Fréttablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 15.09.2005, Blaðsíða 83
FRÉTTIR AF FÓLKI Hollywood stjarnan Matt Damon erbúinn að trúlofa sig. Hann og til- vonandi eiginkona hans, Luciana Barroso hafa verið saman í um sautján mánuði. Það er ekki enn búið að ákveða dagsetningu brúðkaupsins. Hann gaf unnustu sinni risastóran demantshring þegar hann bað hennar fyrir stuttu. Damon hefur átt þó nokkrar þekktar kærustur, meðal annarra, Minnie Driver, Claire Danes og Winonu Ryder en hefur aldrei verið kvæntur. Barroso á fyrir sex ára gamla dóttur að nafni Alexa úr fyrra sambandi. Hljómsveitin Destiny's Child neitarþví alfarið að þær stöllur muni koma aftur saman eftir átján mánuði. Kærasti Beyonce, Jay-Z sagði fyrr í vikunni að þær myndu líklega koma saman aftur þótt þær hafi sagst vera að hætta. Talsmaður hljómsveitarinn- ar segir að það séu eng- in plön um að þær ætli sér að koma saman aftur en að það eigi þó aldrei að segja aldrei. „Eins og er þá eru þær hættar og hver og ein ætlar að einbeita sér að sólóferli sín- um.“ Síðustu tónleikar hlómsveitarinnar voru haldnir þann 10. september í Vancou- ver í Kanada.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.