FEIAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umhoðsmcnn: Vclsiniðjan I.ogi, Sauðárkróki. Sigurður Jónsson pipu- lagningamaður, llúsavik. OFNASMIDJA NOIIÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — l'ósthólf 155. Simi 2-18-60. 31% SJ-Reykjavik. Aðalfundur Kaup- félags Grundfirðinga var haldinn 3. júni sl. í reikningum félagsins kemur fram, að vörusalan hefur aukizt um 31% frá árinu á undan, og að hagur félagsins að loknum afskriftum varkr. 1.079.689.00. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Arnór Kristjánsson bóndi og Þór- ólfur Guðjónsson verzlunarstjóri, en voru báöir endurkjörnir. Stjórn félagsins aö öðru leyti skipa Hjalti Gunnarsson, formaö- ur kaupfélagsstjórnar, Ingvar Agnarsson og Guðni Hallgrims- son. Endurskoðandi var kjörinn Jóhann Asmundsson. Kaupfé- lagsstjóri Kaupfélags Grundfirð- inga er Þorkell Sigurösson. HUNDAMÁL FYRIR HÆSTARÉTTI FB—Reykjavik. A föstudaginn varöur flutt fyrir hæstarétti mál Asgeirs H. Eirikssonar ásamt Hundavinafélaginu gegn borgar- stjóra fyrir hönd borgarstjórnar, heilbrigðisráöherra fyrir hönd heilbrigöisráðuneytisins og dómsmálaráðherra fyrir hönd dómsmálaráðuneytisins. Málið fjallar um það, hvort levfilegt sé að hafa hunda, og einnig hvort bann viö hundahaldimegi flokkast undir skeröingu á mannréttind- um. Málið hefur gengið i undir- rétti, þar sem hundavinir töpuðu málinu, er dómur var kveðinn upp 1973, 30. október. m R SAFNAST ÞEGAR SAMAN ^ SAMVINNUBANKINN Strígaskór fyrir sumaríð DOMUS Laugavegi91 GEFJIX Ausfurstræti KEA Yöruhús Kaupfélögin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.