Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 15.09.2005, Qupperneq 59
15 ATVINNA FIMMTUDAGUR 15. september 2005 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Óskað er eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa í eftirtalda leikskóla hjá Reykjavíkurborg: Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545 Bakki, Bakkastöðum 77 í síma 557-9270 Dvergasteinn, Seljaveg 12 í síma 551-6312 Geislabaugur, Kristinbraut 26 í síma 517-2560 Grænaborg, Eiríksgötu 2 í síma 551-4470 Kvarnaborg, Árkvörn 4 í síma 567-3199 Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140 Leikgarður, Eggertsgötu 12-14 í síma 551-9619 Nóaborg, Stangarholti 11 í síma 562-9595 Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185 Seljakot, Rangársel 15 í síma 557-2350 Sólhlíð, Engihlíð 8 í síma 551-4870 Ægisborg, Ægisíðu 104 í síma 551-4810 Nýr leikskóli við Gvendargeisla í síma 693-9849 Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is Nánari upplýsingar um þessi störf og önnur störf í leikskólum Reykjavíkurborgar eru einnig veittar í starfsmannaþjónustu Menntasviðs í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjara- samningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is. Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu. Vottun verkefnastjóra Kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra verður haldinn á vegum Verkefnastjórnunarfélags Íslands mánudaginn 19. sept n.k. Fundurinn verður í húsi Verkfræðingafélagsins að Engjateigi 9 og verður frá kl. 13:00 til kl. 14:00. Allir eru velkomnir, vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfang: steatl@rarik.is Vífilsstaðir hjúkrunarheimili Hjúkrunarfræðingar og starfsfólk í aðhlynningu óskast nú þegar á kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar gefur Ingibjörg Tómasdóttir hjúkrunarstjóri, í síma 599-7011 og 664-9560. Netfang ingat@vifilsstadir.is og á www.hrafnista.is Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi Tónlistarsjóður Rótarý á Íslandi auglýsir eftir umsóknum um styrk. Tilgangur sjóðsins er að veita ungu tónlistarfólki sem skarað hefur fram úr á einhverju sviði tónlistar viðurkenningu í formi fjárstyrks til frekara náms. Styrkurinn verður veittur í janúar 2006 og verður að upphæð kr. 500.000. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 1. október Umsóknum skal skilað til skrifstofu Rótarýumdæmisins, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík Netfang: rotary@simnet.is. Viltu slást í hópinn? Olíufélagi› ehf. er kraftmiki› fljónustufyrirtæki. Hlutverk fless er a› sjá fólki og fyrir- tækjum fyrir orku, rekstrarvörum og flægindum me› ánægju vi›skiptavina a› lei›arljósi. ESSO skólinn veitir starfsmönnum nau›synlega starfsfljálfun en mikil áhersla er lög› á endurmenntun til a› auka samkeppnishæfni fyrirtækisins. Starfsmannafélag ESSO er kröftugt og lifandi. Nánari uppl‡singar um ESSO á www.esso.is. Olíufélagi› ehf. leitar a› duglegu og samviskusömu starfsfólki á öllum aldri sem hefur metna› til a› takast á vi› krefjandi og skemmtileg verkefni. Almenn afgrei›sla Starfi› felst í almennum afgrei›slu- og fljónustustörfum. Lifandi starfsumhverfi og skemmtilegt starf fyrir jákvæ›a manneskju sem hefur gó›a fljónustulund og gaman af samskiptum vi› fólk. Nánari uppl‡singar veitir starfsflróunardeild í síma 560 3300. Umsóknir má nálgast á vefsí›u Olíufélagsins www.esso.is. Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is Hefur þú áhuga á að starfa með börnum og móta þannig framtíðina? Má bjóða þér lifandi starf þar sem 91% starfsmanna eru ánægðir í starfi og telja vinnuandann góðan? Sérstaklega er óskað eftir fólki sem hefur uppeldis-, myndlistar-, leiklistar- eða tónlistarmenntun eða reynslu af starfi með börnum. Kannaðu möguleikana á starfi með börnum í leikskólum þar sem þú hefur tækifæri til að móta framtíðina. Upplýsingar um störfin er að finna á www.leikskolar.is, hjá starfsmannaþjónustu Menntasviðs Reykjavíkurborgar í síma 411 7000 og hjá leikskólastjórum í Reykjavík. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.