Fréttablaðið - 09.10.2005, Síða 69

Fréttablaðið - 09.10.2005, Síða 69
LEIKIR GÆRDAGSINS Undankeppni HM 2006: 5. RIÐILL: SKOTLAND–HVÍTA-RÚSSLAND 0–1 0–1 Kutzov (6.). NOREGUR–MOLDAVÍA 1–0 1–0 Rushfeldt (50.). ÍTALÍA–SLÓVENÍA 1–0 1–0 Zaccardo (78.). STAÐAN: ÍTALÍA 9 6 2 1 15–7 20 NOREGUR 9 4 3 2 11–7 15 SLÓVENÍA 9 3 3 3 10–10 12 HV. RÚSSL. 9 2 4 3 12–13 10 SKOTLAND 9 2 4 3 6–7 10 MOLDAVÍA 9 1 2 6 4–17 5 6. RIÐILL: NORÐUR-ÍRLAND–WALES 2–3 0–1 Davies (27.), 0–2 Robinson (38.), 1–2 Gillespie (46.), 2–2 Davis (50.), 2–3 Giggs (61.). ENGLAND–AUSTURRÍKI 1–0 1–0 Lampard, víti (25.). STAÐAN: PÓLLAND 9 8 0 1 26–7 24 ENGLAND 9 7 1 1 15–4 22 AUSTURRÍKI 9 3 3 3 13–12 12 N.-ÍRLAND 9 2 3 4 10–16 9 WALES 9 1 2 6 8–15 5 ASERBAIDSJ. 9 0 3 6 1–19 3 7. RIÐILL: LITHÁEN–SERBÍA 0–2 0–1 Kezman (42.), 0–2 Vukic (88.). BOSNÍA–SAN MARÍNÓ 3–0 1–0 Bolic (47.), 2–0 Bolic (75.), 3–0 (83.). BELGÍA–SPÁNN 0–2 0–1 Torres (57.), 0–2 Torres (61.). STAÐAN: SERBÍA 9 5 4 0 15–1 19 SPÁNN 9 4 5 0 13–3 17 BOSNÍA 9 4 4 1 12–8 16 BELGÍA 9 3 2 4 15–10 11 LITHÁEN 9 2 3 4 7–8 9 SAN MARÍNÓ9 0 0 9 2–34 0 8. RIÐILL: BÚLGARÍA–UNGVERJALAND 2–0 1–0 Berbatov (30.), 2–0 Lazarov (55.). KRÓATÍA–SVÍÞJÓÐ 1–0 1–0 Srna (56.). STAÐAN: KRÓATÍA 9 7 2 0 21–5 23 SVÍÞJÓÐ 9 7 0 2 27–3 21 BÚLGARÍA 9 4 2 3 16–16 14 UNGVERJAL. 9 4 1 4 13–14 13 ÍSLAND 9 1 1 7 13–24 4 MALTA 9 0 2 7 3–31 2 Vináttulandsleikir: LETTLAND–JAPAN 2–2 0–1 Takahara (5.), 0–2 Nakamura (48.), 1–2 Rimkus (66.), 2–2 Rubins (80.). TYRKLAND–ÞÝSKALAND 2–1 1–0 Altintop (25.), 1–1 Sahin (89.), 2–1 Neuville (94.). Hvaða lið eru komin áfram: AFRÍKA (5 LIÐ): ANGÓLA, FÍLABEINSSTRÖNDIN, TÓGÓ, GHANA. ASÍA (4 EÐA 5 LIÐ): JAPAN, ÍRAN, SUÐUR-KÓRA OG SÁDÍ- ARABÍA. EVRÓPA (14 LIÐ): ÞÝSKALAND, ÚKRAÍNA, HOLLAND, PÓLLAND, ENGLAND, KRÓATÍA, ÍTALÍA, PORTÚGAL. N-/MIÐ-AMERÍKA (3 EÐA 4 L.): BANDARÍKIN, MEXÍKÓ. SUÐUR-AMERÍKA (4 EÐA 5 L.): ARGENTÍNA, BRASILÍA. Sá hversu góður Pétur var LEIKSTJÓRNANDI - Jón Kr. Gíslason: Við náðum mjög vel saman. Hann hafði mikinn skilning á leiknum og þægilegt að spila með. SKOTBAKVÖRÐUR - Teitur Örlygsson LÍTILL FRAMHERJI - Valur Ingimundarson: Sigurvegari fram í fingurgóma. Gríðarlegur skorari þegar á þurfti að halda, góður í fráköstum og einfaldlega frábær leikmaður. STÓR FRAMHERJI - Petey Sessoms: Verður Bandaríkjamaðurinn í liðinu. Frábær leikmaður í alla staði og langbesti Kaninn sem hefur spilað á Íslandi. MIÐHERJI - Friðrik Stefánsson: Einfaldlega besti íslenski miðherjinn sem ég hef spilað með og er í stöðugri framför. SJÖTTI MAÐUR - Pétur Guðmundsson: Ég spilaði nokkra landsleiki með honum og sá ég þá hversu góður hann var. ÞJÁLFARI - Einar Bollason: Ég hef verið með marga góða þjálfara í gegnum tíðina en Einar var sá eftirminnilegasti. Ótrúlegur húmoristi. LIÐIÐ MITT > TEITUR ÖRLYGSSON SETUR SAMAN DRAUMALIÐ SAMHERJA SINNA Á FERLINUM Friðrik „Það tæki mánuð að koma þessu liði í það gott form að það gæti unnið Íslandsmótið.“ Sessoms Teitur Valur Jón Kr. Pétur 33SUNNUDAGUR 9. október 2005

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.