Fréttablaðið - 09.04.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 09.04.2005, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 9. apríl 2005 47 GUÐRÚN OG FÉLAGAR Þau opna sýn- ingu í Kling og Bang í dag. Opnun í Kling og Bang Listamennirnir Guðrún Benónýsdóttir, Lars Laumann and Benjamin Alexander Huseby opna í dag sýningu í Kling & Bang gallerí, Laugavegi 23. Sýningin er sú fyrsta í röð sýninga unn- inna út frá samstarfsverkefni Guðrúnar og Lars er ber heitið „Atlantic Inclusions“, þar sem unnið er með inn- setningar, skúlptúra, ljósmyndir, video og fundna hluti. Þótt listamennirnir þrír hafi ólíkan bak- grunn og vinni í hina ýmsu miðla sam- einast þeir engu að síður í nálgun sinni og aðferðum. Á opnuninni á laugardaginn mun sænski tónlistarmaðurinn Dan Persson, öðru nafni Chisel, flytja tónlist. Chisel er einn af höfuðpaurum Death-Metal sen- unnar á Norðurlöndunum. Sýningin stendur til 1.maí og er Kling & Bang gallerí opið fimmtudaga til sunnu- daga klukkan 14-18. EYJÓLFUR TENÓR Syngur með KaSa- hópnum lög eftir Schubert. Schubert í Salnum Eyjólfur Eyjólfsson tenór syngur á tón- leikum með KaSa-hópnum í Salnum í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 14 og verða helgaðir meistaraverkum eftir Franz Schubert. Úrval sönglaga tónskáldsins verða flutt, meðal annars hið vel þekkta lag Silung- urinn. Einnig verða flutt tvö sjaldheyrð tríó Schuberts, Notturno í Es dúr óp. 148 / D. 897 fyrir fiðlu, selló og píanó og Strengjatríó í B dúr D. 581 fyrir fiðlu, víólu og selló. KaSa hópinn skipa að þessu sinni Sif M. Tulinius, fiðla, Helga Þórarinsdóttir, víóla, Sigurgeir Agnarsson, selló og Nína Margrét Grímsdóttir, píanó. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.