Fréttablaðið - 15.09.2005, Síða 34

Fréttablaðið - 15.09.2005, Síða 34
Fallegt teppi er ómissandi í myrkrinu sem grúfir yfir síðsumar- kvöldunum. Fátt er betra en að sitja í góðum stól með stóran tebolla og þykka bók vitandi að teppið heldur hitanum þar sem maður vill hafa hann. [ ] Ný sending Tilboðsdögum lýkur á laugardag Blómamunstur lífgar upp á heimilið. Nú á tímum virðist allt vera í tísku, og hver og einn ætti stoltur að geta flaggað sínum persónu- lega stíl. Eitt af því sem hefur hafið innreið sína eru blóm og mynstur. Nú fást púðar í IKEA með rósamunstri og heimsfrægi hönnuðurinn Phillip Starck hefur hannað stól sem er þakinn falleg- um rósum. Sumum gæti þótt þessi tíska fremur kvenleg, en rósir og blóm eru fyrir alla og ætti öllum að líða vel í fallega munstruðu blómaumhverfi. Vissulega eru blóm tákn sumars- ins og því ættu Íslendingar með vetrarkvíða að taka þessari tísku fagnandi. Rósamunstrinu eru engin takmörk sett og þess vegna mætti mála heilu eldhússkápana með rósum og blómum sem minna á sumar og sól. Hreinlega… …ótrúleg verð!!!! Sturtuklefar og baðker í úrvali! Símaþjónusta frá 10-19: 899-4567 Öll viðgerða/varahluta og uppsetningaþjónusta fyrir hendi www.sturta.is allan sólarhringinn! IL TUCANO Tryggvagata 11, 101 Reykjavík Sími: 534 6100 Sérverslun með húsgögn og gjafavörulífstílsverslun í miðbænum Útsala frá 40% afsláttu r Mademoiselle eftir Philip Starck. Fæst í Epal. Rósóttur púði í IKEA. Tehetta með fallegu blómamunstri í Frú Fiðrildi. Rósótt kökubox í Frú Fiðrildi. Laxableikur kökudiskur í Frú Fiðrildi. Falleg kanna undir heitt súkkulaði eða kaffi í Frú Fiðrildi. Rósóttir stólar og sængurver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.