Fréttablaðið - 15.09.2005, Síða 33

Fréttablaðið - 15.09.2005, Síða 33
Ljósbrúnir rúskinnsskór frá Ilse Jacobsen á 10.450 krónur. Nýja verslunin heitir einfaldlega Ilse Jacob- sen og eigandi henn- ar er Ragnheiður Óskarsdóttir. Hún kveðst hafa kynnst vörum Ilse í Danmörku fyrir nokkrum árum. „Þá var hún bara með litla búð úti í Horn- bæk með sína hönnun og þangað gerði maður sér ferð,“ segir hún. Aðaláherslan er á skófatnað en fylgi- hlutir eins og belti og bolir hafa bæst við og það nýjasta eru húfur, treflar og skart. „Skórnir og bol- irnir eru komnir, hitt er allt á leiðinni,“ segir Ragnheiður og bætir við að breiddin sé mikil bæði í verði og gerðum. Þar er allt frá gúmmístígvélum og sléttum skóm til þess sem er meira „trendí“, segir hún. Á síðustu misserum hafa verið opnaðar tíu verslanir á hinum Norðurlöndunum og víðar undir merkjum Ilse Jacobsen. Haustfatnaður eins og kjólar með síðum ermum, yfirhafnir, pils og buxur eftir aðra danska hönnuði fást einnig í nýju búðinni á Garða- torgi og Ragnheiður segir peysu- línu frá Baum und Pferdgarten vera á leiðinni. „Ég fæ nýjar vör- ur í hverri viku að minnsta kosti út október,“ segir hún og tel- ur ljóst á þeim viðtökum sem verslunin hefur fengið að danski fatnað- urinn falli íslenskum konum í geð. 5FIMMTUDAGUR 15. september 2005 Grímsbæ við Bústaðarveg • Ármúla 15 • Hafnarstræti 106 600 Akureyri Sími 588 8050, 588 8488, 462 4010 Email: smartgina@simnet.is Vorum að taka upp nýja jakka, buxur og peysur. Falleg handunin þýsk belti. Veljum aðeins það besta fyrir börnin okkar Stærðir 0-14 ára Laugavegi 51 • s: 552 2201 ÚLPURNAR KOMNAR AFTUR Litir: græn, hvít og svört Verð: 5.990 LAUGAVEGI 72 S: 551 1100 „BESTA VERÐIÐ Í BÆNUM“ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 sími 561 1300 Glæsilegt úrval skartgripa FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Dönsk hönnun í háum gæ›aflokki Ný verslun með skó og fylgihluti eftir hina dönsku Ilse Jac- obsen hefur verið opnuð á Garðatorgi í Garðabæ. Þar fæst einnig kvenfatnaður eftir fleiri danska hönnuði. „Mér finnst gaman að vera með verslun hér í Garðabænum,“ segir Ragnheiður. Ítalskur trefill úr kasmírull, kostar 10.500 kr. Tveed-buxur úr blöndu af ull, silki, og polyamide frá Baum und Pferdgarten. Verð: 15.450 krónur. Rauður tveed-jakki úr blöndu af silki og ull frá Baum und Pferdgarten. Verð: 16.450 krónur. Leðurstígvél með blómamynstri frá Ilse Jacobsen. Kosta 14.630 krónur. Tveed-kápa úr ull, bómull, polyamide, móher og alpaca-ull frá Baum und Pferdgarten. Verð: 33.990 krónur. Tveed-jakki grár, frá Baum und Pferdgart- en á 18.550.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.