Fréttablaðið - 15.09.2005, Side 30
Dúskar eru alveg málið í vetur og þá á hvers konar flíkur. Sérstaklega
eru útifötin öll með dúskum og góður trefill og húfa í stíl með dúskum í
sterkum litum lætur þig sigra tískuheiminn.[ ]
Haustvörur
Ný sending
Laugavegi 25 • s: 533 5500
www.olsen.de
Full búð af glæsilegum
haustfatnaði
Frábær verð
Tískuvöruverslun
Glæsibæ
Sími 588 4848
Opið mán-fös 10-18
www.atson.is
Brautarholti 4
Laugavegi 62
sími 511 6699
www.sjon.is
sjon@sjon.is
Gar›atorgi
sími 511 6696
• 3-ja mán. skammtur
• linsuvökvi
• linsubox
Linsutilboð
3.500,-
aðeins
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466
Haust 2005
Ný sending
af húfum, treflum
og vettlingum
Haustlínan frá
Pilgrim komin
Sendum í póstkröfu
Láttu flér ekki
ver›a kalt
Mikið úrval af sparilegum
vetrarjökkum í verslunum.
Það er farið að kólna í veðri og
kominn tími til að leggja sum-
arjakkann á hilluna. Víða í versl-
unum má nú finna gott úrval af
alls kyns jökkum og kápum og á
úrvalið eftir að aukast eftir því
sem líður á haustið.
Tískan er skemmtileg. Tweed-
jakkar eru áberandi og oft eru
þeir skreyttir með loðkrögum eða
blúndu. Þá er kósakkastíllinn
einnig fyrirferðarmikill og kven-
leikinn er allsráðandi. Mildir jarð-
arlitir eru áberandi en inn á milli
leynast skrautlegri jakkar í
hressilegum litum, til dæmis
túrkisbláu, grænu og fjólubláu.
Margir af helstu hönnuðum
heims sýna hönnun sína í
London.
London Fashion Week verður
haldin 11. árið í röð dagana 18. til
22. september. Að venju verður
mikið um dýrðir og af nógu er að
taka fyrir þá sem vilja kynna sér
hátískuna þessa daga. Þegar
tískuvikan var fyrst haldin árið
1994 voru 15 tískusýningar. Síðan
þá hefur hátíðin vaxið og dafnað
og í ár verður boðið upp á 46 sýn-
ingar á sýningarpöllum og 170
hönnuðir sýna vörur sínar á sér-
stakri sýningu. Margir af þekkt-
ustu hönnuðum heims ætla að
leggja leið sína til London og
gestir hátíðarinnar geta notið
þess að sjá fatnað frá Burberry,
Versace, Alexander McQueen og
Dior svo fátt eitt sé nefnt.
Þeir Íslendingar sem leggja
leið sína til London meðan á
tískuvikunni stendur ættu ekki að
láta hana fram hjá sér fara. Allar
nánari upplýsingar má nálgast á
heimasíðu tískuvikunnar:
www.londonfashionweek.co.uk.
Tískuvika í London
Margföld armbönd
HEIDI KLUM HANNAR SKARTGRIPI Í
MIÐ-AUSTURLÖNDUM.
Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum er
nýjasti hönnuðurinn í skartgripabrans-
anum. Hún hefur gengið til liðs við
Mouawad-skartgripahúsið og hannað
fyrir þá línu sem samanstendur af þrjá-
tíu og fimm dýrum og fínum skartgrip-
um. Efniviður hennar er gull og hvíta-
gull ásamt demöntum, safírum og
rúbínum svo fátt eitt sé talið.
Fyrr í vikunni var línan opnuð í verslun
Mouawad í Sameinuðu arabísku fursta-
dæmunum. Þar gat að líta margföld
hálsmen og armbönd ásamt síðum
eyrnalokkum. Skartgripahúsið var að
vonum í skýjunum með línuna og sagt
er að fágun Heidi Klum komi vel fram í
skartgripum hennar.
Kápa úr Top Shop, 11.990 kr.
Sparilegur jakki með loðkraga, Vila
7.500 kr.
Hlýlegur vetrar-
jakki úr Retro,
13.990 kr.
Fallegur blár jakki úr Vero Moda, 5.990 kr.
Jakki úr Vero
Moda 6.990 kr.
Fatnaður úr haustlínu Alexanders
McQueen. Hann er einn þeirra hönnuða
sem sýna á tískuvikunni.