Fréttablaðið - 13.06.2005, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 13.06.2005, Blaðsíða 59
Sigurður Fannar Guðmundsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Magnús Ninni Reykdalsson sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hdl. Túngata, Eyrarbakka 66m2 3ja herb. Höfum fengið til sölumeðferðar lítið einbýlishús á tveimur hæðum. Á efri hæð er gott 25m2 svefnrými og á neðri hæð sem er 41m2 er stofa, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og forstofa.Furugólf er í stofu og flísar á baðherbergi. Þetta er fín eign á góðum stað á Eyrarbakka. Verð: 9.200.000.- Birkivellir, Selfossi 83m2 2ja herb. Um er að ræða snyrtilega íbúð í tvíbýlishúsi í vinsælu grónu hverfi á Selfossi. Eign- in hefur verið endurnýjuð að miklu leyti, eldhúsinnrétting er ný og nýjar flísar eru á eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Allar lagnir í hafa einnig verið endurnýjaðar, sem og gler og glerlistar. Baðinnrétting er nýleg. Á stærstum hluta gólfa er plast- parket. Garðurinn er gróinn og skjólsæll, en nýlega var steypt gangstétt og verönd aftan við húsið úr srautsteypu og tilheyrir veröndin íbúðinni. Verð: 14.100.000.- Sunnuvegur, Selfossi 71m2 4ra herb. Um er að ræða mjög vel staðsetta 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Hús- ið er byggt úr holsteini árið 1956. Íbúðin er 70,9 fm. Utanáliggjandi stigi, sérinn- gangur. Íbúðin telur flísalagða forstofu, þar sem er hengi. Hol er parketlagt. Stofa er parketlögð og er gengið út á svalir úr stofu. Þrjú svefnherbergi - tvö þeirra eru með spónaparketi en eitt með plastparketi - skápar í öllum herbergjum. Baðher- bergi er dúklagt, sturta og hvít innrétting. Málað gólf í þvottahúsi. Eldhús er flísa- lagt og parketlagt, þokkaleg hvítmáluð innrétting. Nýleg eldavél. Furustigi liggur upp á ris og er hluti þess plastparketlagður og er loft klætt með hvítum loftaplöt- um. Hinn hlutinn er nýttur sem geymsla og er m.a. að einangra gaflinn og klæða það. Lofthæð er 1,9 m í mæni. Innihurðir eru hvítmálaðar, upprunalegar. Pottofnar. Nýleg rafmagnstafla. Garður er gróinn. Verð: 10.700.000.- Kálfhólar, Selfossi 4ra herb. 160m2 Um er að ræða glæsileg og vel hönnuð 129,9 fm parhús ásamt 29,7 fm sambyggð- um bílskúr sem verið er að byggja í Suðurbyggðinni. Húsin eru byggð úr timbri og klædd að utan með Duropalklæðningu. Eigninar telja skv. teikningu forstofu, eld- hús, búr, rúmgóða stofu, þrjú rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi. Þvottahús og geymsla er innaf bílskúr. Innangengt er í bílskúr úr forstofu. Gólfhiti sem er hita- stýrður í hverju herbergi. Lóð verður grófjöfnuð, og húsin seljast á byggingarstig- inu fokhelt að innan og fullbúið að utan. Verð: 15.900.000.- Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s Sæhvoll, Stokkseyri 4ra herb 93m2 Vorum að fá í einkasölu sérlega áhugaverða eign sem er staðsett við sjávarsíðuna rétt í jaðri byggðar á Stokkseyri.Þetta er einbýlishús en gæti hentað sem sumarhús. Eignin hefur verið endurnýjuð að miklu leyti. Á gólfum eru uprrunanlegar gólffjalir sem hafa verið pússaðar upp og lakkaðar. Nýjar hurðir eru einnig í öllu húsinu. Stór verönd er umhverfis húsið. Heitur pottur. Eignin er sérlega vel staðsett, á stórri leigulóð með möguleika á stækkun. Aðeins eru nokkrir metrar í eina fallegustu fjöru landsins og er útsýnið eft- ir því. Hér er sjón svo sannarlega sögu ríkari. Verð: 15.900.000.- Heiðmörk, Selfossi 8 herb. 217m2 Sérlega skemmtilegt og vel staðsett hús, hæð og hátt ris með grónum fallegum garði og stórum bílskúr. Í stofunni er falleg kamína og nýlegt betrek á veggjum, Úr holi er vandaður hringstigi upp á loftið þar sem eru 5 svefnherbergi en 2 svefnherbergi eru niðri. Baðherbergi eru bæði uppi og niðri og búið er að taka í gegn baðherbergið niðri, eldhúsinn- rétting er nokkra ára furu innrétting. Bílskúr er ágætur, byggður árið 1987. Verð:25.000.000.- Gauksrimi, Selfossi 5 herb. 212m2 Um er að ræða reisulegt einbýlishús í grónu hverfi á Selfossi. Húsið er á tvemur hæðum. Eignin telur á neðri hæð: forstofi, forstofuherbergi, þvottahús og geymslu, lítið wc, hol, eldhús og stóra og rúmgóða stofu og borðstofu. Á efri hæð: 3 svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarps- hol. Gólfefni hússins eru góð, flísar á neðri hæð og parket á efri hæð. Innréttingar eru góðar, í eldhúsi sérsmíðuð beykiinnrétting með hvítri plaslagningu. Baðherbergi á efri hæð er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og sturtuklefa. Innra skipulag hússins er mjög gott og skemmtilegt. Bílskúrinn er fullbúinn stór og rúmgóður og garðurinn er gróinn, snyrti- legur með hitalögn í gangstétt, sem er hellulögð, að framan. Verönd er í bakgarði og einnig er búið að hellu- leggja að hluta, heitur pottur er í bakgarði hússins. Það má segja að um mjög vandað sérlega vel byggt ein- býlishús sé að ræða, áhugaverð eign sem vert er að gefa frekari gaum. Verð: 28.000.000.- Gagnheiði, Selfossi 3ja herb. 74m2 Um er að ræða mjög veglegt og vandað hús sem í dag er skrifstofu- húsnæði fyrir BES ehf. Húsið er 74m2 að grunnfleti, byggt af SG Hús- um. Húsið er einangrað sem íbúðarhús og mikið hefur verið lagt í rafl- og hitalagnir í húsinu. Lagt er fyrir tölvum og sjónvarpi, svo eitthvað sé nefnt. Allar hurðir sem og eldhúsinnrétting og wc innrétting eru úr ma- hogny. Parket er á öllum gólfum (plast parket country style) Lítill sól- pallur fylgir einnig húsinu. Húsið er tilbúið til flutnings og getur hentað bæði sem skrifstofuhúsnæði og einnig sem sumarhús. Verð: 7.500.000.- 42 13. júní 2005 MÁNUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.