Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 35
FIMMTUDAGUR 15. september 2005 Það fer að koma tími á mottu í forstofuna Nú fer veturinn að ganga í garð með tilheyr- andi veðráttu. Það fer því að koma tími til að draga fram gömlu gólfmottuna eða kaupa sér nýja og skella henni fyr- ir innan útidyrnar svo að snjórinn og drullan berist ekki inn. Gólf- mottur geta ver- ið margs konar og sumar eru bara mikil prýði. Það er hægt að nota þær til þess að bjóða fólk velkomið á heimilið eða setja þær út fyrir og vona að skilaboðin á þeim haldi öllum gestum frá. Ekki bera skítinn inn í stofu Ekkert flvottasnúrufar Skemmtileg leið til að þurrka þvottinn án þvottaklemma og þurrkgrinda. Til að forðast snúrufar á flíkum eða þvottaklemmufar á öxlum er stórsniðug hugmynd að bora króka í loftið og hengja í þá keðj- ur með hring í enda. Hægt er að ganga þannig frá að keðjurnar lafi ekki alltaf og má ráða lengd og fjölda. Svo eru herðatré hengd í keðjurn- ar og þvotturinn fer þar á. Þetta sparar gólfpláss, þvotturinn hangir meðan hann þornar og því ekki eins mikil nauðsyn að strauja og þvottasnúruför á fötunum heyra sögunni til. Einnig er hægt að hengja útivistarföt til þerris eða vinnufötin til viðrunar. Þegar góða gesti ber að garði og for- stofuskápurinn annar ekki eftir- spurn er hægt að hengja yfirhafn- ir gestanna í þvottahúsið í staðinn fyrir að búa til kápuhrúgu á hjónarúminu. Nýstárleg leið til að þurrka þvottinn. Þetta eru ekki vinalegustu skilaboðin sem geta verið á gólfmottu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.