Fréttablaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 24
4 ATVINNA 9. október 2005 SUNNUDAGUR Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt þjónustufyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænni orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri vistvænni orku sem framleidd er úr endurnýjanlegum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur tekur mið af skynsamlegri nýtingu orkulinda og fyrirtækið er til fyrirmyndar í umgengni á eigin umráðasvæðum og vinnur þar að uppgræðslu lands og friðun dýralífs. Það er stefna Orkuveitu Reykja- víkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Framkvæmdasvið Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða öflugt fólk til starfa í tímabundin og framtíðarstörf. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O R K 2 97 85 09 /2 00 5 Um er að ræða vinnu við dreifikerfi í vatni, hita, rafmagni, gagnaveitu og fráveitu. Um öll störfin gildir að viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að fást við þau fjölbreyttu kerfi sem Framkvæmdasviðið sinnir. Mikil vinna er framundan og er óskað eftir öflugum verkamönnum og iðnaðarmönnum. Við leitum að duglegum og samviskusömum einstaklingum með færni í mannlegum samskiptum. Ef þú ert einstaklingur með áðurnefnda hæfileika getur orðið um framtíðarráðningu að ræða. Æskilegt er að viðkomandi hafi eitthvað af eftirfarandi réttindum/reynslu en þó ekki skilyrði: • Málmiðnaðarmenntun og/eða rafiðnaðarmenntun • Reynsla af sambærilegum verkum • Vinnuvélaréttindi (litlar og meðalstórar vinnuvélar) • Námskeið í Jarðlagnatækni og/eða reynsla af jarðlagnavinnu • Aukin ökuréttindi Upplýsingar og umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga@img.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildursif@img.is) hjá Mannafli-Liðsauka. Umsóknarfrestur er til og með 16. október nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Mannafls-Liðsauka: www.mannafl.is og sendið jafnframt ferilskrá. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Starfsfólk óskast Hrafnista í Reykjavík - Lausar stöður Aðhlynning Óskum eftir starfsfólki í aðhlynningu. Dagvinna eða vakta- vinna. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Einnig eru í boði stuttar vaktir, t.d. frá kl 8-13 eða 18-22 Sjúkraliðar Lausar eru stöður sjúkraliða í dagvinnu eða vaktavinnu. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Vinnustofa Kannt þú að mála, vinna með gler og búa til skemmtilega hluti úr margvíslegu efni.Getur þú miðlað til annara? Við leitum að starfsmanni í 80% starfshlutfall, dagvinna skv. samkomulagi. Hrafnista Hafnarfirði - Lausar stöður Aðhlynning Óskum eftir starfsfólki í aðhlynningu. Dagvinna eða vakta- vinna. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Einnig eru í boði stuttar vaktir, t.d. frá kl 8-13 eða 18-22 Sjúkraliðar Lausar eru stöður sjúkraliða í dagvinnu eða vaktavinnu. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Upplýsingar veitir starfsmannaþjónustan í síma 585-9529. Einnig upplýsingar og umsóknareyðublöð á heimasíðu Hrafnistu www.hrafnista.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.