Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2005, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 17.03.2005, Qupperneq 27
3FIMMTUDAGUR 17. mars 2005 Mikið úrval af viðarörnum og eldstæðum Arinbúðin Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið) Sími 567 2133 · www.arinn.is Giselle 369.000 kr. D-4 207.900 kr. BLÓMÁLFURINN Íslandsmeistari í blómaskreytingum Vesturgötu 4 sími 562 2707 Ástin á heima í Hjartadeildinni. Jónína Guðnadóttir mynd- listarmaður keypti stól sem hún kallar ljónastól á forn- sölu í Danmörku árið 1973. Stóllinn er bæði flottur og þægilegur. Jónína Guðnadóttir myndlistar- maður veit hvað flest börn gera þegar þau koma að heimsækja hana, nefnilega að stinga puttun- um upp í ljónin á Ljónastólnum góða sem á sér heiðurssess í stof- unni. „Við keyptum ljónastólinn á fornsölu í Danmörku árið 1973 og hann heitir svo á þessu heimili af því að það eru fjögur ljón á hon- um. Þetta er örugglega eikarstóll, mjög vandaður en orðinn ansi slit- inn, sérstaklega áklæðið. Við höf- um reyndar einu sinni látið bólstra hann upp en það er orðið ansi langt síðan. Ég þekki ekki sögu stólsins en hann er bæði mjög flottur og þægilegur.“ Hún segir stólinn hafa fylgt fjölskyldunni í meira en þrjátíu ár. „Ég veit ekki hversu gamall hann er, en mér þykir líklegt að hann sé að minnsta kosti frá því um aldamótin síðustu,“ segir Jón- ína og bætir við að hún hafi mikil dálæti á gömlum húsmunum með sál. „Það er eiginlega allt gamalt hérna hjá okkur og má eiginlega segja að annars vegar eigum við mjög gamla hluti og hins vegar mjög nútímalega. Við eigum til dæmis sófasett úr búi Guðjóns Samúelssonar.“ Annars hefur Jónína í nógu að snúast þessa dagana því sýning á verkum hennar, Vötnin kvik, stendur nú yfir í Hafnarborg. „Nei, það eru engin ljón á sýn- ingunni minni,“ segir hún og hlær, „en þar eru ýmsar skepnur aðrar, eðlur og skrímsli. Þema sýningar- innar er vatn og þar má sjá bæði fossa og niðurföll.“ En engin ljón að þessu sinni. brynhildurb@frettabladid.is Jónína hefur mikið dálæti á gömlum húsmunum með sál. Ljónastóllinn uppáhald allra krakka Sófasett úr búi Guðjóns heitins Samúelssonar arkitekts. Á MÁNUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.