Fréttablaðið - 12.10.2005, Page 52

Fréttablaðið - 12.10.2005, Page 52
10 SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNA 12. október 2005 MIÐVIKUDAGUR Falleg 3ja herb. 100,5 fm. íbúð í kj. á þessum rólega stað. Auk þess er vinnuherb/tölvuherb.í íb. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Sérinngangur er í íbúðina. VERÐ 18,9 millj. Nánari upplýsingar hjá Þóru eða Ingvari hjá Akkurat fasteignasölu í síma 594-5000. BARMAHLÍÐ - 104 RVK. Mjög fallegt 195,5 fm. einbýli á einni hæð með sam- byggðum bílskúr, fallegum garði og aðkomu. Húsið er vandað og vel við haldið með flísum og parketi á gólfum, falleg lýsing og góð loft hæð að hluta. Að- koma falleg með mótaðri steypu og garður skjólsæll í góðri rækt. Þetta er vönduð eign á rólegum og vinsælum stað í Grafarvogi. VERÐ: 49,8 MILLJ. FANNAFOLD 174 - 112 REYKJAVÍK Byggingaverkamenn Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag eftir að ráða byggingaverkamenn. Nánari upplýsingar gefa Kristján Yngvason í sími 693-7005 og Kári Bessason í síma 693-7004. Umsóknir berist á skrifstofu JB Byggingafélags, Bæjarlind 4. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is Hjá JB Byggingafélagi er boðið er uppá góða starfsaðstöðu og líflegt starfsmannafélag. Næg verkefni eru framundan. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333 Smiðir Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag eftir að ráða smiði í mælingu, úti og innivinna. Mikil og góð vinna framundan. Upplýsingar gefa Kristján Yngvason í síma 693-7005 og Kári Bessason í síma 693-7004 Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is Hjá JB Byggingafélagi er boðið er uppá góða starfs- aðstöðu og líflegt starfsmannafélag. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333. Breyttur opnunartími í afgreiðslu Mán.-mið. 8.00 - 18.00 Fim. og fös. 8.00 - 19.00 Lau. 9.00 - 17.00 og sun. 11.00 - 16 Smáauglýsingasíminn er 550 5000 og er opinn alla daga frá 8.00 - 22.00 leikskólinn Lindarborg, Lindargata 26. Aðstoðarmann vantar í mötuneyti Vinnut. kl. 11:30-15:00. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í s. 551-5390. Menntasvið FASTEIGNIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.