Fréttablaðið - 17.03.2005, Side 26
Borðstofustólar
Það er engin algild regla sem segir að stólarnir við borðstofuborðið þurfi allir að vera
eins. Reyndar getur verið mjög smart að blanda saman ólíkum stólum, sem eiga þó
vel saman og skapa þannig lifandi stemningu við borðið.[ ]
Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450
Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850
www.ljosmyndavorur.is
E510 + 128MB X-d minniskort
A›eins kr. 39.900
TILBO‹
GNOÐARVOGI 44
Stórlúða
Smálúða
Skötuselur
Rækjur
Hörpuskel
Humar
Fínlegir borðar í stað stórisa
Mynstraðir taurenningar sem
hanga sléttir innan við rúð-
urnar eru meðal nýjunga í
gluggatjaldalausnum.
„Þessir borðar koma í staðinn
fyrir stórisa eða blúndugardínur
og þykja mjög stílhreinir,“ segir
Ragnheiður Valdimarsdóttir,
verslunareigandi í
Saumalist, en þar
rákum við augun í
þessa fínu fleka
úti í gluggum.
Þeir eru til með
ýmsum mynstrum
og auk þess er
auðvelt að búa þá
til úr ströngum.
Borðarnir eða
flekarnir eru sett-
ir upp með ýmsu
móti, að sögn
Ragnheiðar. Hægt
er að festa þá með
frönskum rennilás
á gluggapósta ef
þeir eru fyrir hendi. Einnig
þræða þá upp á mjóar glugga-
tjaldastangir sem spenntar eru
inn í gluggann og svo eru til sér-
stakar brautir fyrir þá, svipaðar
Z-brautum sem margir kannast
við. Á slíkum brautum er auðvelt
að færa þá til þannig að þeir legg-
ist hver aftan við annan ef fólk
vill draga þá frá gluggunum. Sér-
stök lína er svo
saumuð neðst á
borðann til þyng-
ingar.
Nýjustu strang-
arnir í Saumalist
eru í sumarlegum
tónum. Efnin eru
verkleg og vönduð
og Ragnheiður
sýnir meðal ann-
ars þunnt skinnlíki
sem hún var að
taka upp. Hún
segir rjómagult og
ljósbrúnt langvin-
sælustu litina í
efnunum í ár.
Verslunin LOCAL var opnuð
nýlega í Skeifunni og selur
húsgögn og smávöru.
Eigendur verslunarinnar LOCAL
eru systkinin Áslaug Tóka Gunn-
laugsdóttir og Gunnar Þór Sveins-
son en saman eru þau menntuð í
myndlist, arkitektúr og hönnun og
hafa gengið með hugmyndina að
versluninni í maganum í nokkur
ár.
„Okkur langaði til að opna
verslun sem selur vandaða hönn-
un eftir unga og spennandi hönn-
uði, og með vörur sem standa út
úr,“ segir Tóka, en í LOCAL er
meðal annars hönnun eftir
finnska og jafnvel tyrkneska
hönnuði. „Þeir hafa verið að
sækja í sig veðrið og margt
spennandi að gerast,“ segir Tóka.
Mikið af vörunum sem hægt er
að finna í versluninni hefur prýtt
síður hönnunartímarita og hlotið
lof erlendis. En til stendur að
hampa innlendri hönnun og ætla
systkinin með tíð og tíma að selja
sína eigin hönnun og annarra.
„Við viljum endilega selja ís-
lenska hönnun og getum líka
hugsað okkur að vera í samstarfi
við Listaháskólann og fleiri. Auk
þess ætlum við að bjóða lista-
mönnum að sýna verkin sín hérna
hjá okkur,“ segir Tóka.
„Mestu máli skiptir að vera
með púlsinn á því sem er að
gerast í nýrri hönnun,“ segir Tóka
að lokum.
kristineva@frettabladid.is
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/G
VA
Systkini selja spennandi hönnun
Áslaug Tóka Gunnlaugsdóttir og Gunnar Þór Sveinsson, eigendur nýju verslunarinnar
LOCAL í Skeifunni.
Mild-sófi eftir tyrkneska hönnuðinn
Derin Sariyer. Verð 371.000 kr. Púðinn
er eftir finnska hönnuðinn Anne Kyrrö
Quinn. Verð 18.900 kr.
Black + Blum ljós sem kallast Cloud
Nine. Verð 16.900 kr.
Wide-stóll eftir Azys Sariyer.
Verð 264.900 kr.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/G
VA