Fréttablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 70
38 15. janúar 2005 FIMMTUDAGUR Alltaf sama sag- an með mig. Ég missi alltaf af góðum partí- um, og ég komst að því í gær að ég er nýbúin að missa af einu hrikalega góðu. Góðærispartíinu er víst lokið og ég missti alveg af því. Ég opnaði blaðið í gær og þar blasti við mér fyrirsögnin „Veislan er búin“. Ég vildi ólm vita hvaða veisla þetta væri. Kom í ljós að hér hefur mikil peningaveisla verið í gangi og nú þurfi allir að hætta að sukka sem fyrst og sýna aðhald í peningamálum. Og það má alls alls alls ekki hækka nein laun. Humm, áhugavert. Einhverja hluta vegna má aldrei hækka laun, því þá fer víst allt til fjandans. Reyndar ætlaði ég að eyða þessum örfáu línum í að tala um laun leikskólakennara. Ég á nefnilega börn á leikskóla og í hvert sinn sem ég sit for- eldrafund fæ ég stingandi sam- viskubit. Starfsfólk leikskólans sem allt er sprenglært kynnir starfið og í ljós kemur að þetta er ekkert lítið starf sem verið er að vinna. Kennararnir hafa meira að segja lagst í heilmikil fræði varðandi kubbana sem börnin nota. Samviskubitið stafar af því, að ég geri þá kröfu að starfsfólkið á leikskólanum standi sig hrikalega vel, en á sama tíma veit ég að þau eru að fá lúsarlaun. Það liggur við að ég láti söfnunarbauk ganga eftir hvern fund svona til að friða samviskuna. Mér finnst að leik- skólakennarar ættu að fá launa- hækkun og bara nokkuð hressi- lega, og það sé kominn tími á partí hjá leikskólakennurum. Af hverju þarf annars allt að vera bara partí hérna á Íslandi og þegar veislan stendur sem hæst koma jakkafatamennirnir og boða þynnku? Af hverju er ekki hægt að hafa hlutina í jafn- vægi, og öðru hvoru hækka launin án þess það boði heimsenda? ■ STUÐ MILLI STRÍÐA KRISTÍN EVA ÞÓRHALLSDÓTTIR VILL BÆTTAN HAG LEIKSKÓLAKENNARA Þynnka yfirvofandi M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Reykjagarður hf Álegg frá Holtakjúklingi Fjórar tegundir áleggs frá Holtakjúklingi. Fitulítið og bragðgott álegg sem hentar öllum. Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 1 6 9 2 4 9 3 2 8 1 5 3 7 2 5 1 6 2 4 5 9 8 7 9 6 4 8 4 5 9 2 3 7 3 1 9 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 7 8 2 1 5 6 3 4 9 3 4 9 7 2 8 5 1 6 5 6 1 3 9 4 8 2 7 1 9 7 5 4 2 6 8 3 2 5 6 8 3 7 4 9 1 4 3 8 6 1 9 2 7 5 6 2 5 4 7 1 9 3 8 8 7 4 9 6 3 1 5 2 9 1 3 2 8 5 7 6 4 Lausn á gátu gærdagsins Fimm brúsar af sjampói? Á tilboði! Taktu þrjá, borgaðu fyrir tvo! Ekki segja mér að... Jú! Ég TÓK þrjá og BORGAÐI fyrir tvo! STALSTU þremur brús- um af sjampói? Nei, nei! Ég FÉKK þá.....að lokum. Reifst bara í hálf- tíma! Svo reif hann plakatið. Pondus! Get ég einhvern tíma farið í þessa búð aftur?! Og borið höf- uðið hátt! Allir þarna inni vita að þú ert gift snillingi! DÝRABYRGIÐ: EINKAMÁLADÁLKUR Lítill og brúneygður – Ég er níu ára gamall, smágerður, geislandi en með fæturna á jörðinni og góður í að „sækja“. Er að leita að langtímasambandi. Enga geð- sjúklinga eða brjálæðinga. Hringdu í 1234-233 Vertu vinur minn. Ég held að við þurfum nýjan sófa, pabbi. Nú? Þessi er enn þá svo fínn. Já en ég hef tekið eftir því að þegar ég ligg í honum í meira en fjóra eða fimm tíma, þá fæ ég verk í bakið af sófanum. Það kann enginn að meta mínar vel ígrunduðu athugasemdir. Viltu ekki vera í bleiku stutt- buxunum í dag, Solla? NEI! Ekki bleiku stuttbuxunum! Ég HATA bleiku stuttbuxurnar! Ég þarf alltaf að vera í því sem ÞÚ vilt að ég sé í og ég fæ aldrei að vera í því sem ÉG vil vera í!! Allt í lagi! Vertu bara í því sem þér sýnist! Eins og hverju? Ómetanlegar upptökur Bjarkar Lausar úr bankahólfi eftir 20 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.