Fréttablaðið - 15.09.2005, Page 34

Fréttablaðið - 15.09.2005, Page 34
Fallegt teppi er ómissandi í myrkrinu sem grúfir yfir síðsumar- kvöldunum. Fátt er betra en að sitja í góðum stól með stóran tebolla og þykka bók vitandi að teppið heldur hitanum þar sem maður vill hafa hann. [ ] Ný sending Tilboðsdögum lýkur á laugardag Blómamunstur lífgar upp á heimilið. Nú á tímum virðist allt vera í tísku, og hver og einn ætti stoltur að geta flaggað sínum persónu- lega stíl. Eitt af því sem hefur hafið innreið sína eru blóm og mynstur. Nú fást púðar í IKEA með rósamunstri og heimsfrægi hönnuðurinn Phillip Starck hefur hannað stól sem er þakinn falleg- um rósum. Sumum gæti þótt þessi tíska fremur kvenleg, en rósir og blóm eru fyrir alla og ætti öllum að líða vel í fallega munstruðu blómaumhverfi. Vissulega eru blóm tákn sumars- ins og því ættu Íslendingar með vetrarkvíða að taka þessari tísku fagnandi. Rósamunstrinu eru engin takmörk sett og þess vegna mætti mála heilu eldhússkápana með rósum og blómum sem minna á sumar og sól. Hreinlega… …ótrúleg verð!!!! Sturtuklefar og baðker í úrvali! Símaþjónusta frá 10-19: 899-4567 Öll viðgerða/varahluta og uppsetningaþjónusta fyrir hendi www.sturta.is allan sólarhringinn! IL TUCANO Tryggvagata 11, 101 Reykjavík Sími: 534 6100 Sérverslun með húsgögn og gjafavörulífstílsverslun í miðbænum Útsala frá 40% afsláttu r Mademoiselle eftir Philip Starck. Fæst í Epal. Rósóttur púði í IKEA. Tehetta með fallegu blómamunstri í Frú Fiðrildi. Rósótt kökubox í Frú Fiðrildi. Laxableikur kökudiskur í Frú Fiðrildi. Falleg kanna undir heitt súkkulaði eða kaffi í Frú Fiðrildi. Rósóttir stólar og sængurver

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.