Tíminn - 20.08.1975, Síða 11

Tíminn - 20.08.1975, Síða 11
Miðvikudagur 20. ágúst 1975 TÍMINN 11 Úmsjón: Sigmundur ó. Steinarsson íslendinqar hafa forystu (54:52) eftir fyrri daqinn í landskeppninni aean Skotum „ÉG HITTI Á RÉTTA HRAÐANN í BYRJUN' — sagði Bjarni Stefánsson, eftir glæsilegan sigur í 400 m hlaupinu, þar sem íslendingar unnu óvæntan tvöfaldan sigur —ÉG hitti á rétta hraðann I byrj- un og hélt honum slðan út hlaupið, sagði Bjarni Stefánsson, hlaupar- inn snjalli úr KR, eftir að íslend- ingar höfðu unnið tvöfaldan ó- væntan sigur i 400 m hlaupi I landskeppninni gegn Skotum I frjálsum iþróttum, sem hófst á Laugardalsvellinum I gærkvöldi. Þessi óvænti tvöfaldi sigur i 400 m hlaupinu og óvæntur tvöfaldur sigur I hástökki, þar sem þeir Elias Sveinsson og Karl West stukku báðir 1,97 m áttu stóran þátt i þvi, að íslendingar hafa for- ustu eftir fyrri dag landskeppn- innar — Island 54 stig gegn 52 stigum Skota. — Ég er ánægður með þennan óvænta sigur og jafnframt ó- ánægður að hafa ekki stokkið yfir 2 m, sagði Elías Sveinsson, hinn Michel aftur til Ajax RINU MICHEL, sem var látinn hætta sem þjáifari hjá spænska liðinu Barcelona, þar sem félagið tryggði sér engan titil sl. keppnis- timabil undir hans stjórn, hefur nú aftur verið ráðinn þjálfari Ajax. Michel náði mjög góðum árangri með Ajax fyrir tveimur árum, þegar hann leiddi þá til sigurs i Evrópukeppninni, og þá stjórnaði hann hollenzka lands- liðinu, sem kom svo skemmtilega á óvart i HM í V-Þýzkalandi 1974. / fjölhæfi frjálsiþróttamaður úr IR, eftir hástökkskeppnina. Sprett- hlauparinn ungi úr Ármanni Sig- urður Sigurðsson, var einnig á- nægður með öruggan sigur sinn i 100 m hlaupi. — Ég bjóst ekki við þessu, þar sem bólga i fæti hefur verið að angra mig upp á siðkast- ið. En sem betur fer háðu þessi meiðsli mér ekki i hlaupinu. Sig- urður fékk timann 10,6 sek. Vil- mundur Vilhjálmsson náði ekki góðum tima — hann hljóp vega- lengdina á 11 sek. sléttum. — Startið mistóks algjörlega hjá mér, ég varð um 3 m á eftir hin- um hlaupurunum. Þetta er léleg- asti timinn sem ég hef náð i 100 m hlaupi sl. þrjú ár, sagði Vilmund- ur,semvar mjög óánægður með hlaup sitt. Valbjörn Þorláksson gekk ekki heill til skógar i keppninni i 110 m grindahlaupi — hann hefur átt við meiðsli að striða undanfarna daga. Valbjörn náði samt öðru sæti (15,1 sek.). — Ég þorði ekki að taka á I startinu, þar sem ég hélt að ég myndi fara i löppinni, sagði Valbjörn, sem náði lélegu starti, en endaspretturinn hjá honum var betri — þá seig hann á Skotann McCallu-m.sem sigraði á 14,6 sekúndum. tslendingar unnu tvöfaldan sig- ur i kúluvarpi, þar sigraði Hreinn Halldórsson— kastaði 18,67 m og Guðni Halldórsson varð annar, kastaði 16,53. Erlendur Valdimars- son sigraði örugglega I kringlu- kasti — kastaði 56,04 m. Annars urðu úrslit þessi I ein- stökum greinum I gærkvöldi: 110 m grindahiaup: sek. S. McCallum, Skotland 14.6 Valbjörn Þorlákss. ísl. 15.1 Stefán Hallgrímss. ísl. 15.2 B. Martin, Skotland 15.9 LEIKIR I KVÖLD I kvöld verða leiknir eftirtaldir leikir i 1. og 2.deildarkeppninni ensku: — 1. Deild: Manchester C i ty—Leice s t er, New- castle—Middlesborough, Nor- wich—Leeds, Stoke—Wolves og Tottenham—Ipswich. — 2. DEILD: Fulham—Carlisle, Oxford — Bolton og W.B.A.—Chelsea. Sagt verður frá úrslitum þessara leikja hér á sið- unni á morgun. BJARNI STEFANSSON....sést hér koma f mark 1400 m hlaupinu í gær- kvöldi. Manchester United komið á toppinn — eftir góðan sigur (2:0) yfir Birmingham í gærkvöldi WILLI Ormond, einvaldur skozka landsliðsins var meðai áhorfenda á St. Andrevvs-leikvellinum i Birmingham i gærkvöldi, þegar „Skozku-Englendingarnir” i Manchester Unitcd-liðinu unnu góðan sigur(2:0) yfir Birming- ham. Hann var þarna, til að njósna um nokkra leikmenn Unit- ed-liðsins, sem sýndu stórgóða knattspyrnu. United-liðið, sem einnig vann sigur á útivelli á laugardaginn, hefur nú tekið for- ustuna i ensku 1. deildarkeppn- inni Arsenal-liðið var einnig i sviðs- ljósinu i Sheffield i gærkvöldi, en þar vann liðið góðan sigur (3:1) yfir Sheffield United. Þess má geta, að Bertie Mee, fram- kvæmdastjóri Arsenal hafði Alan Ball fyrirliða enska landsliðsins ekki með i liði sinu. Annars urðu úrslit leikja i ensku knattspyrnunni i gærkvöldi þessi: Birmingham—Man.Utd ... ...0:2 Burnley— Everton ...1:1 Coventry—Derby ...1:1 Liverpool—West Ham ...2:2 Q.P.K.—Aston Villa ...1:1 Sheff.Utd.—Arsenal ... 1:3 2. DEILD: Bristol C.—Sunderland ... ....3:0 Hull—Blackpool .... 1:0 Orient—Notts County .... 1:1 lOOmhlaup: sek. SigurðurSigurðsson, Isl. 10.6 A. Hislopp, Skotland 10.8 A. Harley, Skotland 10.9 Vilm. Vilhjálmss. Isl. 11.0 1500mhlaup: min. R. McDonald, Skotland, 3:49.9 R.L. Spence, Skotland 3:50.6 Agúst Asgeirsson, Isl. 3:54.2 Jón Diðriksson, Isl. 3:58.5 400mhlaup: sek. Bjarni Stefánsson, Isl. 48.4 Vilmundur Vilhj. Isl. 49.1 H. Stewart, Skotland 50.1 B. Gordon, Skotland 50.2 Kringlukast: m Erl. Valdimarss. Isl. 56.04 C. Sutherland, Skotland 52.60 Öskar Jakobsson, Isl. 51.76 C. Watson, Skotland 44.72 Hástökk: m Elías Sveinsson, Isl. 1.97 KarlWest, Isl. 1.97 B. Burgess, Skotland 1.94 R. Fullelove, Skotland 1.80 Kúluvarp: m Hreinn Halldórss. tsl. 18.67 Guðni Halldórsson, ísl. 16.53 H. Davidsson, Skotland ib.78 C. Sutherland, Skotland 14.01 Langstökk: m S. Atkins, Skotland, 7.21 Friðrik Þ. Óskarss. ísl. 7.09 A. Wells, Skotland 6.59 Sigurður Jónsson Isl. 6.45 lOkmhlaup: min. A. Hutton, Skotland 30:08.8 C. Youngson, Skotland 30:21.6 Sigfús Jónsson, Island 30:52.2 Jón H. Sigurðsson, Isl. 34:06.0 4x100 m boðhlaup: sek. Sveit Skotlands 41.1 Sveitlslands 42.2 Örn Eiðsson: „HÖRÐ KEPPNI f v Landskeppninni við Skota lýkur í kvöld „ÞAÐ mú búast við harðri keppni I kvöld,” sagði örn Eiðsson, formaður FRt, þegar við spurðum hann hvaða mögu- leika tslendingar ættu til sigurs gegn Skotum, en siðari dagur landskeppninnar fer fram á Laugardalsvellinum i kvöid. Þá verður keppt i eftirtöldum greinum: Kl. 19.30 400 m grindahlaup, stangarstökk, spjótkast. Kl. 19.40 200 m hlaup Kl. 19.50 800 m hlaup K. 20.00 5000 m hlaup, þristökk, Kl. 20.05 sleggjukast Kl. 20.20 3000 m hindrunarhlaup Kl. 20.40 4x400 m boðhlaup KOPAVOGS- STRÁKARNIR MEISTARAR BREIÐABLIKS-strákarnir úr Kópavogi tryggðu sér islands- meistaratitilinn I knattspyrnu — 3. flokki — i gærkvöldi, þegar þeirunnu góðan sigur (4:0) yfir Vikingum frú Ólafsvik á Mela- vcllinum. Úrslitaleikurinn i 5. flokki fer fram á Melavellinum i kvöld og mætast þá Valur og Þróttur, sem gerðu jafntefli (2:2) á mánudaginn. ENSKIR PUNKTAR HURST iW.B.A. GEOFF HURST, sem skoraði „hat-trick” — þrjú mörk — fyrir England gegn V-Þýzkalandi i úrslitaleik HM 1966 á Wembley, hefur verið seldur frá Stoke. Það var Johnny Giles, fyrrum leikmaður með Leeds og núver- andi framkvæmdastjóri og leik- maður hjá West Bromwich Albion, sem festi kaup á Hurst (mynd) fyrir aðeins 20 þús. pund. Giles tilkynnti i gær, að Hurst ætti að leika með W.B.A. gegn Chelsea i kvöld.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.