Fréttablaðið - 13.06.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 13.06.2005, Blaðsíða 19
3MÁNUDAGUR 13. júní 2005 Okkar bestu bo›! Vaskar og handlaugar Ver› 29.900 19.900 Ver› 29.900 19.900 Handklæ›aofnar 60 x 60 sm 60 x 120 sm Ver› 39.900 29.900 Ver› 29.900 19.900 Salerni Ver› 58.000 39.900 Ver› 24.900 19.900 Hur›irMjög gott úrval af innihur›um Spónlagt Mahony: ver› 25.900 Eik, Hlynur, Mahony, Hnota. 70, 80 og 90 sm. 19.900 Sturtuhausar Ver› frá 7.990 2.990 Margar stær›ir og ger›ir Victory sturtuklefar Ver› 92.900 49.900 Ver› 92.900 49.900 Gólfflísar Frábært úrval Ver› frá 1.790 30 x 60 sm 30 x 30 sm 45 x 45 sm Ver› 29.000 14.900 Ver› 28.900 14.900 Ver› 12.900 9.999 Ver› 15.900 9.999 Ver› 7.990 4.900 -flegar flú kaupir gólfefni Parketúrvali› er í Har›vi›arvali BEYKI 60cm 1.990 HLYNUR 60cm BEYKI 60cm 1.990 BEYKI NATUR 60cm BEYKI 60cm 1.790 I 55cm BEYKI 60cm 3.390 EIK TUNDRA BEYKI 60cm 3.390 EIK TERRA BEYKI 60cm 2.690 EIK RUSTICAL Me› hljó›einangrandi undirlagi og gólflistum Vi›arfliljur Ver› 1.690 1.290 Ver› 1.600 990 Ver› 11.900 7.900 Ver› 19.990 9.900 Blöndunartæki Ver› frá 990 Veggflísar á ba›herbergi og eldhús E i n n t v e i r o g þ r í r 2 8 7 .0 4 5 13 x 260 sm 20 x 25 sm Ver› 29.000 14.900 Me› hljó›einangrandi undirlagi og gólflistum Fallegur og vel skipulagður garður gleð- ur augað og auðgar andann. Útlitið eitt þarf þó ekki að vera ráðandi við skipulag á garðinum heldur er einnig hægt að höfða til lyktarskyns og fylla hann af ilmandi jurtum. Plöntur eins og rósir gefa góðan ilm, einnig blóðberg og mynta. Þær plöntur sem gefa frá sér mildan ilm ætti að planta við hlið þeirra sem gefa frá sér sterkari ilm. Ekki þarf að fylla garðinn af ilmjurtum því vel er hægt að útbúa sér eitt horn í garðinum eða jafnvel á svölunum sem ilmar sér- staklega. Til þess þarf að planta plönt- unum á þremur hæðum, í hæð við fætur, hendur, nef og ofan við höfuð. Í öðru lagi þarf að hafa í huga að gróðursetja plöntunar í skjóli fyrir vind- inum svo lyktin haldist á tilteknum stað. Í þriðja lagi er nauðsynlegt að koma fyrir sæti eða stól svo hægt sé að sitja í rólegheitinum og anda að sér allri þessari dásamlegu lykt sem plöntunum fylgir, ásamt því að fylgjast með fuglum, fiðrild- um og suðandi býflugum. Áður en hafist er handa er best að kynna sér hvað plöntur ilma, og teikna svo upp og skipuleggja ilmsvæði garðsins út frá því. Ilmandi garður auðgar andann Garðurinn þarf ekki bara að líta vel út heldur getur hann einnig ilmað vel. Plöntur á borð við blóðberg og myntu eru hentugar í íslenska húsgarða. Basilíka er jurt sem gefur frá sér sterkan og seiðandi ilm. Gott er að skipuleggja vel hvernig plöntunum er komið fyrir í garðinum áður en hafist er handa. Áður en nýrri plöntu er komið fyrir í leirpotti er best að þrífa hann vel. Komið í veg fyrir sýkingu í plöntum NÝJAR PLÖNTUR GETA SÝKST Í GÖMLUM LEIRPOTTUM. Þrífa þarf blómapotta úr leir áður en nýjum plöntum er komið fyrir í þá, sérstaklega ef þeir hafa staðið úti. Best er þó að þrífa þá á haustin áður en þeir eru settir í geymslu og sótthreinsa þá. Losa þarf af þeim allan mosa og leifar af mold sem getur borið með sér sýkingar sem nýjar og litlar plönt- ur eru viðkvæmar fyrir. Byrjað er á því að skola pottana í vaskinum, í fötu eða skál í klórblönduðu vatni með hlutföllunum einum á móti tíu. Pottarnir eru því næst skrúbbaðir vel að innan sem utan með gróf- um uppþvottabursta eða flösku- bursta. Til að koma í veg fyrir sveppa- myndum, þurfa pottarnir að þorna vel áður en þeim er staflað upp og þeir settir í geymslu. Töff stólar úr plasti í garðinn STAFLANLEGI POPPY-STÓLINN Í ÖLLUM REGNBOGANS LITUM. Poppy star-útistóllinn er frá hinu virta ítalska fyrirtæki Segis og fæst hjá Exó í Fákafeni. Þetta er ein- faldur plaststóll sem er staflanleg- ur og fæst í öllum regnboganslit- um. Gaman að breyta til í garðin- um og í stað hvítu plaststólanna eða timburstólanna fá sér gula útistóla, rauða, bleika, svarta eða bláa og setja smá lit í garðinn. Mjög þægilegt er að sitja í honum og stólinn er mjög þægilegur í þrifum bara strjúka af honum. Auk þess er hann svo smart að hann er flottur í veislurnar heima fyrir þegar þörf er á fleiri stólum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.