Fréttablaðið - 15.09.2005, Side 33

Fréttablaðið - 15.09.2005, Side 33
Ljósbrúnir rúskinnsskór frá Ilse Jacobsen á 10.450 krónur. Nýja verslunin heitir einfaldlega Ilse Jacob- sen og eigandi henn- ar er Ragnheiður Óskarsdóttir. Hún kveðst hafa kynnst vörum Ilse í Danmörku fyrir nokkrum árum. „Þá var hún bara með litla búð úti í Horn- bæk með sína hönnun og þangað gerði maður sér ferð,“ segir hún. Aðaláherslan er á skófatnað en fylgi- hlutir eins og belti og bolir hafa bæst við og það nýjasta eru húfur, treflar og skart. „Skórnir og bol- irnir eru komnir, hitt er allt á leiðinni,“ segir Ragnheiður og bætir við að breiddin sé mikil bæði í verði og gerðum. Þar er allt frá gúmmístígvélum og sléttum skóm til þess sem er meira „trendí“, segir hún. Á síðustu misserum hafa verið opnaðar tíu verslanir á hinum Norðurlöndunum og víðar undir merkjum Ilse Jacobsen. Haustfatnaður eins og kjólar með síðum ermum, yfirhafnir, pils og buxur eftir aðra danska hönnuði fást einnig í nýju búðinni á Garða- torgi og Ragnheiður segir peysu- línu frá Baum und Pferdgarten vera á leiðinni. „Ég fæ nýjar vör- ur í hverri viku að minnsta kosti út október,“ segir hún og tel- ur ljóst á þeim viðtökum sem verslunin hefur fengið að danski fatnað- urinn falli íslenskum konum í geð. 5FIMMTUDAGUR 15. september 2005 Grímsbæ við Bústaðarveg • Ármúla 15 • Hafnarstræti 106 600 Akureyri Sími 588 8050, 588 8488, 462 4010 Email: smartgina@simnet.is Vorum að taka upp nýja jakka, buxur og peysur. Falleg handunin þýsk belti. Veljum aðeins það besta fyrir börnin okkar Stærðir 0-14 ára Laugavegi 51 • s: 552 2201 ÚLPURNAR KOMNAR AFTUR Litir: græn, hvít og svört Verð: 5.990 LAUGAVEGI 72 S: 551 1100 „BESTA VERÐIÐ Í BÆNUM“ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 sími 561 1300 Glæsilegt úrval skartgripa FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Dönsk hönnun í háum gæ›aflokki Ný verslun með skó og fylgihluti eftir hina dönsku Ilse Jac- obsen hefur verið opnuð á Garðatorgi í Garðabæ. Þar fæst einnig kvenfatnaður eftir fleiri danska hönnuði. „Mér finnst gaman að vera með verslun hér í Garðabænum,“ segir Ragnheiður. Ítalskur trefill úr kasmírull, kostar 10.500 kr. Tveed-buxur úr blöndu af ull, silki, og polyamide frá Baum und Pferdgarten. Verð: 15.450 krónur. Rauður tveed-jakki úr blöndu af silki og ull frá Baum und Pferdgarten. Verð: 16.450 krónur. Leðurstígvél með blómamynstri frá Ilse Jacobsen. Kosta 14.630 krónur. Tveed-kápa úr ull, bómull, polyamide, móher og alpaca-ull frá Baum und Pferdgarten. Verð: 33.990 krónur. Tveed-jakki grár, frá Baum und Pferdgart- en á 18.550.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.