Tíminn - 06.06.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.06.1975, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 6. júni 1975 Tvö stórglæsileg mörk gerðu vonir A-Þjóðverja að engu — í Evrópukeppni landsliða. Hetjuleg barótta íslendinga færði þeim sigur (2:1) gegn sterku landsliði A-Þjóðverja á Laug gærkvöldi ardalsvellinum í GOLFLANDSLIÐIÐ VALIÐ: Þeir fara til Killarneyl Landsliö islands, sem tckur þátt i Evrópumeistaramótinu i golfi i Killarney á irlandi 26.-29. júni, var tilkynnt f gær. Allir okkar sterkustu kyifingar taka þátt i mótinu — en 6 menn skipa lands- liftið. Þafteru þeir Þorbjörn Kjær- bo (GS), Einar Guftnason (GR), Björgvin Þorsteinsson (GA), Loftur Óiafsson (GN), Kagnar ólafsson (GR) og Óskar Sæmundsson (GR). Einn vara- ekki orftnir heitir, sig ekki á þvi, þegar þeir hófu snögga sóknar- lotu, sem endaði með marki. Jurger Pommerenke skaut snöggu skoti frá vítateig, sem hafnaði út við stöng — fram hjá Sigurði Dagssyni. Eftir þetta mark breytti Tony Knapp landsliðsþjálfari leikað- ferðinni. Hann lét liðið draga sig aftur og verjast — ekki lét hann þó liðið leika stifan varnarleik. Islendingarnir lokkuðu mark- þyrsta A-Þjóðverja til að sækja og þegar þeir voru komnir i sóknarhug, þá náði islenzka liðið skyndi-sóknarlotum, sem sköp- uðu oft hættu við mark A-Þjóð- verjanna. Þær heppnuðust ekki fullkomlega, þar sem leikmenn Islenzka liðsins voru orðnir þreyttir og þar ofan á bættist, að þeir léku undir mikilli pressu. Groy markvörður mátti þó þris- var sinnum taka á honum stóra slnum, til að bjarga marki. Fyrst bjargaði hann, með þvi að verja aukaspyrnu frá Guðgeiri, siðan bjargaði hann meistaralega frá Elmari Geirssyni, er var kominn einn inn I vitateig A-Þjóðverjanna og enn bjargaði hann þrumuskoti frá Ásgeiri Sigurvinssyni, rétt fyrir leikslok. Hann hélt ekki knettinum — svo fast var skot As- geirs. Knötturinn hrökk til Matthiasar Hallgrimssonar — sem skaut, en skotinu frá honum var bjargað i horn. Rétt á eftir flautaði dómarinn leikinn af og sigur tslands var staðreynd. Þeg- ar áhorfendur áttuðu sig á hlutun- um, brutust út geysileg fagnaðar- læti — mestu fagnaðarlæti sem hafa heyrzt og sézt á Islandi fyrr og siðar. tslenzku landsliðsmennirnir eiga mikið hrós fyrir þennan leik — leikmenn liðsins léku eins og heimsmeistarar. Liðið var skipað þessum leikmönnum: Sigurður Dagsson, Jón Pétursson, Gisli Torfason, Jóhannes Eðvaldsson, Marteinn Geirsson, Guðgeir Leifsson, Ásgeir Sigurvinsson, Hörður Hilmarsson, (Karl Her- mannsson 77. min.), Ólafur Júliusson, Elmar Geirsson (Matthias Hallgrimsson 85. min.) og Teitur Þórðarson. Beztu menn liðsins voru þeir Ásgeir Sigur- vinsson, sem sýndi mikla yfirveg- un I leiknum og yfirferð — hann var alltaf á ferðinni, sifellt ógn- JÓHANNES EÐVALDSSON...liggjandi, sést hér horfa á „hjóihestaspyrnu” sina hafna I þaknetinu, án þess aft Croy markvörftur A-Þjóft- verja komi vörnum vift. (Timamynd G.E.) Þegar hér var komið sögu, var a-þýzka liðið að gugna — leik- menn liösins reyndu að snúa vörn I sókn, en það tókst ekki. íslenzku leikmennirnir voru komnir i ham og til alls liklegir. Þeir gáfu ekk- ert eftir og börðust eins og ljón — þaövar ekkifyrr en á 20. min. að A-Þjóöverjarnir náðu að brjótast I gegnum varnarmúr islenzka liðsins og þá skapaðist hætta — þrjár hornspyrnur i röð og siðan tókst Gisla Torfasyni að bjarga á linu, með þvi að skalla frá. Þetta var ekki til að draga kjarkinn úr Islendingunum, þeir brunuöu fram og Elmar Geirsson komst á auðan sjó inn i vitateig, en á sið- ustu stundu var honum brugðið. „Vitaspyrna, vitaspyrna”, hróp- uðu áhorfendur. Dómarinn Foote frá Skotlandi var ekki á sama máli — hann lét leikinn halda áfram. En islenzku „spútnikarnir” létu þetta ekki á sig fá, þeir hertu á sóknarpressunni og á 30. min. var Guðgeir enn einu sinni á ferðinni, að sjálfsögöu með inn- kast. Hann varpaði knettinum inn i vitateig A-Þjóðverjanna — Croy markvörður slær knöttinn frá. Knötturinn berst til þriggja ís- lendinga, en skot frá Marteini Geirssyni hafnaði i varnarvegg A-Þjóðverjanna, sem hófu þegar skyndisókn, og hafnaði hjá Sigurði Dagssyni, markverði. Og Sigurftur vissi hvaft hann átti aft gcra vift knöttinn — hann spyrnti honum rakieitt yfir á vailarhelming A-Þjóft- verjanna. Þar hófst geysilegt einvígi um knöttinn á milli HM-stjörnunnar Konrad Weise og Asgeirs Sigurvins- sonar. Ásgeir var á undan, en Weise hljóp hann uppi. Þá sýndi Ásgeir snilld sina — hann héit Weise öruggiega fyriraftan sig á hlaupunum og gaf honum aldrei tækifæri til aft komast fram fyrir. Þegar knötturinn kom inn i vitateig A-Þjóftverjanna, þá lét Asgeir skotið rifta af og þvllíkt skot — viðstöðulaus þrumufleygur frá honum þandi út netift, þeg- ar hann hafnafti fyrir aftan Croy markvörö. Tiiþrifin hjá Asgeiri voru sllk, aft jafnvel knattspyrnusnillingurinn Pele heffti ekki getað gert betur. Staftan var orftin 2:0 fyrir Is- land og áttu áhorfendur bágt meft aft trúa þessu — tvö mörk á heimsmælikvarfta gegn HM- lifti A-Þjóftverja. Islenzku leikmennirnir lögðu ekki árar i bát, þótt tvö mörk væru komin. Þeir héldu áfram að sækja á þrumulostna A-Þjóðverja og aðeins einni min. eftir að Ás- geir var búinn að skora, varð at- vik, sem kom áhorfendum til að standa á öndinni i spenning. Elmar Geirsson komst einn inn fyrir vörn A-Þjóðverjanna og leit þá allt út fyrir, að hann myndi bæta öðru marki við. En Elmar var óheppinn, hann spyrnti of fast I knöttinn —■ markvörðurinn náði að góma hann. Rétt á eftir komst mark A-Þjóðverjanna aftur i , hættu — skot frá Guðgeiri Leifs- syni strauk samskeytin á þvi. Þeir sluppu með skrekkinn og staöan var 2:0 fyrir ísland i hálf- leik. Eftir þennan frábæra fyrri hálfleik rikti vissulega bjartsýni. Islenzka liðið hafði sýnt góðan leik og A-Þjóðverjunum var hald- ið I skef jum — þeir voru ekki eins góðir og maður hafði átt von á. Jafnir leikmenn, sem náðu ekki að sýna beittan sóknarleik. A- Þjóðverjarnir mættu ákveðnir til leiks I seinni hálfleik og áttuðu is- lenzku leikmennirnir, sem voru maður hefur verift valinn — Sigurftur Thorarensen (GK). Fararstjóri og fyrirlifti liðsins ut- an vallar verftur Sverrir Einars- son tannlæknir. -* *+***♦**+*-*-*****-**++* andi með tækni sinni. Guðgeir lék einnig snilldarlega og gerði marga stórglæsilega hluti. Þá voru þeir mjög góðir Elmar Geirsson, sem gerði mikinn usla I vörn A-Þjóðverjanna með hraða sinum, Jóhannes Eðvaldsson, Marteinn Geirsson og GIsli Torfa- son. Þeir þrir siðastnefndu voru eins og klettar i vörninni ásamt Jóni Péturssyni. — SOS Rússar „njósna L RtlSSAR sem leika meö okkur I undanúrslitum fyrir Olympiuleikana, sendu ,, njósnara”til tsiands, tii aft taka leik tslendinga gegn A- Þjóftverjum upp á mynd- segulband. Þaft er iands- liftsþjálfari Rússa, Korshunov, sem er hér stadd- ur til aft kanna styrkieika landsliftsins. Hér á myndinni fyrir ofan, sem G.E.. tók, sést hann vera aft festa lands- leikinn i gærkvöldi á filmu. Landslifti okkar tókst heldur bet- ur aft endurtaka Magdeburgar- ævintýrift I gærkvöldi, þegar þaft mætti A-Þjóftverjum. Piitarnir börftust eins og ljón gegn HM-liöi A-Þjóftverja — þeir gáfu þvl aldrei frift og komu A-Þjóftverjum i opna skjöidu með stórhættuleg- um skyndisóknum, sem buldu nær stöftugt á marki þeirra. Og árangurinn iét ekki á sér standa — tvö stórglæsileg mörk, sem munaft verftur eftir gerftu mögu- leika A-Þjóðverja á sæti I undan- úrslitum Evrópukeppni landsliða að engu. Þessi tvö mörk urftu til þess aft piltarnir eru nú á vörum ailra knattspy rnuunnenda I Evrópu og viftar. „Spútnik-liftift” frá tslandi er þaft lift I Evrópu, sem hefur komift mest á óvart I ár. Þeir sýndu stórkostlegan leik — þann be/.ta,sem hefur sézt hjá landsliöi okkar á Laugardals- veliinum, leik, sem verftur lengi I minni hafftur. tslendingar hófu leikinn af geysilegum krafti og sóknarlotur þeirra buldu á marki A-Þjóðverj- anna. Það var greinilegt að hinn ógurlegi kraftur hjá Islendingun- um kom A-Þjóðverjum, sem voru oft á tlðum eins og statistar, i opna skjöldu — þeir röknuðu fyrst úr rotinu, þegar knötturinn hafn- aði I netinu hjá þeim og þvilikt mark! Guðgeir Leifsson tók þá eitt af sínum iöngu innköstum og varpaði knettinum inn i mark- teig A-Þjóðverja, þar sem „drekinn” Marteinn Geirsson var rétt staðsettur og skallaði knöttinn skemmtilega út I vítateig. Ólafur Júliusson var þar á réttum staft og hann vissi svo sannarlega hvaft hann átti aft gera viö knöttinn — ólafur „nikkaöi” honum inn i markteig, til Jóhannesar Eö- valdssonar, sem stökk upp og tók á móti knettinum meft „hjólhestaspyrnu” — knöttur- inn söng i þakneti a-þýzka marksins. Geysileg fagnaðar- læti brutust út á meðal hinna 10 þús. áhorfenda, sem voru á Laugarda Is vcllin u m og stemmningin var mikil hjá þeim. Fögnuöurinn stóft enn yfir, þegar næsta leifturárás isienzka „spútn ik-liftsins” kom. Guðgeir var þá aftur á ferftinni með innkast — knötturinn sveif inn f vitateig A-Þjóftverjanna og enn var Jóhannes á réttum staft — en skot frá honum sleikti þversiána. STADAN Staftan er nú þessi i 7. riftli Evrópukeppni landslifta eftir leikinn I gærkvöldi: Belgía ...........3 2 1 0 4:1 5 ísland............4 1 2 1 3:4 4 A-Þýzkaland.......4 0 3 1 4:5 3 Frakkland.........3 0 2 1 3:4 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.