Fréttablaðið - 12.10.2005, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 12.10.2005, Qupperneq 45
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 21 H É Ð A N O G Þ A Ð A N 533 4300 564 6655 Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali LEITA AÐ HEILDSÖLU FYRIR TRAUSTAN AÐILA, verð allt að 100 milljónir Leita að traustu fyrirtæki sem hefur verið vel rekið, kaupandinn hefur góða fjárhagsstöðu. ÍS – GRILL – VIDEO – 80 MILLJÓNA VELTA Veitingar, vel tækjum búin og megnið af sölunni í grill og ís. SNYRTISTOFA Góð stofa með mikla möguleika, fallega innréttuð, góð heimasíða og gott orðspor. KAFFIHÚS Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR Frábær staðsetnig, fallegar innréttingar, 75 sæti, nýlegur staður með mikla möguleika Hópur ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi tók sig saman í vor og ákvað að vinna saman að markaðs- setningu Vesturlands. Meginmarkmið hópsins er að auka arðsemi í ferðaþjónustu ásamt því að tryggja fagmennsku og gæði. Stefnt er að sameig- inlegri kynningu á innlendum sem erlendum ferða- sýningum og samstarfi á ýmsum öðrum sviðum. Hópurinn fór meðal annars á Vestnorden-ferða- kaupstefnuna í Kaupmannahöfn undir nafninu „All Senses Awoken“ eða „Upplifðu allt“, með tilvísan til þess að á Vesturlandi geti ferðamaðurinn upplif- að allt sem Ísland hefur upp á að bjóða. Þau fyrirtæki sem þátt tóku í fysta hluta verk- efnisins voru Hótel Glymur, Hótel Búðir, Hótel Framnes, Hótel Borgarnes, Hótel Hamar, Hótel Hellnar, Hótel Stykkishólmur, Sæferðir, Há-Hús, Landnámssetrið, Snorrastofa Reykholti, Ferða- þjónustan Fossatúni, Indriðastaðir og Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands auk þess sem golfklúbbarnir á Akranesi, í Borgarnesi og í Grundarfirði koma sameiginlega fram í þessu verkefni. Þátttakendur í verkefninu telja það hafa vakið mikla athygli á Vesturlandi bæði hérlendis og er- lendis og koma til með að nýtast fyrirtækjunum vel, góð viðskiptatengsl hafi myndast og fagleg vinnubrögð hafi skapað traust manna á milli. Ákveðið hefur verið að hefja formlega þriggja ára samstarf á meðal aðila í ferðaþjónustu á Vestur- landi og verður skrifað undir samstarfssamning á meðal aðila í nóvember næstkomandi. Verkefnisstjóri í fyrsta hluta verkefnisins var Þórdís G. Arthursdóttir en hún hefur verið ráðin áfram til að fylgja verkefninu eftir. - hhs FRÁ AÐALFUNDI SAMTAKA FISKVINNSLUSTÖÐVA Arnar Sigur- mundsson, formaður SF, Vilhjálmur Egilsson, ráðuneytisstjóri í sjávar- útvegsráðuneytinu, og Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræði- stofnunar HÍ. PALLBORÐSUMRÆÐUR Á AÐALFUNDI SAMTAKA FISKVINNSLU- STÖÐVA Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, Óskar Garð- arsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eskju hf. situr honum næst. Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, stjórnaði pallborðsumræð- unum. HLÝTT Á ERINDI Á AÐALFUNDI SAMTAKA FISKVINNSLUSTÖÐVA Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍU, og Jón Sigurðsson seðla- bankastjóri. Fr ét ta bl að ið /V ilh el m Upplifðu allt Hópur ferðaþjónustuaðila vinnur saman að markaðssetningu Vesturlands. ALL SENSES-HÓPURINN MEÐ STURLU BÖÐVARSSYNI SAMGÖNGURÁÐHERRA Hópurinn hefur það að markmiði að auka arðsemi í ferðaþjónustu ásamt því að tryggja fagmennsku og gæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.