Fréttablaðið - 17.03.2005, Side 17

Fréttablaðið - 17.03.2005, Side 17
FIMMTUDAGUR 17. mars 2005 17 Reykjavík • Kópavogi • Akureyri Selfoss • Reykjanesbær www.blomaval.is 499 kr. Blómstrandi páskagreinar í búnti 999 kr. Sýpris 100 sm 699 kr. Begonía 599 kr. Páskakrýsi PáskaBlómin Páskablómin: ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 2 77 51 3/ 20 05 Páskaskraut 499 kr. Páskasýpris - lime Verðspr engja 299 kr. Páskaskreyting ÞÆGINDIN Í FYRIRRÚMI Flugfreyja hjá Flugfélagi Katar sýnir gesti á ferðaráð- stefnu hve sætin á fyrsta farrými eru þægi- leg. BLÖNDUÓSKIRKJA Eitt af þekktustu kennileitum Blönduóss. Átökin á Blönduósi: Ná ekki til Vilkó Þó að gusti í pólitíkinni á Blöndu- ósi gengur lífið í Vilko sinn vana- gang. Þar hafa súpur og grautar verið framleidd um árabil og bökunarvörur í seinni tíð. Upp- haflega var Vilko í Kópavogi en í tæp tuttugu ár hefur verksmiðj- an verið á Blönduósi. Guðmundur Sveinsson, starfs- maður Vilko, kippir sér lítið upp við það þó meirihluti bæjar- stjórnar hafi sprungið í fyrradag og segist lítið inni í pólitískri um- ræðu. Það er kannski ágætt því svo mikið er að gera í Vilko að menn hafa vart undan við fram- leiðsluna. „Það er alveg brjálað að gera,“ segir Guðmundur og helgast það helst af því að vörum er enn handpakkað eftir brunann sem varð á Blönduósi í haust. Vélar eru væntanlegar og fækkar handtökunum þá aftur. Af Vilko-vörunum er Guð- mundur hvað hrifnastur af kakó- súpunni en segir bláberjasúpuna reyndar líka mjög góða. Blönduós hefur skapað sjálf- um sér þá stöðu að vera matvæla- bær og er þar haldin matarhátíð á hverju sumri. ■ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.