Fréttablaðið - 13.06.2005, Blaðsíða 31
15MÁNUDAGUR 13. júní 2005
Fjölbreytt úrval sumarhúsalóða
og landspildna á bökkum Ytri
Rangár
Sumarhúsalóðir við Heklurætur. Svínhagi Ytri Rangá er um 100
km akstur frá Reykjavík. Lóðir fyrir frístundabyggð eru af ýms-
um stærðum. Flestar lóðirnar eru á bilinu 1-2 ha. Nokkrar lóðir
í Höfðahrauni eru töluvert stærri, eða allt að 7 ha, en þær eru
hugsaðar til uppgræðslu. Almennt séð eru vel grónar lóðir og
kjarri vaxnar lóðir minni en þær sem eru lítt grónar. Nánari uppl.
á www.heklubyggd.is 4483
VALLARÁS - SÉR VERÖND
Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðri
lyftublokk í Seláshverfi.hol með skápum,
opið eldhús, stofa með útgengi á sér hellu-
lagða suð-vesturverönd, stórt svefnher-
bergi og baðherbergi með kari. Fallegar flís-
ar á aðalgólfum. Sér geymsla á hæðinni svo
og sameiginlegt þvottahús og hjóla-
geymsla. V. 13,5 m. 4633
ANDRÉSBRUNNUR -LYFTUBLOKK
Nýleg 4ra-5 herbergja 126 fm íbúð á 2.hæð
í góðri lyftublokk. Forstofa með skápum,
þvottahús, hol og sjónvarpshol, borðstofa
og stofa með útgengi á suðursvalir. Rúm-
gott eldhús með AEG tækjum og innrétting-
um frá HIT.3 svefnherbergi.Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sér
sturtuklefa. Flísar á forstofu, eldhúsi baði og
þvottahúsi, en plastparket á holi, stofum og
herbergjum. 6 íbúðir í stigagangi.Sér stæði í
lokaðri bílgeymslu. V. 24,9 m. 4547
KRUMMAHÓLAR - M. BÍLSKÚR
Góð og björt 91,9 fm endaíbúð á 3.hæð í
lyftuhúsi og 25 fm bílskúr.Komið er inn í for-
stofu/hol með flísum á gólfi, hjónaherbergi
með plássgóðum fataskáp, parket á gólfi,
svefnherbergi, parket á gólfi, barnaherbergi,
parket á gólfi og baðherbergi með baðk-
ari/sturtu, flísar á gólfi, úr holi er komið inn í
borðstofu, eldhús með tengingu fyrir
þvottavél og þurrkara og stofu í einu stóru
rými og útgengt út á stórar suðursvalir. V.
20,5 m. 4578
SÚLUHÓLAR - GÓÐ 3JA HERB.
Góð 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð í
snyrtilegu fjölbýli - Mjög gott útsýni.Forstofa
með góðum skápum, eldhús með ágætum
eldri innréttingum, borðkrókur. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf, baðkar, góð innrétt-
ing, rúmgóð stofa, hjónaherbergi með skáp-
um og útgengi á vestursvalir, barnaherbergi.
Flísar á forstofu og baði, ágætt parkett á
eldhúsi, stofu og herbergjum. Sérgeymsla á
jarðhæð og sameiginlegt þvottahús ásamt
hjóla og vagnageymslu. Barnvænt um-
hverfi, leiktæki á lóð. Stutt í alla þjónustu. V.
15,7 m. 4518
KRÍUHÓLAR - LYFTA- LAUS
Einstaklingsíbúð á 7. hæð í lyftuhúsi, austur-
svalir.Glæsilegt útsýni.Hol, baðherbergi,
sturta,opið eldhús með eldri innréttingu,
opið í stofu/herbergi, útgangur út á yfir-
byggðar austursvalir. Flísar á öllum gólf-
um.Sérgeymsla í kjallara. Í sameign er fryst-
ir, þvotta- og þurrkherbergi með sameigin-
legum vélum. Sameign mjög snyrtileg, nýleg
teppi. Hús í góðu viðhaldi, nýleg klæðning
og yfirbyggðar svalir.LAUS STRAX. V. 9,9
m. 4528
SUÐURHÓLAR - ALLT SÉR
Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja
endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli með sér
suðurgarði. Sérinngangur, forstofa, hol,
stofa með útgengi í afgirtan 50 fm suður-
garð, eldhús með ágætum innréttingum og
borðkrók. Gangur frá holi, þar er hjónaher-
bergi með skápum og gott baðherbergi,
tengt fyrir þvottavél og þurrkara. Gott
barnaherbergi frá holi. Sér geymsla við inn-
gang í íbúðina og almenn sameign á jarð-
hæð. Mjög þægileg íbúð í litlu fjölbýli þar
sem allt er nánast sér, lítil sameign. Húsið er í góðu ástandi og búið er að klæða gafla.
Möguleiki á sólskála. Bílskúrsréttur. V. 17,4 m. 4500
ÁLFASKEIÐ HFN - 4RA - 5 HERB.
125 fm björt og rúmgóð 4ra - 5 herbergja
endaíbúð á 2. hæð í góðri blokk ásamt 24
fm bílskúr. Hol með skáp, eldhús með borð-
krók og nýlegri innréttingu, þar innaf þvotta-
hús og búr, stór stofa með útgengi á suð-
vestursvalir, 3 góð svefnherbergi og baðher-
bergi. Hægt að bæta við fjórða herbergi úr
stofu. Parket og flísar á gólfum.24 fm bíl-
skúr. V. 20,4 m. 4182
VATNSNESVEGUR-KEFLAVÍK
4RA HERB. EFRI SÉRHÆÐ Í TVÍBÝLI
ÁSAMT STÓRUM BÍLSKÚR OG HERBERGI
Í KJALLARA. Forstofa flísar á gólfi. Hol
parket á gólfi, hengi. Eldhús parket, dökk
innrétting með nýrri borðplötu, ný eldavél.
Baðherbergi dúkar á gólfi, flísar á veggjum,
baðkar, innrétting. Stofa parket, útgengt út á
svalir. Svefnherb, spónaparket, Svefnher-
berbergi, dúkur á gólfi Svefnherb.dúkur á
gólfi. Kjallari: Geymslur, sameiginlegt
þvottahús, salerni og ca. 20m≤ herbergi
með teppi á gólfi. Bílskúr: Hiti, rafmagn og
bílskúrshurðaropnari. V. 15,9 m. 4610
GARÐBRAUT-GARÐI
Einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr og auka
íbúð í kjallara. Forstofa,dúkur á gólfi. Bað-
herbergi,dúkur á gólfi,sturta.Gangur,parket
á gólfi. Hjónaherbergi,parket á gólfi. Eldhús
með hvítri innréttingu,borðkrókur. Barna-
herbergi,parket á gólfi. Stofa og borð-
stofa,parket á gólfi. ‘I kjallara er sér 3ja her-
bergja í búð.Forstofa,gangur,tvö rúmgóð
herbergi,stórt baðherbergi,eldhús með
nýlegri innréttingu,stofa,parket og teppi á
gólfi. 40 fm bílskúr. Húsið er klætt með steni
á 3 vegu. Nýlegir ofnar og innihurðir.Stór
lóð. V. 16,5 m. 4594
JÖRFABAKKI - 4RA HERB.
Falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í ágætu
fjölbýli.Gott parkett á holi, herbergjum, eld-
húsi, stofu og borðstofu, flísar á baði og
þvottahúsi. Suðursvalir. Húsið nýmálað að
utan. Falleg eign.Góð sameign. V. 16,9 m.
4642
HRAUNBÆR - GÓÐ 2JA HERBERGJA
Björt og rúmgóð 60 fm 2ja herbergja íbúð á
3. hæð í góðu fjölbýlishúsi í Árbæjar-
hverfi.Íbúðin skiptist í ; hol með skápum,
stofu með útgengi á stórar suðursvalir, eld-
hús með eldri en ágætum innréttingum,
stórt svefnherbergi með skápum og flísalagt
baðherbergi. Flísar og parket á gólfum. V.
13,3 m. 4617
HRAUNBÆR - 3JA HERB AUKAHERB.
Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt
aukaherbergi í kjallara. Rúmgott hol, stofa
með útgengi á vestursvalir, eldhús með
ágætri innréttingu og borðkrók, baðherbergi
og tvö góð svefnherbergi. Nýlegir ofnar í
íbúðinni. Parket og flísar á gólfum. Í kjallara
er sér geymsla og aukaherbergi með að-
gangi að snyrtingu. Sameign að innan er í
góðu standi, nýlega máluð og teppalögð,
nýjar eldvarnarhurðir fram á stigagang og
að utan er húsið nýlega Steni-klætt ofl. Lóðin er stór og barnvæn. Stutt er í alla þjónustu.
V. 17,8 m. 4643
ENGJASEL - 3JA HERB BÍLSKÝLI
Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu
fjölbýlishúsi. Hol, skáli, stofa, eldhús, bað-
herbergi og 2 góð svefnherbergi. Parket og
flísar á gólfum. Íbúðinni fylgir sér stæði í lok-
aðri bílgeymslu. V. 16,9 m. 4644
VANTAR !
VANTAR !
VANTAR !
• Vantar raðhús í Fella-
hverfi
• Vantar íbúð í lyftu-
blokk nálægt þjónustu
aldraðra
• Vantar góða 4ra
svefnherbergja íbúð
• Vantar 3ja-4ra her-
bergja íbúð 101 eða
107
• Vantar 2ja íbúða hús í
Reykjanesbæ
• Vantar raðhús í Foss-
vogi
• Vantar sérbýli í Árbæj-
arhverfi
• Vantar sérbýli með bíl-
skúr
• Vantar einbýlishús í
Grafarvogi
FJÖLNISVEGUR - 2 ÍBÚÐIR
104 fm neðri aðalhæð og 95 fm
kjallari í þessu virðulega og vand-
aða steinhúsi ásamt hlutdeild í
geymsluskúr á lóð. Á hvorri hæð eru
auk eldhúss og baðhergis 2-3 her-
bergi og stofur. Lofthæð 2,8 m á að-
alhæð. Góðir möguleikar á
samnýtingu hæða.Fallegur gróinn
garður. Frábær staðsetning. 4626
JÓNSGEISLI
EINBÝLI - TVÍBÝLI
Vandað 256 fm einbýlishús á 2
hæðum með aukaíbúð. Húsið er
fullbúið að utan og á neðri hæð er
fullbúin ca 65 fm 2ja herbergja íbúð.
Efri hæðin er tilbúin til innréttinga.
Lóðin grófjöfnuð. Aðalinngangur er
á neðri hæð og þaðan er innan-
gengt í innbyggðan flísalagðan bíl-
skúr. Á neðri hæðinni er auk bíl-
skúrs og aukaíbúðar ; fremri for-
stofa, hol, flísalagt þvottahús og
geymsla. Góður steyptur stigi til efri
hæðar sem skiptist í ; stofu og
borðstofu, eldhús, tvö svefnher-
bergi og baðherbergi. V. 46,5 m.
4629
HRAUNBÆR - 5 HERB.
Góð 5 herbergja íbúð á 1.hæð í
fimm íbúða stigahúsi miðsvæðis í
Árbæjarhverfi.Íbúðin skiptist í;
fremri forstofu, forstofuherbergi, hol
með skáp, eldhús með eldri innrétt-
ingu og borðkrók, þvottahús innaf
eldhúsi og stóra stofu. Á sér gangi
eru 3 svefnherbergi og baðherbergi.
Út frá svefnherbergisgangi eru suð-
ursvalir. Sér geymsla á hæðinni svo
og sameiginleg hjóla-og vagna-
geymsla. Húsið er Steni-klætt að
utan áveðurs en þakið og vesturhlið
voru viðgerð og máluð fyrir 3 árum.
Á sameiginlegri lóð er fjöldi leik-
tækja. Stutt í verslanir, heilsugæslu,
apótek, pósthús, banka, skóla, leik-
skóla, sundlaug og Fylkis-völlinn. V.
20,7 m. 4616
GARÐHÚS - M. BÍLSKÚR -
LAUS
GÓÐ KAUP. Björt og sérlega vel
skipulögð 107 fm 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð með innbyggðum bíl-
skúr í litlu fjölbýlishúsi. Hol, stofa
með útgengi á suðursvalir, eldhús
með vandaðri innréttingu, flísalagt
baðherbergi með tengi fyrir þvotta-
vél og 3 rúmgóð svefnherbergi.
Gegnheilt parket og flísar á gólfum.
Bílskúrinn er innbyggður í húsið.
Frábært útsýni til Esjunnar og víðar.
Stór og barnvæn lóð. Stutt í alla
þjónustu. V. 22,8 m. 4444