Fréttablaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 32
12 ATVINNA 9. október 2005 SUNNUDAGUR 10-11 er framsækið fyrirtæki í örum vexti. 10-11 er fremsta þægindaverslun landsins með 35 verslanir, þar af 31 á höfuðborgarsvæðinu. Velgengni sína þakkar fyrirtækið fyrst og fremst starfsfólki sínu. Því er ætíð lögð áhersla á að gott fólk veljist til starfa. 10-11 óskar eftir duglegu og jákvæðu starfs- fólki í fullt starf og hlutastarf í verslanir 10-11. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára á árinu, þjónustulundaðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Margs konar vaktir eru í boði. Margvísleg fríðindi fylgja starfinu. Umsækjendur fylli út umsókn á www.10-11.is eða sendi ferilskrá til Guðrúnar Helgu, gudrun.h@10-11.is. Hún veitir einnig nánari upplýsingar. Vilt þú vera með í ferskasta liði landsins? Velferðarsvið Búsetuþjónusta fyrir geðfatlaða Óskað er eftir starfsmönnum í vaktavinnu við Búsetuþjónustu geðfatlaðra. Starfði felst í að styðja íbúa til sjálfshjálpar með því m.a. að styrkja þá til félagslegrar þátttöku þannig að þeir geti tekið sem mestan þátt í samfélaginu á sínum forsendum og þurfi sem minnst á stofnanadvöl að halda. Launakjör eru skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Skriflegar umsóknir berist Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Tryggvagötu 17, merktar ìBúsetuþjónusta fyrir geðfatlaðaî fyrir 20. október nk. Nánari upplýsingar veitir Hervör A. Árnadóttir, forstöðumaður í síma 822-3078 eða á netfangið hervor.alma.arnadottir@reykjavik.is Velferðarsvið fer með ábyrgð á velferðarþjónustu Reykjavíkurborg- ar þ.m.t. barnavernd og félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa. Í því felst undirbúningur stefnumótunar í velferðarmálum, áætlanagerð, samhæfing og samþætting á sviði velferðarþjónustu, eftirlit og mat á árangri og þróun nýrra úrræða. Eykt óskar eftir a› rá›a tækni-, verk-, e›a byggingafræ›ing til starfa sem tæknima›ur e›a verkfnisstjóri. Eykt er me›al stærstu og kraftmestu verktakafyrirtækja landsins. Vi› leggjum áherslu á gæ›i og nútímaleg vinnubrög›, í hönnun og handverki. Hjá Eykt starfar yfir 200 manna samhentur hópur sem hlakkar til a› vinna me› flér. Fullum trúna›i heiti›. Nánari uppl‡singar veitir Páll Daníel Sigur›sson, svi›stjóri framkvæmdasvi›s, í síma 822 4422 e›a palld@eykt.is. VERKEFNISSTJÓRI TÆKNIMA‹UR Viltu starfa í gefandi og fjölbreytilegu umhverfi ? Okkur vantar starfsfólk til liðs við okkur á þjónustukjarna fyrir fatlaða í Reykjavík. Hlutastörf í boði, 30% - 70%, nætur - helgar - og dagvaktir. Skipulögð aðlögun er fyrir nýtt starfsfólk undir handleiðslu. Við óskum eftir fólki á öllum aldri og með ýmiskonar bakgrunn Æskilegir eiginleikar umsækjenda: • Áhugi á að vinna með fötluðum einstaklingum; • Hæfni í mannlegum samskiptum; • Jákvæð viðhorf Nánari upplýsingar um störfin gefur Eva Kristjánsdóttir forstöðuþroskaþjálfi, eva@ssr.is; sími 533-1388. Frekari upplýsingar um starfsemi SSR er að finna á heimasíðunni www.ssr.is • Laun eru í samræmi við samninga ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. • Umsóknarfrestur er til 23.október 2005. • Aldurstakmark umsækjenda er 20 ár. • Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni Síðumúla 39 og á fyrrnefndri heimasíðu SSR Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun. Skeiðarás 8 • 210 Garðabæ Málmsmiðir - Trésmiðir Okkur vantar smiði sem hafa áhuga á smíði á vönduðum innréttingum og tækjum úr ryðfríu stáli, gleri og tré. Mjög hreinleg smíði og gott tækifæri fyrir smiði sem njóta þess að gera fallega hluti. Áhugasamir hafi samband við verkstjóra í síma 892-9466 eða 565-7799 Okkur vantar mann til starfa strax á bifreiðaverkstæði Vélamiðstöðvar, rafmagnsdeild. Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður sem rafvirki, rafeindavirki, vélvirki, vélstjóri eða bifvélavirki. Allar upplýsingar um starfið eru veittar fyrir hádegi; á staðnum að Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík eða í síma 5 800 400.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.