Fréttablaðið - 13.06.2005, Blaðsíða 38
Baugakór
125 fm • 4 herb. • efri sérhæð
27.500.00
Stórglæsileg íbúð í Kórahverfi, Kópavogi. Íbúðin eru
4ra herbergja með sérinngangi. Húsið verður
steinsallað að utan með ljósum salla, að innan verð-
ur íbúðin fullbúinn án gólfefna. og afhending 2005.
Glæsilegar innréttingar frá GKS, flísar og baðtæki
frá Baðstofunni, AEG stál tæki í eldhúsi. Látið þessa
ekki frá ykkur fara. Aðeins 1 íbúðir eftir.Teikningar
og nánari upplýsingar á skrifstofu Húseignar.
Nánari uppl veitir Baldvin Ómar á skrifstofu Hús-
eignar.
Sumarhús Brekkuskógur
92 • 4 herb. • Sumarhús
12.500.000
Vorum að fá í sölu stórglæsileg heilsárshús í
Brekkuskógi. Húsið eru 92 fm með 3 svefnherbergj-
um, rúmgóðri stofu,eldhús baðherbergi og anddyri.
Húsið verður afhennt fullbúið að utan, rafmagn og
hiti komið í húsið að innan verður einangrað en
óklætt og milliveggir ekki komnir.Verönd verður
frágengin og heitur pottur kominn og tengdur.
Nánari uppl veitir Baldvin Ómar á skrifstofu Hús-
eignar.
Kleifarsel 16
121 fm • 5-6 herb. • Fjölbýli
24,300,000
Falleg 5-6 herb íbúð á 2 hæðum með sér bílastæði.
Eignin er stærri en fermetratala gefur til kynna,
Íbúðin er mjög björt, með parket í stofu, flísar í hólf
og gólf á baðherberginu rúmgóðum herbergjum og
suður svölum. Mjög snyrtileg sameign Geymsla er
ekki inn í fermetratölu.
Sölumaður Ástþór Helgason Gsm: 898-1005
Blásalir
112,4 fm • 4 herb. • Fjórbýli
Verð:26.900.000.-
MJÖG FALLEG 4RA HERB.EFRI HÆÐ Í FJÓRBÝLI
MEÐ SÉRINNGANGI.
Björt stofa og borðstofa með með mikilli lofthæð,
sérhönnuð ítölsk ljós í loftum. Þrjú góð svefnher-
bergi með skápum . Þvottahús í íbúð.Allar innrétt-
ingar og hurðar úr Maghony. Gólfefni parket og flís-
ar.Tvennar svalir eru í íbúðinni. Eignin er á barn-
vænum stað í lokaðri götu.
GLÆSILEGT ÚTSÝNI – STUTT Í ALLA ÞJÓN-
USTU - ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR
GYÐA GERÐARSDÓTTIR, SÖLUMAÐUR
Í SÍMA 695-1095 EÐA 585-0104
Gyða
sölumaður
Sumarhús – Grímsnesi
57,8 fm • 3 herb. • Sumarhús
Tilboð
Fallegt nýbyggt frá grunni sumarhús ásamt 1 hekt-
ara eignalóðar á þessu friðsæla og eftirsótta land-
svæði í Grímsnesi - Svínavatnslandi. Sumarhúsið er
með 70 fm. girtri verönd allan hringinn utan um
húsið.Tvö rúmgóð svefnherbergi með fallegum
beikiskápum. Baðherbergi sem er sérstaklega rúm-
gott. Sturtuklefi, upphengt klósett og innrétting und-
ir vaski og spegill, tengi fyrir þvottavél og 100 lítra
vatnstankur inn af baðherbergi.
Allar nánari upplýsingar veitir: Áslaug Baldursdóttir,
sölumaður í síma 822-9519.
Reykjavíkurvegur
68,9 fm • 4 herb. • Tvíbýli
14.900.000
LAUS FLJÓTLEGA – EFRI HÆÐ OG RIS MEÐ
SÉRINNGANGI
Á neðri hæð hússins er forstofa, björt stofa og
borðstofa. Eldhús með stórri eldri innréttingu. Inn
af eldhúsi er herbergi sem í dag er nýtt sem sjón-
varpshol. Baðherbergi með baðkari, ágætri innrétt-
ingu og glugga. Á efri hæð er rúmgott svefnherbergi
með fallegu útsýni og ágætt vinnuherbergi. Sérbíla-
stæði er á bak við húsið.ALLAR UPPL.VEITIR
GYÐA GERÐARDÓTTIR SÖLUMAÐUR Í
S. 695-1095 EÐA 585-0104
Áslaug
sölumaður
Gyða
sölumaður
Baldvin
sölumaður
Baldvin
sölumaður
Kötlufell
83 fm • 3 herb • Fjölbýli
14.000.000
Falleg 3 herbergja íbúð á 2 hæð í mikið
endurnýjuðu fjölbýli sér stæði fylgir eignini
(Allt fjölbýlið er með klæðningu að utan
sem er viðhaldslítil) forstofan er með skáp
samliggjandi stofu dúkur á gólfi svalirnar eru
yfirbyggðar með teppi á gólfi. Eldhúsið er
með fallegri innréttingu og dúk á gólfi glæsilegt útsýni.Baðherbergið er með
baðkari upphengi fyrir sturtu og tengi fyrir þvottavél. Hjónaherbergið er
rúmgott með skápum, dúkur á gólfi. Barnaherbergið er fallegt með dúk á
gólfi, Geymsla fylgir íbúðinni. Ástþór Helgason Gsm: 898-1005
Gyða
sölumaður
Hverfisgata
124 fm • 4 herb. • Sérhæð
23,700,000
NEÐRI SÉRHÆÐ Í GLÆSILEGU NÝUPPGERÐU
TIMBURHÚSI VIÐ HVERFISGÖTUNA. Hæðin er 3-4
herbergja íbúð með stóru rými í kjallara.Hæðin skipt-
ist í eftirfarandi rými: Komið inn í hol, stórt baðher-
bergi á hægri hönd með baðkari og lítilli innréttingu.
Hjónaherbergi inn af holi,. Stofa, eldhús og borðstofa
í sama rými.Allar innréttingar verða frá Húsasmiðj-
unni. Glæsilegir loftlistar og rósettur í stofu og eld-
húsi. Inn af stofu og eldhúsi er gott herbergi og er
þar stigi niður í kjallara hússins. baðherbergisgólfi sem
verður flísalagt.Í kjallara er stórt rými
Allar nánari upplýsingar veitir: Baldvin Ómar Magnús-
son, sölumaður í síma 822-9519.
Baldvin
sölumaður
Ástþór
sölumaður
22 13. júní 2005 MÁNUDAGUR