Fréttablaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 20.03.2005, Blaðsíða 59
27 LEIKIR GÆRDAGSINS Úrslitakeppnin í körfu KEFLAVÍK–ÍR 80–88 Stig Keflavíkur: Anthony Glover 26, Nick Brad- ford 21, Elentínus Margeirsson 11, Sverrir Þór Sverrisson 8, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Arnar Freyr Jónsson 6, Magnús Gunnarsson 2. Stig ÍR: Theo Dixon 26, Grant Davis 21, Eiríkur Önundarson 21, Ómar Sævarsson 10, Ólafur Sig- urðsson 8, Gunnlaugur Erlendsson 1, Fannar Helgason 1. 1. deild kvenna í körfu ÍS–KEFLAVÍK 75–54 Stig ÍS: Signý Hermannsdóttir 23, Þórunn Bjarna- dóttir 16, Alda Leif Jónsdóttir 15, Stella Rún Kristjánsdóttir 6, Hafdís Helgadóttir 6, Angel Mason 5, Erna Magnúsdóttir 4. Stig Keflavíkur: Alexandria Stewart 24, Anna María Sveinsdóttir 12, María Ben Erlingsdóttir 6, Bryndís Guðmundsdóttir 6, Rannveig Randversdóttir 2, Birna Guðmundsdóttir 2, Svava Ósk Stefánsdóttir 2. DHL-deild kvenna FRAM–GRÓTTA/KR 23–24 Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 8, Ásta Birna Gunnarsdóttir 5, Sara Sigurðardóttir 4, Guðrún Hálfdánsdóttir 2, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Eva Harðardóttir 1, Þórey Hannesdóttir 1. Mörk Gróttu/KR: Arna Gunnarsdóttir 8, Arndís Erlingsdóttir 4, Eva Margrét Kristinsdóttir 4, Ragna Karen Sigurðardóttir 2, Anna Úrsúla Guðmunds- dóttir 2, Íris Pétursdóttir 2, Gerður Einarsdóttir 1, Inga Dís Sigurðardóttir 1. HAUKAR–ÍBV 35–21 Mörk Hauka: Hanna Stefánsdóttir 10/5, Ramune Pekarskyte 9, Inga Fríða Tryggvadóttir 5, Harpa Melsted 3, Ragnhildur Guðmundsdóttir 3, Martha Hermannsdóttir 2/1, Erna Þráinsdóttir 2, Anna Halldórsdóttir 1. Mörk ÍBV: Anastasia Patsion 8/1, Ana Perez 4, Tatjana Zukovska 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Esther Óskarsdóttir 2, Alla Gorkorian 1, Darinka Stefanovic 1. STJARNAN–VALUR 30–34 Mörk Stjörnunnar: Ásdís Sigurðardóttir 5, Anna Blöndal 5, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Hind Hannesdóttir 5, Kristín Guðmundsdóttir 4, Hekal Daðadóttir 2, Kristín Clausen 2, Elzbieta Kowal 1, Anna Einarsdóttir 1. Mörk Vals: Katrín Andrésdóttir 11, Ágústa Edda Björnsdóttir 10, Arna Grímsdóttir 4, Soffía Rut Gísladóttir 4, Hafrún Kristjánsdóttir 2, Thelma Benediktsdóttir 1, Berglind Hansdóttir 1, Díana Guðjónsdóttir 1. FH–VÍKINGUR 29–26 Mörk FH: Dröfn Sæmundsdóttir 9, Gunnur Sveinsdóttir 5, Björk Ægisdóttir 5, Sigrún Gils- dóttir 3, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 3, Bjarný Þorvarðardóttir 2, Berglind Björgvinsdóttir 2. Mörk Víkings: Helga Birna Brynjólfsdóttir 8, Margrét Elín Egilsdóttir 5, Ásta Björk Árnadóttir 4, Andrea Olsen 3, Natjasja Damiljanovic 3, Anna Kristín Árnadóttir 1, Helga Guðmundsdóttir 1, Sigrún Brynjólfsdóttir 1. STAÐAN HAUKAR 21 18 2 1 659–480 38 ÍBV 21 17 0 4 597–522 34 STJARNAN 21 11 3 7 556–508 25 FH 21 9 4 8 552-575 22 VALUR 21 10 0 11 503-518 20 GRÓTTA/KR 21 6 0 15 480–533 12 VÍKINGUR 21 5 0 16 502–568 10 FRAM 21 3 1 17 465–600 7 DHL-deild karla HAUKAR–ÍR 31–29 Mörk Hauka: Þórir Ólafsson 13/2, Jón Karl Björnsson 9/4, Ásgeir Örn Hallgrímsson 3, Andri Stefan 3, Halldór Ingólfsson 2, Vignir Svavarsson 1. Mörk ÍR: Ragnar Helgason 9, Hannes Jón Jónsson 8/4, Ingimundur Ingimundarson 5, Ólafur Sigurjónsson 3, Fannar Þorbjörnsson 2, Bjarni Fritzson 1, Tryggvi Haraldsson 1. ÞÓR AK.–VÍKINGUR 30–33 Mörk Þórs: Aigaes Lazdins 8, Árni Þór Sigtryggsson 6, Goran Gusic 5, Sindri Viðarsson 4, Bjarni Bjarnason 4, Arnór Gunnarsson 2, Cedric Åkerberg 1. Mörk Víkinga: Þröstur Helgason 9, Andri Berg Haraldsson 8, Benedikt Árni Jónsson 7, Árni Björn Þórarinsson 3, Þórir Júlíusson 3, Ragnar Hjaltested 2, Sverrir Hermannsson 1. KA–VALUR 29–29 Mörk KA: Halldór Jóhann Sigfússon 13, Jónatan Þór Magnússon 3, Þorvaldur Þorvaldsson 3, Andri Stefánsson 3, Magnús Stefánsson 2, Nicola Jan- kovic 2, Ragnar Njálsson 2, Hörður Sigþórsson 1. Mörk Vals: Vilhjálmur Halldórsson 6, Heimir Örn Árnason 6, Brendan Þorvaldsson 5, Kristján Karlsson 5, Baldvin Þorsteinsson 4, Sigurður Eggertsson 2, Fannar Friðriksson 1, HK–ÍBV 26–31 Mörk HK: Ólafur Víðir Ólafsson 7, Augustas Strazdas 7, Tomas Eitutis 5, Elías Már Halldórsson 2, Alexander Arnarson 2, Valdimar Þórsson 2, Brynjar Valgeirson 1. Mörk ÍBV: Tite Kalandadze 8, Samúel Árnason 5, Svavar Vignisson 5, Sigurður Stefánsson 4, Robert Bognar 3, Zoltan Belanyi 3, Grétar Eyþórsson 1, Davíð Þór Óskarsson 1, Kári Kristjánsson 1. STAÐAN: HAUKAR 14 9 1 4 433-407 19 ÍR 14 8 0 6 433-428 16 ÍBV 14 8 1 5 429-394 17 VALUR 14 7 1 6 385-392 15 HK 14 7 0 7 436-417 14 KA 14 5 3 6 411-418 13 VÍKINGUR 14 5 0 9 384-412 10 ÞÓR 14 4 0 10 400-443 8 DVD Skífan Laugavegi 26 • Skífan Smáralind • Skifan Kringlunni • www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) DVDDAGAR! 999kr. ÓTRÚLEGU R FJÖLDI DVD TITLA Á ÓTRÚLEG U VERÐI! OPIÐ TIL KL.22.00 ÖLL KVÖLDÍ SKÍFUNNI LAUGAVEGI 26 s: 591 5310 s: 591 5330 s: 591 5320 SUNNUDAGUR 20. mars 2005 Undanúrslitin í Intersportdeildinni í körfubolta hófust í gær: Óvæntur sigur ÍR-inga í Keflavík KÖRFUBOLTI ÍR-ingar gerðu heldur betur góða ferð í Reykjanesbæ í gær þegar liðið mætti Keflavík í fyrsta leik liðanna í undanúrslit- um Intersportdeildarinnar í körfubolta. ÍR-ingar fóru með sigur af hólmi í leiknum, 88-80, og hefur þar með náð heimavallar- réttinum í einvíginu en liðin mætast á nýjan leik í Seljaskóla á morgun. Leikurinn var jafn og spenn- andi fram í annan leikhluta en þá náðu ÍR-ingar frábærum kafla þar sem þeir skoruðu sextán stig gegn einu og leiddu með fimmtán stigum, 51-36, þegar flautað var til hálfleiks. Keflvíkingar reyndu allt hvað þeir gátu til að komast aftur inni í leikinn í síðari hálfleik en þeim tókst aldrei að komast nær ÍR- ingum en fimm stig. Það var síðan Ólafur Jón Sigurðsson sem reynd- ist ÍR-ingum dýrmætur á loka- kaflanum en hann skoraði sex stig fyrir liðið á lokamínutunni. „Það voru allt of margir leik- menn okkar sem voru ekki tilbún- ir í leikinn. Við hittum ekkert fyrir utan og það er alveg ljóst að við verðum að snúa við blaðinu í næsta leik,“ sagði Falur Harðar- son, aðstoðarþjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn. Eiríkur Önundarson, fyrirliði ÍR-inga, var hins vegar afskap- lega sáttur eftir leikinn. „Við brjótum hverja hefðina á fætur annarri í þessari úrslitakeppni og það er alveg frábært. Við höfðum aldrei komist í aðra umferð og ekki unnið í Keflavík síðan ég byrjaði að spila. Nú erum við búnir að vinna þrjá leiki í röð í úrslitakeppninni og það ætti að færa liðinu sjálfstraust. Við of- metnumst samt ekkert, fögnum inni í klefa og mætum tilbúnir í slaginn á mánudaginn,“ sagði Eiríkur eftir leikinn en þetta var fyrsti sigur ÍR-inga í Keflavík síð- an 1986. oskar@frettabladid.is THEO DIXON Sést hér skora tvö af 26 stigum sínum fyrir ÍR í leiknum gegn Keflavík í gær. MYND/VÍKURFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.