Fréttablaðið - 12.10.2005, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 12.10.2005, Qupperneq 32
MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN8 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Að gefa börnum snuð fyrir svefninn gæti dregið úr hættunni á vöggudauða. Þetta kemur fram í grein netrits Forbes sem byggir á samantekt nefndar á sjö rannsóknum á tengslum vöggudauða og snuð- notkunar. Þrátt fyrir að snuðnotkun geti ýtt undir eyrnabólgu, tann- og brjóstagjafarvandamál sé ábatinn af því að nota snuð meiri. Ekki er vitað með vissu hvað það er við snuðnotkun sem dregur úr hættunni á ung- barnadauða en um það eru uppi ýmsar kenn- ingar. Ein þeirra er að við það að sjúga snuðið færist tungan framar í munninn og við það opnist öndunarvegur barnsins betur. Önnur kenning er að þegar börn sjúga snuð falli þau ekki í eins djúpan svefn og auðveldara sé að vekja þau. Samtök banda- rískra barnalækna höfðu rannsóknirnar til hliðsjónar við út- gáfu nýjustu leið- beininga sinna til að koma í veg fyrir vöggudauða. Auk þess að mæla með snuðnotkun barna fyrir svefninn brýna þau fyrir foreldrum ungbarna að láta þau ekki sofa á hlið, eins og ekki fyrir alls kost- ar löngu þótti eðlilegt, heldur ættu þau að sofa á bakinu. Ungbörn eiga samkvæmt þeim heldur ekki að sofa uppí hjá foreldrunum nema þegar verið er að gefa þeim eða hugga þó að mælt sé með að þau sofi í vöggu við hlið rúms foreldranna. Þar að auki er bent á að til að koma í veg fyrir köfnun eigi ekki að hafa mjúka og stóra hluti í vöggu barnsins. Mæla með snuðnotkun Samtök barnalækna hafa gefið út nýjar leiðbeiningar gegn vöggudauða. Motorola hagræðir Nú hefur alþjóðlega stórfyrirtækið Motorola tilkynnt að það hyggist skera niður um 1.900 stöðugildi í starfsstöðvum sínum víðs vegar um heim. Ákvörðunin var tekin í kjölfarið á endurskipulagningu á birgðakeðju fyrirtækis- ins sem á að skila sér í meiri skilvirkni í fram- leiðslu. Allt í allt hafa breytingarnar áhrif á 29 Motorola-starfsstöðvar víðs vegar um heim. Hjá fyrirtækinu störfuðu um 150 þúsund manns árið 2001 en eftir niðurskurðinn nú munu 68 þúsund starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu. - hhs                                             !             "                     #!  $  %     &% !  & '  "!      &      '  &%'            (%  )         *      +   &     +        #& %    ,-.   ,-./ 0! +        ,-.  "     '     1    /    '  &  $     '  $ 2,       23  #&  ,40,  '    5% "1 6740,   % &         $ 3,89  &    $    +!&    #'    #  &  $      $            $     #           ,-.      '    $  &     &%   "  %   #& %    1  5 2  ,  :    ;<.    1    "#&++  =  > ?                                 #        ,-.  ,-.    &     ++% " "      &  +    &  #& %  '  %     ' "   "   !     "   )       ,-. 5 2  ,+  & '#  ' @           "1         %                                         =A= :. =A= B9C. 63=A= B9D. 63=A= D.=A= ,E. =A= ,-. =A= ,<.            !                               !                        Japanski vélmennaframleiðandinn TMSUK og NTT Communications hafa sameiginlega skapað það sem verslunarglaðar konur og menn hafa beðið lengi eftir. Upp- finningin er þjónustuvél- menni sem er sérstaklega til þess gert að aðstoða við inn- kaupin. Það gerir í raun ekki annað en að elta eiganda sinn um verslunina og halda á þungum pok- unum fyrir hann meðan hann skoðar sig um. Vélmennið verður fyrst prófað í febrúar á næsta ári í verslunarmið- stöðinni Diamond Citicle nálægt al- þjóðaflugvellinum Fukuoka. - hhs Vélmenni verslar NÝJAR RANNSÓKNIR Á VÖGGUDAUÐA Ýmislegt bendir til þess að snuðnotkun geti dregið úr lík- um á vöggudauða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.