Fréttablaðið - 09.10.2005, Síða 31

Fréttablaðið - 09.10.2005, Síða 31
ATVINNA 11SUNNUDAGUR 9. október 2005 KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Byggingarfulltrúi/bæjarskipulag: •Skrifstofustarf •Afgreiðslustarf Héraðsskjalasafn: •Starf héraðsskjalavarðar Félagsþjónusta: •Aðstoð við heimilisstörf •Félagsleg heimaþjónusta •Liðveisla Íþróttamiðstöðin Versalir: •Helgarvinna baðvarsla/afgreiðsla •Hlutastarf baðvarsla kvenna Sundlaug Kópavogs: •Laugarvarsla/baðvarsla kvenna GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: •Gangavörður/ræstir Hjallaskóli: •Matráður 70% •Dægradvöl 50% Kársnesskóli: •Íþróttakennari 4 st. á viku •Forfallakennari •Dægradvöl Kópavogsskóli: •Skólaritari •Forfallakennari Lindaskóli: •Starfsmenn í Dægradvöl •Forfallakennari Snælandsskóli: •Starfsmaður í Dægradvöl •Gangavarsla/ræsting Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Styrktarfélag vangefinna Garðyrkjufræðingur óskast til starfa í afleysingar í gróðurhúsi Bjarkaráss. Um er að ræða 100% starf frá október 2005 til ársloka 2006. Gróðurhúsið hefur vottun um lífræna ræktun frá Vottunarstöðinni Túni. Bjarkarás er staðsettur í Stjörnugróf 9 og er opinn frá 8.30-16.30 virka daga. Þangað sækja 45 einstaklingar fjölbreytta þjónustu og þjálfun. Starf garðyrkjufræðings felst í skipulagningu og um- sjón með ræktun. Hann þarf einnig að aðlaga verk- efni í gróðurhúsi að þörfum fatlaðra starfsmanna í samvinnu við þroskaþjálfa. Umsóknir þurfa að berast á Bjarkarás eða skrifstofu félagsins sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garðarsdóttir forstöðuþroskaþjálfi og Valgerður Unnarsdóttir yfirþroskaþjálfi í síma 568-5330. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og upplýs- ingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess, http://www.styrktarfelag.is Ofangreint starf tekur laun samkvæmt gildandi kjarasamningum.                                                   !    "   #        $$  % &            '          (  ) *    + ,  % -   %!         ) .  %   !     /0        1 (        )   )     % )                             !" #       $  %&     ' (      )          *     (  +    '                 Atvinna – lager Sindra-Stál hf óskar að ráða traustan og duglegan starfsmann í vöruhús, þarf að hafa lyftarapróf. Æskilegt er að viðkomandi hafa einhverja reynslu og þekkingu í málmiðnaði og geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða framtíðarstarf. Umsóknir sendist: Sindra-Stál hf, Klettagörðum 12, 104 Reykjavík – merkt: Vöruhús eða með tölvupósti verkstjori@sindri.is Sindra-Stál hf. þjónar íslenskum fyrirtækjum með stál, málma, verkfæri, vélar og festingavörur í hæsta gæðaflokki. Fyrirtækið vill vera þekkt sem góður og eftirsóttur vinnustaður. Styrktarfélag vangefinna Dagvistunin Lyngás óskar eftir starfsmanni í eldhús. Um er að ræða 85-90% starf í dagvinnu. Matreitt er fyrir um 50 manns. Lyngás er sérhæft dagheimili, staðsett í Safamýri 5 og er opið frá 8.00-16.30 á virkum dögum. Þangað sækja börn og unglingar á aldrinum 1-18 ára þjón- ustu. Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veita Birna Björnsdóttir og Hrefna Þórarinsdóttir í síma 553-8228 alla virka daga. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Eflingar. Hægt er að nálgast upplýsingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess http://www.styrktarfelag.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.