Fréttablaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 33
13 ATVINNA SUNNUDAGUR 9. október 2005 Við leitum að fólki í hlutastörf á skrifstofu og lager okkar á Íslandi. Tvisvar-þrisvar í viku 4 tíma á dag frá kl 16-20. Áætlað er að starfiðgeti orðið hálft/fullt starf síðar. Viðkomandi þarf að geta talað og skrifað Dönsku og Ensku/Þýsku. Vinsamlegast sendið umsókn til r.pickardt@lr-international.com meðfylgjandi þarf að vera mynd af umsækenda. Frá Grunnskóla Grundarfjarðar Vegna forfalla vantar dönskukennara að Grunnskóla Grundarfjarðar frá 1. nóvember. Nánari upplýsingar gefur Anna Bergsdóttir, skólastjóri í vs. 4308555, hs 4386511, netfang annberg@grundarfjordur.is Rafvirkjar óska eftir að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst. Rafleit ehf. sími 895-9012. Styrktarfélag vangefinna Garðyrkjufræðingur óskast til starfa í afleysingar í gróðurhúsi Bjarkaráss. Um er að ræða 100% starf frá október 2005 til ársloka 2006. Gróðurhúsið hefur vottun um lífræna ræktun frá Vottunarstöðinni Túni. Bjarkarás er staðsettur í Stjörnugróf 9 og er opinn frá 8.30-16.30 virka daga. Þangað sækja 45 einstaklingar fjölbreytta þjónustu og þjálfun. Starf garðyrkjufræðings felst í skipulagningu og um- sjón með ræktun. Hann þarf einnig að aðlaga verk- efni í gróðurhúsi að þörfum fatlaðra starfsmanna í samvinnu við þroskaþjálfa. Umsóknir þurfa að berast á Bjarkarás eða skrifstofu félagsins sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garðarsdóttir forstöðuþroskaþjálfi og Valgerður Unnarsdóttir yfirþroskaþjálfi í síma 568-5330. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og upplýs- ingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess, http://www.styrktarfelag.is Ofangreint starf tekur laun samkvæmt gildandi kjarasamningum. Hefur þú gott auga? Better Business hjálpar þjónustufyrirtækjum á Norðurlönd- unum að bæta þjónustu sína. Þetta gerum við með með nafnlausum heimsóknum viðskiptavina (e. Mystery shopping). Við erum að bæta við okkur fólki um allt land, þar sem við erum komin með útibú á Íslandi. Þeir sem hafa áhuga er bent á að kynningarfundur verður haldin 12. október. Vinsamlegast sendið email á info@betterbusiness.is ásamt nafni ef áhugi er fyrir hendi. Einnig er hægt að fylla út umsókn og ná sér í frekari upplýsingar á www.betterbusiness.is www.betterbusiness.is Aðstoðarmaður við hjúkrun óskast á slysa- og bráðadeild í Fossvogi. Starfshlut- fall 100%. Unnið er á þrískiptum vöktum og aðra hvora helgi. Starfið felur í sér aðhlynningu og flutn- ing sjúklinga milli deilda, tiltekt og þrif. Umsóknir berist fyrir 24.okt. nk. til Kristínar Jóns- dóttur, hjúkrunarfræðings, sími 543 2097, netfang krijonsd@landspitali.is og veitir hún upplýsingar ásamt Rögnu Gústafsdóttur, hjúkrunardeildarstjóra, sími 543 2260, netfang ragnagu@landspitali.is Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.land- spitali.is Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Handknattleiksfélag Kópavogs óskar eftir hressu fólki til að taka að sér umsjón á íþróttaskóla HK. Um er að ræða námskeið fyrir börn á aldrinum 3-6 ára, þar er lögð rík áhersla á virka hreyfingu ásamt því að allir skemmti sér vel. Nánari upplýsingar gefur Þórunn Sif í síma 822-3530. Skrifstofustarf Við leitum að starfskrafti í fullt starf kl. 9-17 í ýmis skrif- stofustörf s.s. launaútreikn, skráningu bókhalds, símsvörun, móttöku o.fl. Kostur er ef viðkomandi er vanur Tok launa- kerfi. Umsóknir ásamt ferilskrá skilist til Ræstir ehf. Faxafeni 10 eða í tölvupósti á rosa@raestir.is fyrir 13. okt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.