Fréttablaðið - 15.09.2005, Síða 59
15
ATVINNA
FIMMTUDAGUR 15. september 2005
Leikskólakennarar/leiðbeinendur
Óskað er eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum
til starfa í eftirtalda leikskóla hjá Reykjavíkurborg:
Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545
Bakki, Bakkastöðum 77 í síma 557-9270
Dvergasteinn, Seljaveg 12 í síma 551-6312
Geislabaugur, Kristinbraut 26 í síma 517-2560
Grænaborg, Eiríksgötu 2 í síma 551-4470
Kvarnaborg, Árkvörn 4 í síma 567-3199
Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140
Leikgarður, Eggertsgötu 12-14 í síma 551-9619
Nóaborg, Stangarholti 11 í síma 562-9595
Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185
Seljakot, Rangársel 15 í síma 557-2350
Sólhlíð, Engihlíð 8 í síma 551-4870
Ægisborg, Ægisíðu 104 í síma 551-4810
Nýr leikskóli við Gvendargeisla í síma 693-9849
Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is
Nánari upplýsingar um þessi störf og önnur störf í leikskólum
Reykjavíkurborgar eru einnig veittar í starfsmannaþjónustu
Menntasviðs í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjara-
samningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að
finna á heimasíðunni www.leikskolar.is.
Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir
starfsmenn með aðra uppeldismenntun og/eða
reynslu.
Vottun verkefnastjóra
Kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra
verður haldinn á vegum Verkefnastjórnunarfélags
Íslands mánudaginn 19. sept n.k.
Fundurinn verður í húsi Verkfræðingafélagsins að
Engjateigi 9 og verður frá kl. 13:00 til kl. 14:00.
Allir eru velkomnir, vinsamlegast tilkynnið þátttöku á
netfang: steatl@rarik.is
Vífilsstaðir hjúkrunarheimili
Hjúkrunarfræðingar og
starfsfólk í aðhlynningu óskast nú
þegar á kvöld- og næturvaktir.
Upplýsingar gefur Ingibjörg Tómasdóttir
hjúkrunarstjóri, í síma 599-7011 og
664-9560. Netfang ingat@vifilsstadir.is
og á www.hrafnista.is
Tónlistarsjóður Rótarý
á Íslandi
Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi auglýsir
eftir umsóknum um styrk.
Tilgangur sjóðsins er að veita ungu tónlistarfólki sem skarað
hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar viðurkenningu í
formi fjárstyrks til frekara náms. Styrkurinn verður veittur í
janúar 2006 og verður að upphæð kr. 500.000.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 1. október
Umsóknum skal skilað til skrifstofu Rótarýumdæmisins,
Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík Netfang:
rotary@simnet.is.
Viltu slást í hópinn?
Olíufélagi› ehf. er kraftmiki› fljónustufyrirtæki. Hlutverk fless er a› sjá fólki og fyrir-
tækjum fyrir orku, rekstrarvörum og flægindum me› ánægju vi›skiptavina a› lei›arljósi.
ESSO skólinn veitir starfsmönnum nau›synlega starfsfljálfun en mikil áhersla er lög›
á endurmenntun til a› auka samkeppnishæfni fyrirtækisins. Starfsmannafélag ESSO
er kröftugt og lifandi. Nánari uppl‡singar um ESSO á www.esso.is.
Olíufélagi› ehf. leitar a› duglegu og samviskusömu starfsfólki á öllum aldri sem hefur metna› til
a› takast á vi› krefjandi og skemmtileg verkefni.
Almenn afgrei›sla
Starfi› felst í almennum afgrei›slu- og fljónustustörfum. Lifandi starfsumhverfi og skemmtilegt
starf fyrir jákvæ›a manneskju sem hefur gó›a fljónustulund og gaman af samskiptum vi› fólk.
Nánari uppl‡singar veitir starfsflróunardeild í síma 560 3300. Umsóknir má nálgast á vefsí›u
Olíufélagsins www.esso.is.
Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is
Hefur þú áhuga á að starfa með börnum
og móta þannig framtíðina?
Má bjóða þér lifandi starf þar sem 91% starfsmanna eru ánægðir í starfi og telja
vinnuandann góðan?
Sérstaklega er óskað eftir fólki sem hefur uppeldis-, myndlistar-, leiklistar- eða
tónlistarmenntun eða reynslu af starfi með börnum.
Kannaðu möguleikana á starfi með börnum í leikskólum þar sem þú hefur tækifæri
til að móta framtíðina. Upplýsingar um störfin er að finna á www.leikskolar.is,
hjá starfsmannaþjónustu Menntasviðs Reykjavíkurborgar í síma 411 7000 og hjá
leikskólastjórum í Reykjavík.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI