Fréttablaðið - 09.04.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 09.04.2005, Blaðsíða 66
HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Sýnd kl. 8 og 10.45 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 S.V. MBL J.H.H. kvikmyndir.com Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ensku tali ÓÖH DV K&F X-FM SV MBL ÓHT Rás 2 Í fjölskyldu þar sem enginn skilur neinn mun hún smellpassa í hópinn. Sýnd kl. 8 og 10.30 B.I. 14 ára Hættulegasta gamanmynd ársins Framhaldið af Get Shorty ÓÖH DV Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd í Lúxus kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.B. Sjáðu Popptíví Frá leikstjóra American Pie & About a Boy kemur frábær ný gamanmynd. Með Dennis Quaid í fantaformi ásamt Topher Grace (That’s 70s Show) og Scarlett Johnsson (Lost in Translation). Hann fær nýjan yfirmann óreyndan strák sem dóttir hans fellur auk þess fyrir SK DV Þröng sýn - eftir Guðmund Arnar Guðmundsson og Þórgný Thoroddsen J Ó N S S O N & L E ’M A C K S Sjáðu þessar í dag! www.icelandfilmfestival.is Iceland International Film Festival Sjá nánari dagskrá hátíðarinnar á www.icelandfilmfestival.is The Mother - eftir Roger Michell Diarios de motocicleta (The Motorcycle Diaries) - eftir Walter Salles Spurt og svarað með Gael Garcia Bernal kl 20:00 í Háskólabói S& S kl 20 :0 0 í H ás kó lab ói Ett hål i mit hjärta (A Hole In My Heart) - eftir Lukas Moodyson Spurt og svarað með Björn Almroth kl 22.10 í Háskólabíói S& S kl 22 :10 í H ás kó lab ói T alsmaður leikarans Brads Pittsegir grein sem fjallar um ástar- samband hans og Angelinu Jolie vera „algjörlega ósanna.“ Í greininni sem birtist í US Weekly er vitnað í starfsfólk hótels í Kaliforníu sem segir parið hafa verið afar innilegt hvort við annað í nýlegri dvöl sinni á hótelinu. Cindy Guagenti, tals- maður Brads, neitaði sögunni algerlega í tilkynn- ingu sem sýnd var í bandarísku sjón- varpi. Jennifer Aniston sótti um skilnað í síðasta mánuði. FRÉTTIR AF FÓLKI „Þetta er áhugavert vor hjá ykkur. Ég kom hingað beint í frostið úr 42 stiga hita í Brasilíu,“ segir brasilíski kvikmyndaleik- stjórinn Walter Salles sem opnaði IIFF 2005 kvikmyndahátíðina í Háskólabíói á fimmtudag með, Motorcycle Diaries, margverð- launaðri mynd sinni um mótor- hjólaferðlag Ernesto Guevara um Suður-Afríku. Mig hefur lengi langað að koma hingað eða alveg frá því ég hitti Friðrik Þór Guðmundsson á kvikmyndahátíð og sá Börn nátt- úrunnar. Litli bróðir minn, sem er heimildarmyndagerðarmaður, eyddi líka áramótunum hérna einu sinni og fannst svo gaman að það lá við að við þyrftum að senda einhvern hingað til að draga hann aftur heim til Brasilíu.“ Salles byggir mynd sína á dag- bókum sem Guevara hélt þegar hann ferðaðist um Suður-Amer- íku, 23 ára gamall, löngu áður en hann varð byltingarhetjan Che. „Dagbækurnar fundust í bakpoka árið 1993 og ég hef alið þann draum í allmörg ár að kvikmynda þær. Bókin á svo sterkar rætur í þjóðarvitund Suður-Ameríkana að ég sá strax að hana yrði að taka í Suður-Ameríku á spænsku. Það er svo Robert Redford að þakka að ég gat gert það. Hann las bækurn- ar og tryggði sér kvikmyndarétt- inn og var alveg sammála mér um að myndina mætti ekki gera í Hollywood.“ Che er dýrkaður í Suður-Amer- íku og er fyrir löngu orðinn íkon og einhvers konar menningar- fyrirbæri. Hvernig nálgast maður svona persónu í kvikmynd? „Með því að horfa fram hjá goðsögninni á veggspjöldunum og stuttermabolunum. Bókin lýsir Ernesto eins og hann var áður en hann varð Che. Þetta er ungur maður sem er að reyna að átta sig á því hvað hann ætlar að gera í líf- inu. Ég er ekki að fást við íkonið heldur ungan mann sem er fullur efasemda og óöryggis.“ Motorcycle Diaries hefur slegið í gegn úti um allan heim en viðtökurnar komu Salles verulega á óvart. „Okkur óraði ekki fyrir því að 10 milljón manns úti um allan heim myndu sjá myndina. Við vorum ekkert að hugsa um það á meðan við tókum hana. Við einbeittum okkur aðeins að sögunni og inni- haldi hennar og gáfum okkur öll í það. Síðan komu öll verðlaunin, vinsældirnar og öll lætin. Það sér ekki fyrir endann á þessari ferð en mótorhjólið er núna að ferðast yfir Ísland.“ thorarinn@frettabladid.is Horft fram hjá goðsögninni WALTER SALLES Nálgast goðsögnina á bak við Che Guevara á mannlegu nótunum í Motorcycle Diaries mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli út um allan heim. SÍMI 551 9000 S.V. MBL K&F X-FM Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. 16 Aðrar myndir sem eru til sýningar: Dear Frankie - Sýnd kl. 6 What the Bleep - Sýnd kl. 8 Ranarna - Sýnd kl. 4 I Heart Huckebees - Sýnd kl. 6 Brödre - Sýnd kl. 8 Tromeo and Juliet - Sýnd kl. 10 Kinsey - Sýnd kl. 5.40 Þröngsýn - Sýnd kl. 4 Downfall - Sýnd kl. 3 og 10 Iceland International Film Festival 7.-30. april 2005 Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Myndin er byggð á sönnum atburðum er áttu sér stað árið 1994 í þjóðarmorðunum í Rwanda þegar ein milljón manns lét lífið á 100 dögum! Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna, 7 meiriháttar alþjóðlegra verðlauna. Hotel Rwanda - Sýnd kl. 3.20 Frábær tragíkómísk mynd fyrir fullorðna um lífið og dauðann, ást og kynlíf eftir bók hins virta John Irving (The World According to Garp). Jeff Bridges sýnir safaríkasta leik ársins og Kim Basinger gefur honum ekkert eftir! The Door in the Floor - Sýnd kl. 5.40 Hópur unglingsdrengja ákveður ásamt einni stúlku að hefna sín á stráknum sem hefur lagt þau í einelti með svakalegum afleiðingum. Mean Creek - Sýnd kl. 8 the Door in the Floor Er hægt að fyrirgefa hið ófyrirgefanlega? Kevin Bacon sýnir stórleik og “frammistöðu sem rætt verður um í mörg ár” (Rolling Stone), sem dæmdur barnaníðingur er reynir að koma lífi sínu í eðlilegan farveg eftir 12 ára fangelsisvist. Tilnefnd til fjölda verðlauna. Woodsman - Sýnd kl. 10.15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.