Tíminn - 20.08.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.08.1975, Blaðsíða 5
Miövikudagur 20. ágúst 1975 TÍMINN A viííA Samningaviðræður við útlendinga t leiðara I blaðinu Austra gerir ritstjórinn, Jón Kristjánsson, landhelgismálið að umræðuefni og segir m.a.: ,,Þaö veröur sjálfsagt mikiö rætt um það á næstunni hvort semja beri viö útlendinga um veioar i landhelginni, og hafa talsmenn stjórnmálaflokk- anna þegar tjáö sig um það efni og einnig forsvarsmenn ýmissa félagasamtaka. Skoö- anir á þessu máli liggja á milli þess aö ræða alls ekki við út- lendinga, og á hinn bóginn ao semja um takmörkuö veiði- réttindi til skamms tima. Þegar rætt. er um þessi mál, er rétt að gera sér grein fyrir mikilvægi þess þegar fisk- veiðilögsagan var færð lit i 50 milur. Innan 50 mflna eru mikilvægustu fiskimið okkar og þau mið, sem umfram allt verður að vernda fyrir ofveiði. Veioiheimildir utan 50 mílnanna Það er vert að geta þess, að sá árangur hefur náðst, að það er aðeins ein þjóð, Vestur- Þjóðverjar, sem viðurkenna ekki 50 niflna mörkin á ein- hvern hátt, og rétt er að undir- stríka það, að samningar þeir, sem gerðir voru við Breta, fdlu í rauninni i sér óbeina við- urkenningu á 50 milna mörk- ununi. Ég er i hópi þeirra manna, sem telja að innan 50 milna eigi engar veiðiheimildir fyrir útlendinga að koma til greina, og ég vil undirstrika þetta sjónarmið alveg sérstaklega og tel að stjóruvöldiim beri að halda sig fast við þá stefnu. Astand fiskistofnanna er það slæmt að allra mati, sem um þau mál hafa fjallað, að það eitt er næg röksemd. Hins veg- ar tel ég, að til greina komi að semja um takmarkaðar veiði- heimildir til skamms tima milli 50 og 200 mnna'*. Málinu ekki til framdráttar, að neita viðræðum Loks segir i leiðara Austra: „Það einstrengingslega sjónarmið að ræða alls ekki við dtlendinga verður málinu ekki til framdráttar, enda sett fram til þess að skapa sér- stöðuf þessum málum. Flestir gera sér það ljóst, að viðræður við aðrar þjóðir verða að leiða til einhverrar niðurstöðu, en það skal undirstrikað, að þjóð- in væntir þess að samninga- menn okkar haldi fast á siiuim rétti. Þeim er mikill vandi á höiidum og eiga erfitt verk framundan, að afla 200 milna fiskveiðitögsögu viðurkenn- ingar. Þvi er nauðsynlegt að að baki þeim standi einhuga þjóð og þetta mál verði ekki dregið niður f dægurþras og flokkadrætti. Þróunin á alþjóðavettvangi er jákvæð fyrir okkur, og með samstöðu er okkur sigurinn vls". — a.þ. Inn-Djúpsáætlun: AAeiri framkvæmdir nú en á 20 ára tímabili þar á undan — segir Árni Jónsson, landnámsstjóri Gsal-Reykjavlk — ,,Ég held að ó- hætt sé að segja það, að viðhorf manna á þessu svæði hafi gjör- breytzt eftir að áætlunin var gerð. Nú eru meiri framkvæmdir á þessu svæði en verið höfðu á 20 ára timabili þar á undan, — og sé miðað við önnur byggðarlög I dreifbýli tandsins hefur veriö mest u m framkvæmdir i Inn-Djúpi. A siðasta ári var rúm- lega þriðji hver bóndi I einhverj- um framkvæmdum og þeir eru litið færri i ár", sagði Arni Jóns- son, landnámsstjdri i viðtali við Tiiiiaim, en allt frá þvi I fyrravor hefur verið unnið að endurreisn og uppbyggingu i Ínn-Djúpi, sam- kvæmt samnefndri áætlun. Inn-Djúpsáætlun er fimm ára framkvæmdaáætlun og hófust framkvæmdir i fyrra,,eins og áður segir. Þá voru býggingafram- kvæmdir á 16 bæjum, aðallega fjárhúsbyggingar, og nam heildarkostnaður tæpum 40 mill- jónum króna. 13 fjárhús voru byggð fyrir tæp 4000 fjár. 1 ár er unnið að hlööubyggingum, bæöi þurrheys og votheys, svo og 30 kúa fjósi aB Látrum, Reykja- fjarBarhreppi, og gróðurhúsi aB AAyndavél tapaðist í Almannaskarði á mánudaginn. Skilist á lögreglustöðina, Höfn, Hornaf irði, eða hringið í síma'91-43720. Laugarási, Nauteyrarhreppi, en auk þessa tveggja hreppa, falla inn I ramma Inn-Djúpsáætlunar, ögurhreppur og Snæfjallahrepp- ur, svo og eyjarnar ÆBey og Vig- ur. JafnhliBa byggingafram- kvæmdum hefur veriB unniB aB jarðræktarframkvæmdum ogi sumar hefur veriB grafiB meB skurBum mest af jarBhæfu landi, sem ekki hefur veriB ræst fram áBur. Þá hefur veriB unniB aB frumvinnslu og sáningu I tals- verBan hluta lands á þessu ári. A6 sögn landnámsstjóra eru framkvæmdir samkvæmt Inn-Djúpsáætlun fjármagnaBar á þrennan hátt. í fyrsta lagi lánar Stofnlánadeild landbúnaBarins allt aB 70% af áætluBum kostnaBi, i annan staB lánar byggBasjóBur um 15% og i þriBja lagi koma svo til framlög samkvæmt jarB- ræktarlögum, en þau eru mis- munandi eftir þvi hvaBa tegund framkvæmdar á I hlut. „Samtals á þetta aB geta veriB um eBa yfir 85% af kostnaBarverBi mann- virkja", sagBi Arni, ,,en hvaB jarBræktarframkvæmdir snertir er lánaB um 65% af kostnaBar- verBi", sagBi hann. Árni nefndi aB bankar, Land- námiB og Innkaupastofnun rikis- ins hefBu hlaupiB undir bagga með fyrirgreiBslu bráBabirgBar- fjármagns þar til lánin hefBu ver- iB veitt. — Þetta er allt aB komast I fast- ara form, sagBi Árni. — Núna er sérstakur maBur. fyrir vestan, sem skipuleggur framkvæmdir, ákveBur forgangsröB bygginga, sér um ýmiss konar utréttingar, og greiBir efni og vinnulaun, — en vinnukraftur er fenginn bæBi Ur sveitunum sjálfum og sóttur ann- aB. Arni nefndi aB BúnaBarsam- band Vestfjarða hefBi beitt sér fyrir þvi, aB kaupa flekamót og tilheyrandi búnað meB steypi- hrærivél og hefBi þessi búnaBur veriB tekinn í notkun i vor. KvaB hann kosti þessara tækja vera þá, aB framkvæmdirnar væru ódýr- ari fyrir vikiB og framkvæmda- hraBi meiri. Eins og kunnugt er var þaB Landnám rikisins, sem hlutaBist til um gerB þessarar áætlunar i samráBi viB ýmsar aBrar stofnan- ir og heimamenn. „Já, þaB hefur borið við, aB fólk vilji setjast aB á þessu svæBi", sagði Arni. „Ungt fólk settist að á eyðijörðinni, Botni i MjóafirBi, i fyrra og fleiri hafa sýnt áhuga á bUsetu á svæB- inu. EBlilega eru vissir annmark- ar á þvi, áB setjast aB á eyBijörB- um, en þaB eru nokkrir staBir sem i athugun eru að verði teknir til á- bUðar aftur", sagði Arni Jónsson aB lokum. BÍLALE8GAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco VVV-sendibilar Land/Rover VVV-fdlksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar TÍMINN TROMP * W WBtt' v\ undír hesta og kýr Mjúkar og einangrandi Undirstaða ánægjunnar í gripahúsinu a Drætti frestað til 20. september í happdrætti Hauka Skrifstofustúlka óskast sem fyrst til vélritunarstarfa. Upplýsingar i skrifstofunni. SK^ÞAUIGtRÐ RÍKISINS Jeppakerur— Fólksbílakerrur Vorum að fá nokkurt magn af notuðum herjeppakerrum Eigum einnig nokkrar amerískar fólksbílakerrur Gísli Jónsson & Co. hf. Sundaborg — Klettagöröum 11 — Simi 86644

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.