Fréttablaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 76
Lisa Kudrow fæddist í Kaliforníu 30. júlí 1963. Faðir hennar var lyflæknir og móðir hennar starfaði á ferðaskrifstofu. Lisa spilaði tennis alla skóla- göngu sína en hún er einnig mjög góð í billjard. Lisa útskrifaðist úr há- skóla með BS gráðu í lífeðlisfræði. Hún stefndi að rannsóknaferli á því sviði og fór til Los Angeles til að vinna með föður sínum. Eftir kynni sín af grínistanum Jon Lovitz smitaðist hún hins vegar af leik- listarbakteríunni og fór í áheyrnarpróf fyrir spuna- og leikhúshópinn The Groundings. Cynthia Szigeti, þekktur spunakennari, tók Lisu undir sinn verndarvæng og fljótlega varð Lisa fullgildur meðlimur í hópnum. Fyrsta sjónvarpshlutverk Lisu var í þáttunum Mad About You en þar lék hún gengilbeinuna Úrsúlu. Í kjölfarið hlaut Lisa eitt aðalhlutverkið í Fri- ends-þáttunum sem slógu svo rækilega í gegn eins og flestir þekkja. Á fyrsta sýningarári Friends (1994-95) var Lisa tilnefnd til Emmy verð- launanna og þremur árum síðar hlaut hún þau verðlaun. Hún hefur einnig verið tilnefnd til Golden Globe, Screen Actors Guild og am- erísku grínverðlaunanna. Árið 1997 lék Lisa aðalhlutverkið ásamt Óskarsverðlaunahafanum Miru Sorvino í grínmyndinni Romy and Michele's High School Reunion og sló sú mynd ræki- lega í gegn. Lisa giftist auglýsingastjóranum Michael Stern árið 1995 og þremur árum síðar eignuðust þau soninn Julian. Fjölskylda býr saman í Los Angeles. 12.10 Formúla 1 14.40 Kallakaffi (2:12) 15.10 Matur um víða veröld 16.05 Norman Foster 16.55 Susana Baca 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 13.55 Neighbours 14.15 Neighbours 14.35 Neigh- bours 14.55 Neighbours 15.20 Það var lagið 16.20 Idol – Stjörnuleit 2 (29:37) (e) 17.40 Idol – Stjörnuleit 2 (30:37) (e) 18.05 Einu sinni var (21:22) SJÓNVARPIÐ 23.25 BASSASTUÐ ▼ Tónlist 19.40 SJÁLFSTÆTT FÓLK ▼ Spjall 21.45 SO YOU THINK YOU CAN DANCE ▼ Nýtt 20.00 POPPPUNKTUR ▼ Tónlist 14.30 GORENJE VELENJE – HAUKAR ▼ Handbolti 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Engilbert 8.15 Matti morgunn 8.30 Magga og furðudýr- ið 9.00 Disneystundin 9.01 Líló og Stitch 9.23 Sígildar teiknimyndir 9.30 Mikki mús 9.55 Matta fóstra 10.20 Latibær 10.50 Spaugstofan 11.15 Hljómsveit kvöldsins 11.40 Fuglaflensa 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Kýrin Kolla, Litlir hnettir, Pingu, Könnuðurinn Dóra, Ginger seg- ir frá, WinxClub, Batman, Scooby Doo, Hor- ance og Tína, Hjólagengið, Titeuf, Skrímsla- spilið, Froskafjör, Shoebox Zoo, Stróri draum- urinn, Home Improvement 2) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Einu sinni var (5:7) (Viðey) 19.40 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2005- 2006) Einn vinsælasti þátturinn á Ís- landi. 20.10 Monk (13:16) (Mr. Monk Gets Stuck In Traffic) Rannsóknarlöggan Adrian Monk er einn sá besti í faginu. Að- ferðir hans eru oft stórfurðulegar en árangursríkar. 20.50 Blind Justice (8:13) (Blint réttlæti) 21.35 Deadwood (3:12) (New Money) Verð- launaþáttaröð um lífið í villta vestrinu. Deadwood er litríkur landnemabær í Bandaríkjunum þar sem allt er leyfi- legt. Stranglega bönnuð börnum. 22.25 DNA (DNA 3) Hörkuspennandi sjón- varpsmynd. Meinafræðingurinn Joe Donovan starfaði að rannsókn fjöl- margra sakamála en er nú hættur störfum. Bönnuð börnum. 23.30 Idol Sjtörnuleit 3 (2:45) 0.20 Crossing Jordan (6:21) 1.00 Silfur Egils 2.30 Prince William 3.55 Alien (Stranglega bönnuð börn- um) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.25 Bassastuð 0.05 Kastljósið 0.25 Út- varpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Leyndarmál Míru (Miras Geheimnis) Leikin þýsk barnamynd. 18.50 Löggan, löggan (10:10) (Polis, polis) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Kallakaffi (3:12) Ný íslensk gaman- þáttaröð sem gerist á kaffihúsi sem Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka. 20.30 Norður og suður (3:4) (North and South) Breskur myndaflokkur byggður á ástarsögu eftir Elizabeth Gaskell. 21.25 Helgarsportið 21.50 Herbergi til leigu (Room To Rent) Bresk gamanmynd frá 2000 um lán- lausan egypskan námsmann og rithöf- und sem beitir öllum mögulegum ráðum til að lengja dvöl sína á Englandi. Leikstjóri er Khalid Al-Hagg- ar og meðal leikenda eru Saïd Tag- hmaoui, Juliette Lewis, Rupert Graves og Anna Massey. 14.40 Real World: San Diego (16:27) 15.10 The Cut (6:13) 16.00 Veggfóður 16.45 Hell's Kitchen (6:10) 17.30 Friends 3 (22:25) 18.00 Idol extra 2005/2006 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Hogan knows best (1:7) (Brooke's Date) Hulk Hogan er ekki einungis frægasti glímukappi heims. Hann er einnig hinn dæmigerði fjölskyldufaðir. 19.30 Hell's Kitchen (7:10) (Hell's Kitchen 1) 20.15 Laguna Beach (1:11) 20.45 My Supersweet (1:6) Raunveruleika- þáttur frá MTV þar sem fylgst er með nokkrum 15 ára stúlkum sem eru á fullu að undirbúa sig fyrir stærstu stund lífs síns hingað til. 21.15 Fashion Televison (1:4) Í þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminumí dag. 21.45 So You Think You Can Dance (1:13) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raun- veruleikaþátt þar sem þeir leita að besta dansara Bandaríkjanna. 10.40 Þak yfir höfuðið (e) 11.30 Cheers – öll vikan (e) 19.00 Battlestar Galactica (e) 20.00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix og Dr. Gunni snúa aftur í haust með tilheyrandi skarkala og látum. Þetta er fimmta þáttaröðin af Popppunkti sem er ekki undarlegt þar sem þátturinn hefur notið verðskuldaðra vinsælda allt frá því að hann hóf fyrst göngu sína. 21.00 Dateline Í þætti kvöldsins er fjallað um fíkniefnaneyslu og skuggalegar af- leiðingar hennar. Greint er frá baráttu foreldra sem reyna ákaft að bjarga 19 ára dóttur sinni. 22.00 C.S.I: New York Danny og Aiden rann- saka morð á róna og Mac og Stella vinna að því að hafa uppi á morð- ingja ungrar konu. 22.50 Da Vinci's Inquest Þegar fiskibátur sekkur í lygnum sjó með þrjá vana sjómenn um borð er greinilega ekki allt með felldu. 13.30 Dateline (e) 14.20 The Restaurant 2 – lokaþáttur (e) 15.10 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 8.00 Four Weddings And A Funeral 10.00 Ll- oyd 12.00 Pirates of the Caribbean: The 14.20 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 16.05 Four Weddings And A Funeral 18.00 Lloyd 20.00 Pirates of the Caribbean: Ævintýraleg hasargamanmynd sem sópaði til sín verðlaunum. 22.20 Dirty Deeds Glæpa- mynd á léttu nótunum. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 The Cats Meow (Bönnuð börn- um) 2.00 Mimic 2 (Stranglega bönnuð börn- um) 4.00 Dirty Deeds (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 What Hollywood Taught Us About Sex 14.00 The E! True Hollywood Story 15.00 The E! True Hollywood Story 16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 The Soup UK 18.30 Big Hair Gone Bad 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Fight For Fame 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 Party @ the Palms 23.30 The Soup UK 0.00 101 Most Starlicious Makeovers 1.00 101 Most Starlicious Makeovers AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 8.55 Hnefarleikar 10.55 A1 Grand Prix 23.55 President's Cup 2005 0.50 HM 2006 22.00 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meistaradeild Evrópu. 22.40 Meistaradeildin í handbolta (Gorenje Velenje – Haukar)Útsending frá leik Gorenje Velenje og Hauka. Liðin eru í C-riðli ásamt Arhus og Torggler Group Meran. Leikið var í Slóveníu. 14.30 Meistaradeildin í handbolta 16.00 Fifth Gear 16.40 HM 2006 18.20 World Golf Championship 2005 12.00 Man. City – Everton frá 02.10 14.00 Fulham – Man. Utd frá 01.10 16.00 Charlton – Tottenham frá 01.10 18.00 Aston Villa – Middlesbrough 20.00 Dagskrárlok STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Fiedler úr kvikmyndinni Enemy of the State árið 1998 „*Please* let me follow the nanny. She doesn't shave her legs. Women like that are so... HOT.“ 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Ron Phillips 8.30 Ísrael í dag 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Miðnæturhróp 11.00 Blandað efni 11.30 Um trúna og tilveruna 12.00 Freddie Filmore 12.30 Dr. Dav- id Cho 13.00 Joyce Meyer 13.30 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon 15.00 Vatnaskil 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Sherwood Craig 17.30 Maríusystur 18.00 Um trúna og tilveruna 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þor- steinsson 21.30 Ron Phillips 22 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Nætursjón- varp 36 9. október 2005 SUNNUDAGUR Romy and Michele's High School Reunion – 1997 The Opposite of Sex – 1998 Analyze This – 1999 Þrjár bestu myndir Lisu: Í TÆKINU Me› BS-grá›u í lífe›lisfræ›i LISA KUDROW LEIKUR Í FRIENDS Á SIRKUS KL.17.30 ENSKI BOLTINN 23.25 Weeds (1:10) 23.55 American Princess (6:6) 0.40 Super Size me 23.40 C.S.I. (e) 0.35 Cheers – 7. þáttaröð (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.