Fréttablaðið - 12.10.2005, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 12.10.2005, Qupperneq 44
MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN20 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Vinnustofa SÍBS • Hátúni 10c • Sími: 562 8500 • 562 8501 • Fax: 552 8819 • Heimasíða www.mulalundur.is BIC Atlantis penni Verð 119 kr/stk Ljósritunarpappír 394 kr/pakkningin Geisladiskar þar sem gæðin skara framúr fást í 10, 25, 50 og 100 stk einingum Mjúkar möppur sem passa vel í bakpokann. VIÐ KAUP Á EGLA BRÉFABINDUM ERTU AÐ TRYGGJA MÖRGUM EINSTAKLINGUM BETRI FRAMTÍÐ STABILO BOSS Margir litir. Verð 89 kr/stk PILOT FEED GP4 Skriflitur 4 lita VERÐ 296 KR Þunnu möppurnar með mjúku og hörðu baki. Þær sem allir eru að spyrja um Teygjumöppur af öllum gerðum PILOT SUPER GRIP VERÐ 98 KR FÁST Í ÖLLUM BETRI BÓKAVERSLUNUM Innanlandsflutningar eru okkar fag. Flytjum hvað sem er, hvert sem er, hvenær sem er. Tökum ekkert aukagjald. Vatnagarðar 6 • Reykjavík • Sími: 5813030 NJÓTTU HAUSTSINS Á HÓTEL KLAUSTRI icehotels.is S: 487 4900 klaustur@icehotels.is Simi 587 3690 • Fax 587 3691• baf@centrum.is Samtök fiskvinnslustöðva telja útilokað að fiskvinnslan taki á sig launahækkun Sjávarútvegsráðherra telur að varnirnar séu að bresta í sjávarútveginum Af hverju er ekki veitt meira? Rækjustofninn í Ísafjarðardjúpi kannaður B B2 ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR VIÐSKIPTALÍFSINS Auglýsingasími 550 5000 F Ó L K Á F E R L I BJOERN RICHARD JOHANSEN hefur geng- ið til liðs við Íslandsbanka í Noregi frá Burson og Marsteller, einu öflugasta al- mannatengslafyrirtæki í heimi. Bjoern Richard mun leiða almannatengsl fyrir bankann á erlendri grundu ásamt að veita Alþjóða- og fjárfestingasviði bank- ans ráðgjöf í sókn bankans inn á erlenda markaði. Bjoern Richard hefur verið að- stoðarframkvæmdastjóri Burson og Mar- steller sl. 5 ár og hefur unnið með mörg- um af stærstu fyrirtækjum Noregs. Bjoern Richard hefur yfir 17 ár af reynslu af almannatengslu og mmarkaðssetningu fyrirtækja í Noregi og víðsvegar um Norðurlöndin. NIKOLAJ W. GALSKJØT hefur verið ráðinn sem forstöðumaður skrifstofu Íslands- banka í Kaupmanna- höfn. Nikolaj Galskjøt er með meistara- gráðu í hagfræði frá Kaupmannahafnar- háskóla og hefur langan starfsferil í bankaviðskiptum. Hann starfaði áður fyrir Citibank í Ósló og London og ABN Amro í London og Kaup- mannahöfn, þar sem hann vann að upp- byggingu skuldsettrar fjármögnunar á Norðurlöndunum. Nikolaj hefur mikla reynslu í lánveitingum grundvölluðum á fjárstreymisgreiningu, svo sem fjármögn- un á yfirtökum og verkefnisfjármögnun. MAGNÚS BJARNASON hefur hafið störf sem forstöðumaður á alþjóðasviði hjá Ís- landsbanka þar sem hann mun þar leiða hóp viðskiptastjóra á erlendum mörkuð- um. Magnús er auk annars með MBA gráðu í alþjóðaviðskiptum með áherslu á markaðsfræði og samruna Evrópu frá Thunderbird, Garvin School of International Management. Magnús starfaði nú síðast sem sendifulltrúi og staðgengill sendiherra í sendráði Íslands í Peking. Magnús hefur viðamikla reynslu af alþjóðaviðskiptum en hann starfaði m.a. sem viðskiptafulltrúi í Bandaríkjun- um og Kanada á vegum utanríkisþjónust- unnar og vann að stofnun og uppbygg- ingu viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneyt- isins (VUR). ÁRNI S. PÉTURSSON hefur hafið störf sem fjármálaráðgjafi á Einkabankasviði Ís- landsbanka í Lúxemborg. Árni lauk við- skiptafræði frá Há- skóla Íslands árið 1998 og prófi í löggildingu í verðbréfamiðlun 2001. Árni starfaði síðast sem markaðsstjóri VÍS en var hjá Landsbréf- um frá 1998 til 2003. KRISTJÁN Þ. DAVÍÐSSON hefur verið ráð- inn til Íslandsbanka og verður hluti af al- þjóðlega viðskiptastjórateyminu. Kristján lauk meistaraprófi í sjávarútvegsfræðum frá Háskólanum í Tromsö í Noregi árið 1987. Kristján hefur áralanga stjórnenda- reynslu í sjávarútveginum, hann rak m.a. um tíma sjávarútvegsfyrirtæki í Noregi og var forstjóri Granda, síðar varaforstjóri HB Granda.. Störf Kristjáns hafa verið samofin veiðum, vinnslu og sölu íslenskra sjávarafurða og tæknibúnaðar fyrir sjáv- arútveg frá unga aldri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.