Tíminn - 04.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.07.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 4. júli 1975. IIII Föstudagur 4. júlí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 4—10. júli er i Ingólfs apóteki og Laugarnesapóteki. bað Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður— Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, sími 21230. Upplýsingar um lækna-. og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. . Rafmagn: 1 Reykjavlk oft Kópavogi I slma 18230. T Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Húsmæðraorlof Kópavogs. Farið verður i orlof að Bifröst dagana 9.-16. ágúst. Skrifstof- an verður opin I félagsheimil- inu 2. hæð til 5. júli' frá kl. 14- 17. Upplýsingar I síma 41391, Helga. 40168, Frlða. 41142, Pállna. Tilkynning Sr. Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur Hallgrims- kirkju, verður i sumarfrii út júlimánuð. Sr. Karl Sigur- björnsson mun gegna störfum fyrir hann á meðan. Viðtals- timi hans er f Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. sími 10745. Ýmislegt Munið frlmerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Kynfræðsludeild.l júni og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. Höfum opnað blikksmiðju Smiðum og setjum upp þakrennur og til- heyrandi, einnig önnumst við alla aðra blikksmiðavinnu. Reynið viðskiptin. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131, Kópavogi, simi 4-29-76 kja Ármúla la £ Simi 86111 GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Egg 1. kg kr. 375 Hveiti 5 lbs. kr. 202 Flórsykur 1/2 kg kr. 209 Púðursykur 1/2 kg kr. 122 Molasykur 1 kg kr. 206 Kaffi 1/4 kg kr. 107 Ljómasmjörliki 1/2 kg kr. Cheerios kr. 121 Kokteil ávextir 1/2 dós kr. Hveiti 25 kg kr. 2150 Vex 3 kg 566 Vörumarkaðurinn hf. Staðan, sem sýnd er hér að neðan, kom upp í einu áf þess- um unglingaskákmótum, sem rússar halda gjarnan til að finna ný efni. Nú skulum við sjá hvernig 12-13 ára snáðar tefla i Kiev, en þar var þetta mót haldið. Hvitur á leik. 1 H Wí ¦ ¦• & ¦¦* m m &0JK Ifcjii " Mé %.,.. 0& ' '.'•"¦ i 61. e5! — dxe5 62. Bb4 — Kf7 63. d6! Þetta var leikurinn, sem hvitur hafði I huga. Nú dugar ekki 63. — exd6 64. Bc4H-----og 65. Bxd6 mát. t skákinni lék svartur 63. — e6 og gaf eftir 64. fxe6. Fyrir tæpum mánuði lauk I Hilton hótelinu i New York „Reisinger" mótinu, næst elstu reglulegu sveitarkeppni, sem er haldin I dag. Þetta er úrsláttarkeppni og i úrslita- leiknum munaði mestu um þetta spil. A öðru borðinu komust meðlimir sigursveit- arinnar, þeir Alvin Roth og John Crawford i 5 tigla I norð- ur, sem unnust með yfirslag eftir laufútspil. En i hinum salnum fór á annan veg. Norður *S. K9742 VH. D ? T. K98763 *L. 6 Vestur *S. .11063 VH. AKG10 ?T. 105 *L. 854 Austur *S. A5 VH. 9876 ? T. 2 *L. D109732 Suður *S. D8 *H. 5432 ? T. ADG4 *L. AKG Suður opnaði á grandi, norð- ur sagði 2 lauf (spurning) og nii sagði austur frá lauflit sin- um með þvi að dobla. Doblið leiddi til þess, að suður hafnaði I 3 gröndum. Vestur tók á hjartaás og kóng. Austur sýndi styrkleika sinn með þvi að setja fyrst nfuna og slðan sexið. Þá tók vestur á gosann og tiuna. Spurningin var nii hverju hann ætti að spila I fimmta slag. Laufi, sem makker hafði doblað? Eða hlutlaust tígli? Eins og lesend- ur sjá, þá vinnur sagnhafi spilið, komi annaðhvort tít (komi tigull, vinnst spilið með kastþröng). Þetta vandamál vesturs leysti austur á þann máta, sem allir spilamenn ættu að kunna. í þriðja hjartað setti hann áttuna og þá sjöuna. Þetta er greinilegt kall i spaða og vestur spilaði spaða og einn niður. BRAUTARHOLTI 4, SfMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar 1968 Lárétt 1) Bræla.- 6) Nasa.- 7) Rot.- 9) Eins.- 10) Táning.- 11) Efni.- 12) Frumefni.- 13) Svif.- 15) Dyggðugt.- Lóðrétt 1) Gamalmennis.- 2) Sama.- 3) Asjönu.- 4) Guð.- 5) Dræmast.- 8) Kindina.- 9) Til þessa.- 13) Hvílt.- 14) Eins.- Raðning á gáut no. 1967. Lárétt 1) Þvingun.- 6) Lag.- 7) Ös.- 9) FG.-10) Skaðleg.- 11) Tý,- 12) La.- 13) Ana.- 15) Ranglát.- Lóðrétt 1) Þröstur.- 2) II.- 3) Nauðung.t 4) GG.- 5) Nuggast.- 8) Ský.- 9) Fel.- 13) An.- 14) Al.- * ¦ ¦¦¦¦ Anawöuri Shddr illldJx CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. 4® 4-2600 " j ¦ ¦¦V Hreint ^lund fugurt lund r^ ^ Innilega þakka ég öllum þeim sem með heillaskeytum, gjöfum, eða á annan hátt, sýndu mér heiður og vináttu á sjötugs af- mæli mínu 28. júni s.l. Kærar kveðjur. Sæmundur Friðriksson. ^, Hreiðar Gottskálksson, Hliðartúni 7, Mosfellssveit, verður jarðsettur frá Lágafellskirkju laugardaginn 5. jilll klukkan tvö. Kristrún Hreiðarsdóttir, Magnús Pálsson Sigurbjörg Hreiðarsdóttir, Einar Hallgrimsson, Gunnfriður Hreiðarsdóttir, Einar M. Jóhannesson, Sigurður Hreiðár Hreiðarsson, Alfheiður Guðlaugsdóttir. Eiginmaður minn Páll Árnason Litlu-Reykjum verður jarðsunginn frá Hraungerðiskirkju laugardaginn 5. júli kl. 14. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna Vilborg Þórarinsdóttir. Útför eiginmanns mins Ágústs Sigurðssonar frá Móum, Skagaströnd, Vikurbraut 21A, Grindavik fer fram frá Grindavlkurkirkju laugardaginn 5. jvill kl. 14. Þeir sem vildu minnast hins látna láti llknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Matthildur Sigurðardóttir Ferð frá BSI kl. 12. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Hjörleifur Ólafsson stýrimaður, Hrisateigi 7 lést á Landakotsspltala miðvikudaginn 2. júll. Halldóra Narfadóttir börn tengdabörn og barnabörn. S?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.