Tíminn - 06.06.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.06.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 6. júni 1975 Föstudagur 6. júní 1975 mc HEILSUGÆZLA * Slysavaröstofan: slmi i81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 30. mai til 5. júni er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki.Þaðapótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörziu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Kópavogs Apótek er öpiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en Tæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- os? lyfjabúöaþjónustueru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Nevö 18013 Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvari. Félagslíf Frá Farfugladeild Reykjavík- ur. Sunnudaginn 8. júni. Gönguferð í Brúarárskörð. Brottför frá bilastæðinu við Amarhvol kl. 9.30. Farfuglar Laufásvegi 41. simi 24950. Föstudagskvöld 6/6 kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Hreppar — Laxárgljúfur. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Breiðholts. Muniö skemmtiferðina til Akraness laugardaginn 7. júni kl. 8.30 frá Breiðholtsskóla. Nánari upplýsingar gefa: Þóranna simi 71449 — Sæunn 71082 — Erla 74880. Stjórnin. Frá Skógræktarfélagi Reykja- vikur. Heiðmörk hefur verið opnuð fyrir bilaumferö, og vegir hafa verið lagfærðir. Afmæli Niræð Niræð er i dag Halldóra Finnbjörnsdóttir frá Hnffsdal, nú til heimilis að Hrafnistu. Hún tekur ámóti gestum hjá sonum sinum og tengdadætr- um að Álfhólsvegi 123 i Kópa- vogi milli klukkan fjögur og sex I dag. Söfn og sýningar Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Siglingar Skipadeild S.l.S. Disarfell er væntanlegt til Hornafjarðar á sunnudagskvöld. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell er á Ak- ureyri. Skaftafell er i Reykja- vik. Hvassafell er á Akureyri. Stapafell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell losar á Aust- fjarðahöfnum. Safnaðarfélög Nessóknar efna til sumarferða- lags til Vestmannaeyja Flogið verður frá Reykjavik sunnudaginn 15. júli ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar hjá kirkjuverði Neskirkju i sima 16783 kl. 5-6 daglega til þriðjudags- kvölds. Sumarblóm Ennfremur öl, gosdrykkir, sælgæti, tóbak o.fl. Blómaskdlinn Gerði Laugarási, Biskupstungum Johnny Ivarsson er einn af yngri og betri skákmönnum Svia. Hér sjáum við hann leggja landa sinn Johansson. Ivarsson hafði hvitt og átti leik. I Æ. A A íi ■ A * y/Æ A m m JSL a m k. WM & ^ttt/. A m s ym 17. Bf6! — Hfe8 (ef gxf6 þá exf6 og mátar) 18. Dg5 — Bf8 19. Bxh7+ — Kxh7 20. He4 — Kg8 21. Hh4 og svartur gaf, þar sem hann verður mát. 1945 Lárétt 1. Dauður. 6. Dreif. 7. 550. 9. Fisk. 10. Starfið. 11. Hasar. 12. Keyr. 13. Skel. 15. Töfflur. Lóðrétt 1. Blær. 2. Titill. 3. Aftraði. 4. Keyr. 5. Veiðikóngur. 8. Farða. 9.Kindina. 13. Úttekið. 14. Tónn. Ráðning á gátu No. 1944. Lárétt I. Rimlar. 5. Jóð. 7. Kló. 9. Afl. II. Ká. 12. Ró. 13. Ann. 15. Bit. 16. Eir. 18. Efnaða. Lóðrétt 1. Rakkar. 2. Mjó. 3. Ló. 4. Aða. 6. Flótta. 8. Lán. 10. Frí. 14. Nef. 15. Bra. 17. In. fí /5 i 3 v 1 ■ 5 ■ S /o b ts wr 17 1 i C Eftir að norður hafði opnað á einum tigli, varð vestur sagnhafi i 4 spöðum. Norður spilaði út laufkóng, ás, meira laufi og alltaf fylgdi suður. Er nú hægt að vinna spilið? Norður * 75 ¥ 6 * KG1032 * AK1094 Vestur AAG1042 ¥ 7432 * AD * D5 Austur 4KD98 ¥ ÁK108 ♦ 64 *G62 Suöur * 63 ¥ DG95 * 9875 * 873 Eftir þessa vinalegu vörn vinnst spilið i nær öllum tilfell- um. Nú er bezt: Fleygja hjarta i laufagosann (ath.), taka tromp tvisvar, hjartaás, heim á trompi, og spila hjarta. Nú leggjum við á hvaða hjarta, sem kemur frá norðri og fylgi suður lika, er ekkert vandamál i spilinu (hjartað brotnar 3-2). En eins og spilið er, þá sýnir norður eyðu. Nú verðum við að taka með kóng, þá tigulás og drottningu. Norður hlýtur að eiga slaginn (opnaði) og verður að spila upp f tvöfalda eyðu (lauf eða tigul),trompaðiborði, síðasta hjartanu kastað að heiman og tiu slagir i höfn. ckurú Skoda BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar cf þig Mantar bíl Til að komast uppi svelt.út á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur 44.1L7X ál ái. m j stn LOFTLEIBIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landsins REMTAL «2*21190 Heyvinnuvélar óskast Heykvísl (Ford 2000), fjölfætla, sláttuvél (draglengd). Símar 7- 45-38 og 3-22-44. SHODa LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKJJ 44, KÓPAV. .4-2600 i4 KAPP- REIÐAR Hestamannafélagsins Mána verða haldnar á Mánagrund sunnudaginn 15. júni kl. 2 e.h. Keppt verður i: 250 m skeiöi fyrstu verðlaun eignarbikar, 250 m unghrossahlaupi fyrstu verðlaun eignarbikar, 350 m stökki fyrstu verðlaun eignarbikar, 800 m stökki fyrstu verðlaun eignarbikar, 800 m brokki fyrstu verðlaun eignarbikar, Töltkeppni, opin. Einnig fer fram góðhestasýning. Skráning keppnishesta tilkynnist Viðari Jónssyni, I sima 92-2625 eða Sigurði Vilhjálmssyni i sima 92-1165 fyrir fimmtudagskvöldið 12. júni. FIRMAKEPPNI félagsins veröur haldin I dag iaugardaginn 7. júni kl. 2 e.h. á Mánagrund. Stjórn Mána. + Hjartans þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför mannsins mins, föður, tengdaföður, afa, langafa og fósturföður. Þorbjörns Levi Teitssonar Sporði. Sérstakar þakkir færum við kirkjukór Hvammstanga- kirkju og kvenfélaginu Freyju i Víöidal. Friða Sigurbjörnsdóttir, Birna R. Þorbjörnsdóttir, Agúst Jóhannsson, Jóhanna S. Ágústsdóttir, Þorbjörn Agústsson, Oddný Jósefsdóttir, Birna Maria Þorbergsdóttir, Ágúst Jóhann Þorbjörnsson, Magnús Jónsson og fjölskyida, Sigurbjartur Frimannsson og fjölskylda, Þráinn Traustason og fjölskylda. Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna andláts föður okkar, tengdaföður og afa Kristjáns Siggeirssonar forstjóra Guðrún Kristjánsdóttir, Hjalti Geir Kristjánsson, og barnabörn. Hannes Guðmundsson, Sigriður Th. Erlendsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.